Vaktin: Hættusvæðið stækkar Hólmfríður Gísladóttir, Lovísa Arnardóttir og Jón Þór Stefánsson skrifa 20. nóvember 2023 06:39 Miklar skemmdir eru víða í Grindavík. Vísir/Vilhelm Rúmlega 700 skjálftar hafa mælst yfir kvikuganginum á Reykjanesi frá hádegi. Sá stærsti var 2,7 að stærð og átti upptök sín norðauastan við Hagafell. Kalla á til björgunarsveitarfólk af landinu öllu til að aðstoða við verkefni tengd atburðarásinni í Grindavík. Helstu tíðindi: Um 700 skjálftar hafa mælst frá hádegi í dag. Enn eru miklar líkur á gosi og mestar líkur nærri Hagafelli. Um 100 Grindvíkingar leita daglega í þjónustumiðstöðina í Tollhúsinu í Reykjavík. Þar geta Grindvíkingar sótt ýmsa þjónustu auk þess sem þar er að finna leiksvæði fyrir börn. Ekki er skólaskylda hjá börnum frá Grindavík en þeim velkomið, og hafa rétt á, að sækja skóla í því sveitarfélagi sem þau eru nú búsett í. Vegna aukins landriss hefur þeim sem fá að fara inn í Grindavík í dag verið beint að lokunarpóstinum við mót Krísuvíkurvegar, eða Suðurstrandarvegar, í stað Grindavíkurvegs, eða Reykjanesbrautar. Miðstöð hefur verið opnuð í Hafnarfirði fyrir erlenda fjölmiðla. Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarna í Skógarhlíð klukkan 11 á miðvikudag og föstudag. Hér fyrir neðan má sjá útsýnið úr vefmyndavél Vísis á Þorbirni: Og hér má sjá útsýnið úr vefmyndavél Vísis sem beinist að Grindavík: Fréttastofa fylgist með þróun mála í allan dag. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni (F5).
Kalla á til björgunarsveitarfólk af landinu öllu til að aðstoða við verkefni tengd atburðarásinni í Grindavík. Helstu tíðindi: Um 700 skjálftar hafa mælst frá hádegi í dag. Enn eru miklar líkur á gosi og mestar líkur nærri Hagafelli. Um 100 Grindvíkingar leita daglega í þjónustumiðstöðina í Tollhúsinu í Reykjavík. Þar geta Grindvíkingar sótt ýmsa þjónustu auk þess sem þar er að finna leiksvæði fyrir börn. Ekki er skólaskylda hjá börnum frá Grindavík en þeim velkomið, og hafa rétt á, að sækja skóla í því sveitarfélagi sem þau eru nú búsett í. Vegna aukins landriss hefur þeim sem fá að fara inn í Grindavík í dag verið beint að lokunarpóstinum við mót Krísuvíkurvegar, eða Suðurstrandarvegar, í stað Grindavíkurvegs, eða Reykjanesbrautar. Miðstöð hefur verið opnuð í Hafnarfirði fyrir erlenda fjölmiðla. Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarna í Skógarhlíð klukkan 11 á miðvikudag og föstudag. Hér fyrir neðan má sjá útsýnið úr vefmyndavél Vísis á Þorbirni: Og hér má sjá útsýnið úr vefmyndavél Vísis sem beinist að Grindavík: Fréttastofa fylgist með þróun mála í allan dag. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni (F5).
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Fleiri fréttir Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Sjá meira