Tekur við stöðu framkvæmdarstjóra Íslensk-ameríska viðskiptaráðsins Atli Ísleifsson skrifar 8. desember 2023 07:58 Bergþóra Laxdal. Aðsend Bergþóra Laxdal hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Íslensk-ameríska viðskiptaráðsins. Stjórn ráðsins samþykkti ráðninguna á fundi sínum í byrjun mánaðarins og hefur Bergþóra þegar hafið störf. Í tilkynningu segir að Bergþóra hafi áður starfað í hartnær tvo áratugi á aðalræðisskrifstofu Íslands í New York, lengst af sem fulltrúi menningar- og ræðismála ásamt því að sinna viðskiptamálum og daglegum rekstri Íslensk-ameríska viðskiptaráðsins. „Þá sat hún í stjórn Norræna nýsköpunarhússins í Silicon Valley og Samtaka erlendra viðskiptafulltrúa í New York. Bergþóra er með BA próf í sálfræði frá Long Island University, MA próf í menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst og er að ljúka MBA-námi frá Western Governors University,“ segir um Bergþóru. Haft er eftir Margréti Harðardóttur, stjórnarformanni Íslensk-ameríska viðskiptaráðsins, að það sé mikill fengur í starfskröftum Bergþóru. „Bergþóra sem þekkir allar hliðar viðskiptaráðsins frá starfi sínu á aðalræðisskrifstofunni, er vel í stakk búin að leiða starfsemina í breytingunum sem fram undan eru. Þar horfum við sérstaklega til aukins samstarfs við norrænu viðskiptaráðin í Bandaríkjunum og Íslensk-kanadíska viðskiptaráðið. Eftir sem áður verður það okkar áherslumál að styðja við íslensk fyrirtæki sem vilja ná fótfestu í Bandaríkjunum og auka viðskipti ríkjanna og því er það mikið fagnaðarefni að fá svo reynda og dugmikla konu til liðs við okkur,“ segir Margrét. Íslensk-ameríska viðskiptaráðið var stofnað árið 1986 með það að leiðarljósi að efla viðskiptasambönd milli Íslands og Bandaríkjanna. Viðskiptaráðið stendur fyrir upplýsingafundum, tengslaviðburðum og ráðstefnum í Bandaríkjunum og aðstoðar Íslensk fyrirtæki sem stefna á bandarískan markað. Viðskiptaráðið hefur verið til húsa á aðalræðisskrifstofu Íslands í New York frá því fyrir aldamót og hefur starfsemin verið undir stjórn starfsmanna aðalræðisskrifstofunnar. Vegna breytinga á fyrirkomulagi aðalræðisskrifstofunnar nú um áramótin verður viðskiptaráðið með skrifstofu með öðrum norrænum viðskiptaráðum í New York í húsakynnum Sænsk-ameríska viðskiptaráðsins á 900 Third Avenue. Vistaskipti Íslendingar erlendis Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Í tilkynningu segir að Bergþóra hafi áður starfað í hartnær tvo áratugi á aðalræðisskrifstofu Íslands í New York, lengst af sem fulltrúi menningar- og ræðismála ásamt því að sinna viðskiptamálum og daglegum rekstri Íslensk-ameríska viðskiptaráðsins. „Þá sat hún í stjórn Norræna nýsköpunarhússins í Silicon Valley og Samtaka erlendra viðskiptafulltrúa í New York. Bergþóra er með BA próf í sálfræði frá Long Island University, MA próf í menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst og er að ljúka MBA-námi frá Western Governors University,“ segir um Bergþóru. Haft er eftir Margréti Harðardóttur, stjórnarformanni Íslensk-ameríska viðskiptaráðsins, að það sé mikill fengur í starfskröftum Bergþóru. „Bergþóra sem þekkir allar hliðar viðskiptaráðsins frá starfi sínu á aðalræðisskrifstofunni, er vel í stakk búin að leiða starfsemina í breytingunum sem fram undan eru. Þar horfum við sérstaklega til aukins samstarfs við norrænu viðskiptaráðin í Bandaríkjunum og Íslensk-kanadíska viðskiptaráðið. Eftir sem áður verður það okkar áherslumál að styðja við íslensk fyrirtæki sem vilja ná fótfestu í Bandaríkjunum og auka viðskipti ríkjanna og því er það mikið fagnaðarefni að fá svo reynda og dugmikla konu til liðs við okkur,“ segir Margrét. Íslensk-ameríska viðskiptaráðið var stofnað árið 1986 með það að leiðarljósi að efla viðskiptasambönd milli Íslands og Bandaríkjanna. Viðskiptaráðið stendur fyrir upplýsingafundum, tengslaviðburðum og ráðstefnum í Bandaríkjunum og aðstoðar Íslensk fyrirtæki sem stefna á bandarískan markað. Viðskiptaráðið hefur verið til húsa á aðalræðisskrifstofu Íslands í New York frá því fyrir aldamót og hefur starfsemin verið undir stjórn starfsmanna aðalræðisskrifstofunnar. Vegna breytinga á fyrirkomulagi aðalræðisskrifstofunnar nú um áramótin verður viðskiptaráðið með skrifstofu með öðrum norrænum viðskiptaráðum í New York í húsakynnum Sænsk-ameríska viðskiptaráðsins á 900 Third Avenue.
Vistaskipti Íslendingar erlendis Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira