Barbie og Succession með flestar tilnefningar til Golden Globe Bjarki Sigurðsson skrifar 11. desember 2023 14:41 Ryan Gosling og Margot Robbie eru bæði tilnefnd til Golden Globe-verðlaunanna fyrir leik sinn í Barbie. Getty/Neil Mockford Kvikmyndin Barbie er með níu tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna, mest allra kvikmynda. Sú þáttaröð sem fékk flestar tilnefningar er Succession, einnig með níu. Hin kvikmyndin í Barbenheimer-tvíeykinu, Oppenheimer, fékk átta tilnefningar og Killers of the Flower Moon og Poor Thing fengu sjö tilnefningar. Verðlaunin verða afhent í Kaliforníu í Bandaríkjunum þann 7. janúar næstkomandi. Enginn Íslendingur er tilnefndur til verðlaunanna í ár. Hér fyrir neðan má sjá allar tilnefningarnar. Besta dramamynd “Oppenheimer” (Universal Pictures)“Killers of the Flower Moon” (Apple Original Films/Paramount Pictures)“Maestro” (Netflix)“Past Lives” (A24)“The Zone of Interest” (A24)“Anatomy of a Fall” (Neon) Besta grín- eða söngleikjamyndin “Barbie” (Warner Bros.)“Poor Things” (Searchlight Pictures)“American Fiction” (MGM)“The Holdovers” (Focus Features)“May December” (Netflix)“Air” (Amazon MGM Studios) Besti leikstjórinn Bradley Cooper — “Maestro”Greta Gerwig — “Barbie”Yorgos Lanthimos — “Poor Things”Christopher Nolan — “Oppenheimer”Martin Scorsese — “Killers of the Flower Moon”Celine Song — “Past Lives” Besta handritið “Barbie” — Greta Gerwig, Noah Baumbach“Poor Things” — Tony McNamara“Oppenheimer” — Christopher Nolan“Killers of the Flower Moon” — Eric Roth, Martin Scorsese“Past Lives” — Celine Song“Anatomy of a Fall” — Justine Triet, Arthur Harari Besti leikarinn í dramamynd Bradley Cooper — “Maestro”Cillian Murphy — “Oppenheimer”Leonardo DiCaprio — “Killers of the Flower Moon”Colman Domingo — “Rustin”Andrew Scott — “All of Us Strangers”Barry Keoghan — “Saltburn” Besta leikkonan í dramamynd Lily Gladstone — “Killers of the Flower Moon”Carey Mulligan – “Maestro”Sandra Hüller – “Anatomy of a Fall”Annette Bening — “Nyad”Greta Lee — “Past Lives”Cailee Spaeny — “Priscilla” Besta leikkonan í grín- eða gamanmynd ADVERTISEMENT Fantasia Barrino – “The Color Purple”Jennifer Lawrence – “No Hard Feelings”Natalie Portman – “May December”Alma Pöysti – “Fallen Leaves”Margot Robbie – “Barbie”Emma Stone – “Poor Things” Besti leikarinn í grín- eða gamanmynd Nicolas Cage — “Dream Scenario”Timothée Chalamet — “Wonka”Matt Damon — “Air”Paul Giamatti — “The Holdovers”Joaquin Phoenix — “Beau Is Afraid”Jeffrey Wright — “American Fiction” Besti leikari í aukahlutverki Willem Dafoe — “Poor Things”Robert DeNiro — “Killers of the Flower Moon”Robert Downey Jr. — “Oppenheimer”Ryan Gosling — “Barbie”Charles Melton — “May December”Mark Ruffalo — “Poor Things” Besta leikkonan í aukahlutverki Emily Blunt — “Oppenheimer”Danielle Brooks — “The Color Purple”Jodie Foster — “Nyad”Julianne Moore — “May December”Rosamund Pike — “Saltburn”Da’Vine Joy Randolph — “The Holdovers” Bestu dramaþættirnir “1923” (Paramount+)“The Crown” (Netflix)“The Diplomat” (Netflix)“The Last of Us” (HBO)“The Morning Show” (Apple TV+)“Succession” (HBO) Bestu gaman- eða söngleikjaþættirnir “The Bear” (FX)“Ted Lasso” (Apple TV+)“Abbott Elementary” (ABC)“Jury Duty” (Amazon Freevee)“Only Murders in the Building” (Hulu)“Barry” (HBO) Besti leikarinn í dramaþáttum Pedro Pascal — “The Last of Us”Kieran Culkin — “Succession”Jeremy Strong — “Succession”Brian Cox — “Succession”Gary Oldman — “Slow Horses”Dominic West — “The Crown” Besta leikkonan í dramaþáttum Helen Mirren — “1923”Bella Ramsey — “The Last of Us”Keri Russell — “The Diplomat”Sarah Snook — “Succession”Imelda Staunton — “The Crown”Emma Stone — “The Curse” Besta leikkonan í gaman- eða söngleikjaþáttum Ayo Edebiri — “The Bear”Natasha Lyonne — “Poker Face”Quinta Brunson — “Abbott Elementary”Rachel Brosnahan — “The Marvelous Mrs. Maisel”Selena Gomez — “Only Murders in the Building”Elle Fanning – “The Great” Besti leikarinn í gaman- eða söngleikjaþáttum Bill Hader — “Barry”Steve Martin — “Only Murders in the Building”Martin Short — “Only Murders in the Building”Jason Segel — “Shrinking”Jason Sudeikis — “Ted Lasso”Jeremy Allen White — “The Bear” Besti leikarinn í aukahlutverki í sjónvarpsþáttum Billy Crudup — “The Morning Show”Matthew Macfadyen — “Succession”James Marsden — “Jury Duty”Ebon Moss-Bachrach — “The Bear”Alan Ruck — “Succession”Alexander Skarsgård — “Succession” Besta leikkonan í aukahlutverki í sjónvarpsþáttum Elizabeth Debicki — “The Crown”Abby Elliott — “The Bear”Christina Ricci — “Yellowjackets”J. Smith-Cameron — “Succession”Meryl Streep — “Only Murders in the Building”Hannah Waddingham — “Ted Lasso” Besta leikna stuttþáttaröð, safnritaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarp “Beef”“Lessons in Chemistry”“Daisy Jones & the Six”“All the Light We Cannot See”“Fellow Travelers”“Fargo” Besti leikarinn í stuttþáttaröð, safnritaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarp Matt Bomer — “Fellow Travelers”Sam Claflin — “Daisy Jones & the Six”Jon Hamm — “Fargo”Woody Harrelson — “White House Plumbers”David Oyelowo — “Lawmen: Bass Reeves”Steven Yeun — “Beef” Besta leikkonan í stuttþáttaröð, safnritaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarp Riley Keough — “Daisy Jones & the Six”Brie Larson — “Lessons in Chemistry”Elizabeth Olsen — “Love and Death”Juno Temple — “Fargo”Rachel Weisz — “Dead Ringers”Ali Wong — “Beef” Besta tónlistin Ludwig Göransson — “Oppenheimer”Jerskin Fendrix — “Poor Things”Robbie Robertson — “Killers of the Flower Moon”Mica Levi — “The Zone of Interest”Daniel Pemberton — “Spider-Man: Across the Spider-Verse”Joe Hisaishi — “The Boy and the Heron” Besta erlenda myndin “Anatomy of a Fall” (Neon) — France“Fallen Leaves” (Mubi) — Finland“Io Capitano” (01 Distribution) — Italy“Past Lives” (A24) — United States“Society of the Snow” (Netflix) — Spain“The Zone of Interest” (A24) — United Kingdom Besta frumsamda lag “Barbie” — “What Was I Made For?” by Billie Eilish and Finneas“Barbie” — “Dance the Night” by Caroline Ailin, Dua Lipa, Mark Ronson and Andrew Wyatt“She Came to Me” — “Addicted to Romance” by Bruce Springsteen and Patti Scialfa“The Super Mario Bros. Movie” — “Peaches” by Jack Black, Aaron Horvath, Michael Jelenic, Eric Osmond, and John Spiker“Barbie” — “I’m Just Ken” by Mark Ronson, Andrew Wyatt“Rustin” — “Road to Freedom” by Lenny Kravitz Besta teiknimyndin “The Boy and the Heron” (GKids)“Elemental” (Disney)“Spider-Man: Across the Spider-Verse” (Sony Pictures)“The Super Mario Bros. Movie” (Universal Pictures)“Suzume” (Toho Co.)“Wish” (Disney) Besta uppistandið Ricky Gervais — “Ricky Gervais: Armageddon”Trevor Noah — “Trevor Noah: Where Was I”Chris Rock — “Chris Rock: Selective Outrage”Amy Schumer — “Amy Schumer: Emergency Contact”Sarah Silverman — “Sarah Silverman: Someone You Love”Wanda Sykes — “Wanda Sykes: I’m an Entertainer” Mesta kvikmynda- og söluafrekið “Barbie” (Warner Bros.)“Guardians of the Galaxy Vol. 3” (Disney)“John Wick: Chapter 4” (Lionsgate Films)“Mission: Impossible — Dead Reckoning Part One” (Paramount Pictures)“Oppenheimer” (Universal Pictures)“Spider-Man: Across the Spider-Verse” (Sony Pictures)“The Super Mario Bros. Movie” (Universal Pictures)“Taylor Swift: The Eras Tour” (AMC Theatres) Hollywood Bíó og sjónvarp Golden Globe-verðlaunin Bandaríkin Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Hin kvikmyndin í Barbenheimer-tvíeykinu, Oppenheimer, fékk átta tilnefningar og Killers of the Flower Moon og Poor Thing fengu sjö tilnefningar. Verðlaunin verða afhent í Kaliforníu í Bandaríkjunum þann 7. janúar næstkomandi. Enginn Íslendingur er tilnefndur til verðlaunanna í ár. Hér fyrir neðan má sjá allar tilnefningarnar. Besta dramamynd “Oppenheimer” (Universal Pictures)“Killers of the Flower Moon” (Apple Original Films/Paramount Pictures)“Maestro” (Netflix)“Past Lives” (A24)“The Zone of Interest” (A24)“Anatomy of a Fall” (Neon) Besta grín- eða söngleikjamyndin “Barbie” (Warner Bros.)“Poor Things” (Searchlight Pictures)“American Fiction” (MGM)“The Holdovers” (Focus Features)“May December” (Netflix)“Air” (Amazon MGM Studios) Besti leikstjórinn Bradley Cooper — “Maestro”Greta Gerwig — “Barbie”Yorgos Lanthimos — “Poor Things”Christopher Nolan — “Oppenheimer”Martin Scorsese — “Killers of the Flower Moon”Celine Song — “Past Lives” Besta handritið “Barbie” — Greta Gerwig, Noah Baumbach“Poor Things” — Tony McNamara“Oppenheimer” — Christopher Nolan“Killers of the Flower Moon” — Eric Roth, Martin Scorsese“Past Lives” — Celine Song“Anatomy of a Fall” — Justine Triet, Arthur Harari Besti leikarinn í dramamynd Bradley Cooper — “Maestro”Cillian Murphy — “Oppenheimer”Leonardo DiCaprio — “Killers of the Flower Moon”Colman Domingo — “Rustin”Andrew Scott — “All of Us Strangers”Barry Keoghan — “Saltburn” Besta leikkonan í dramamynd Lily Gladstone — “Killers of the Flower Moon”Carey Mulligan – “Maestro”Sandra Hüller – “Anatomy of a Fall”Annette Bening — “Nyad”Greta Lee — “Past Lives”Cailee Spaeny — “Priscilla” Besta leikkonan í grín- eða gamanmynd ADVERTISEMENT Fantasia Barrino – “The Color Purple”Jennifer Lawrence – “No Hard Feelings”Natalie Portman – “May December”Alma Pöysti – “Fallen Leaves”Margot Robbie – “Barbie”Emma Stone – “Poor Things” Besti leikarinn í grín- eða gamanmynd Nicolas Cage — “Dream Scenario”Timothée Chalamet — “Wonka”Matt Damon — “Air”Paul Giamatti — “The Holdovers”Joaquin Phoenix — “Beau Is Afraid”Jeffrey Wright — “American Fiction” Besti leikari í aukahlutverki Willem Dafoe — “Poor Things”Robert DeNiro — “Killers of the Flower Moon”Robert Downey Jr. — “Oppenheimer”Ryan Gosling — “Barbie”Charles Melton — “May December”Mark Ruffalo — “Poor Things” Besta leikkonan í aukahlutverki Emily Blunt — “Oppenheimer”Danielle Brooks — “The Color Purple”Jodie Foster — “Nyad”Julianne Moore — “May December”Rosamund Pike — “Saltburn”Da’Vine Joy Randolph — “The Holdovers” Bestu dramaþættirnir “1923” (Paramount+)“The Crown” (Netflix)“The Diplomat” (Netflix)“The Last of Us” (HBO)“The Morning Show” (Apple TV+)“Succession” (HBO) Bestu gaman- eða söngleikjaþættirnir “The Bear” (FX)“Ted Lasso” (Apple TV+)“Abbott Elementary” (ABC)“Jury Duty” (Amazon Freevee)“Only Murders in the Building” (Hulu)“Barry” (HBO) Besti leikarinn í dramaþáttum Pedro Pascal — “The Last of Us”Kieran Culkin — “Succession”Jeremy Strong — “Succession”Brian Cox — “Succession”Gary Oldman — “Slow Horses”Dominic West — “The Crown” Besta leikkonan í dramaþáttum Helen Mirren — “1923”Bella Ramsey — “The Last of Us”Keri Russell — “The Diplomat”Sarah Snook — “Succession”Imelda Staunton — “The Crown”Emma Stone — “The Curse” Besta leikkonan í gaman- eða söngleikjaþáttum Ayo Edebiri — “The Bear”Natasha Lyonne — “Poker Face”Quinta Brunson — “Abbott Elementary”Rachel Brosnahan — “The Marvelous Mrs. Maisel”Selena Gomez — “Only Murders in the Building”Elle Fanning – “The Great” Besti leikarinn í gaman- eða söngleikjaþáttum Bill Hader — “Barry”Steve Martin — “Only Murders in the Building”Martin Short — “Only Murders in the Building”Jason Segel — “Shrinking”Jason Sudeikis — “Ted Lasso”Jeremy Allen White — “The Bear” Besti leikarinn í aukahlutverki í sjónvarpsþáttum Billy Crudup — “The Morning Show”Matthew Macfadyen — “Succession”James Marsden — “Jury Duty”Ebon Moss-Bachrach — “The Bear”Alan Ruck — “Succession”Alexander Skarsgård — “Succession” Besta leikkonan í aukahlutverki í sjónvarpsþáttum Elizabeth Debicki — “The Crown”Abby Elliott — “The Bear”Christina Ricci — “Yellowjackets”J. Smith-Cameron — “Succession”Meryl Streep — “Only Murders in the Building”Hannah Waddingham — “Ted Lasso” Besta leikna stuttþáttaröð, safnritaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarp “Beef”“Lessons in Chemistry”“Daisy Jones & the Six”“All the Light We Cannot See”“Fellow Travelers”“Fargo” Besti leikarinn í stuttþáttaröð, safnritaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarp Matt Bomer — “Fellow Travelers”Sam Claflin — “Daisy Jones & the Six”Jon Hamm — “Fargo”Woody Harrelson — “White House Plumbers”David Oyelowo — “Lawmen: Bass Reeves”Steven Yeun — “Beef” Besta leikkonan í stuttþáttaröð, safnritaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarp Riley Keough — “Daisy Jones & the Six”Brie Larson — “Lessons in Chemistry”Elizabeth Olsen — “Love and Death”Juno Temple — “Fargo”Rachel Weisz — “Dead Ringers”Ali Wong — “Beef” Besta tónlistin Ludwig Göransson — “Oppenheimer”Jerskin Fendrix — “Poor Things”Robbie Robertson — “Killers of the Flower Moon”Mica Levi — “The Zone of Interest”Daniel Pemberton — “Spider-Man: Across the Spider-Verse”Joe Hisaishi — “The Boy and the Heron” Besta erlenda myndin “Anatomy of a Fall” (Neon) — France“Fallen Leaves” (Mubi) — Finland“Io Capitano” (01 Distribution) — Italy“Past Lives” (A24) — United States“Society of the Snow” (Netflix) — Spain“The Zone of Interest” (A24) — United Kingdom Besta frumsamda lag “Barbie” — “What Was I Made For?” by Billie Eilish and Finneas“Barbie” — “Dance the Night” by Caroline Ailin, Dua Lipa, Mark Ronson and Andrew Wyatt“She Came to Me” — “Addicted to Romance” by Bruce Springsteen and Patti Scialfa“The Super Mario Bros. Movie” — “Peaches” by Jack Black, Aaron Horvath, Michael Jelenic, Eric Osmond, and John Spiker“Barbie” — “I’m Just Ken” by Mark Ronson, Andrew Wyatt“Rustin” — “Road to Freedom” by Lenny Kravitz Besta teiknimyndin “The Boy and the Heron” (GKids)“Elemental” (Disney)“Spider-Man: Across the Spider-Verse” (Sony Pictures)“The Super Mario Bros. Movie” (Universal Pictures)“Suzume” (Toho Co.)“Wish” (Disney) Besta uppistandið Ricky Gervais — “Ricky Gervais: Armageddon”Trevor Noah — “Trevor Noah: Where Was I”Chris Rock — “Chris Rock: Selective Outrage”Amy Schumer — “Amy Schumer: Emergency Contact”Sarah Silverman — “Sarah Silverman: Someone You Love”Wanda Sykes — “Wanda Sykes: I’m an Entertainer” Mesta kvikmynda- og söluafrekið “Barbie” (Warner Bros.)“Guardians of the Galaxy Vol. 3” (Disney)“John Wick: Chapter 4” (Lionsgate Films)“Mission: Impossible — Dead Reckoning Part One” (Paramount Pictures)“Oppenheimer” (Universal Pictures)“Spider-Man: Across the Spider-Verse” (Sony Pictures)“The Super Mario Bros. Movie” (Universal Pictures)“Taylor Swift: The Eras Tour” (AMC Theatres)
Hollywood Bíó og sjónvarp Golden Globe-verðlaunin Bandaríkin Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira