Líður ekkert alltof vel í Svartsengi Oddur Ævar Gunnarsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 16. nóvember 2023 12:31 Ingi Rúnar atvinnubílstjóri. Vísir Ingi Rúnar atvinnubílstjóri segir að bílstjórum sem vinna að gerð varnargarðanna líði ekkert alltof vel að vera á svæðinu. Unnið sé alla nóttina. Að sögn björgunarsveita hefur vel gengið við lokunarpóstinn á Grindavíkurvegi í morgun. Yfirvöld hafa biðlað til þeirra Grindvíkinga sem enn eiga eftir að komast heim að hafa samband. Unnið hefur verið að varnargarði við Svartsengi og Bláa lónið dag og nótt undanfarna daga. Þetta er bara vinna Hvernig gengur að byggja þessa varnargarða? „Bara vel held ég. Það er unnið alla nóttina,“ segir Ingi. Hann segist hafa verið að mæta á vakt og því viti hann ekki hver staðan sé á framkvæmdinni, en vonandi hafi hún gengið vel í nótt. Hvernig líður þér að vinna á þessu svæði núna? „Ekkert of vel. Alls ekki of vel. En þetta er bara vinna. Því miður.“ Hvað með vinnufélagana, eru þeir sama sinnis, eru þeir órólegir eða hvað? „Já ég held að það séu bara allir. Sama í hvaða flokki það er.“ Hvað ertu að flytja hérna? „Núna er ég með tóman bíl, ég er að fara upp í Stapafell að ná í efni og fara með í Arnargarða.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Varnargarðar á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Aukið viðbragð í kjölfar grunsamlegra mannaferða Löggæsla í Grindavík hefur verið aukin eftir að tilkynningar bárust um grunsamlegar mannaferðir að næturlagi. Lögregla stendur nú vaktina allan sólarhringinn. Fjölmiðlum er hins vegar meinaður aðgangur að bænum í dag. 16. nóvember 2023 12:05 Ef gos hefst nærri Þorbirni gæti hraun þá runnið inn í Grindavík? „Ef gýs nærri Þorbirni getur það vissulega gerst að hraun rynni inn í Grindavík. Það fer þó eftir hvar gossprunga er staðsett hversu útsettur bærinn er fyrir hraunrennsli.“ 16. nóvember 2023 09:03 Búið að hafa samband við alla þá sem fá að fara inn í bæinn í dag Búið er að hafa samband við þá íbúa Grindavíkur sem eiga kost á að fara inn í bæinn í dag. Lögregla ítrekar að þeir einir fái að fara inn í bæinn sem aðgerðastjórnin í Reykjanesbæ hefur nú þegar haft samband við. 16. nóvember 2023 08:00 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Fleiri fréttir Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Sjá meira
Að sögn björgunarsveita hefur vel gengið við lokunarpóstinn á Grindavíkurvegi í morgun. Yfirvöld hafa biðlað til þeirra Grindvíkinga sem enn eiga eftir að komast heim að hafa samband. Unnið hefur verið að varnargarði við Svartsengi og Bláa lónið dag og nótt undanfarna daga. Þetta er bara vinna Hvernig gengur að byggja þessa varnargarða? „Bara vel held ég. Það er unnið alla nóttina,“ segir Ingi. Hann segist hafa verið að mæta á vakt og því viti hann ekki hver staðan sé á framkvæmdinni, en vonandi hafi hún gengið vel í nótt. Hvernig líður þér að vinna á þessu svæði núna? „Ekkert of vel. Alls ekki of vel. En þetta er bara vinna. Því miður.“ Hvað með vinnufélagana, eru þeir sama sinnis, eru þeir órólegir eða hvað? „Já ég held að það séu bara allir. Sama í hvaða flokki það er.“ Hvað ertu að flytja hérna? „Núna er ég með tóman bíl, ég er að fara upp í Stapafell að ná í efni og fara með í Arnargarða.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Varnargarðar á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Aukið viðbragð í kjölfar grunsamlegra mannaferða Löggæsla í Grindavík hefur verið aukin eftir að tilkynningar bárust um grunsamlegar mannaferðir að næturlagi. Lögregla stendur nú vaktina allan sólarhringinn. Fjölmiðlum er hins vegar meinaður aðgangur að bænum í dag. 16. nóvember 2023 12:05 Ef gos hefst nærri Þorbirni gæti hraun þá runnið inn í Grindavík? „Ef gýs nærri Þorbirni getur það vissulega gerst að hraun rynni inn í Grindavík. Það fer þó eftir hvar gossprunga er staðsett hversu útsettur bærinn er fyrir hraunrennsli.“ 16. nóvember 2023 09:03 Búið að hafa samband við alla þá sem fá að fara inn í bæinn í dag Búið er að hafa samband við þá íbúa Grindavíkur sem eiga kost á að fara inn í bæinn í dag. Lögregla ítrekar að þeir einir fái að fara inn í bæinn sem aðgerðastjórnin í Reykjanesbæ hefur nú þegar haft samband við. 16. nóvember 2023 08:00 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Fleiri fréttir Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Sjá meira
Aukið viðbragð í kjölfar grunsamlegra mannaferða Löggæsla í Grindavík hefur verið aukin eftir að tilkynningar bárust um grunsamlegar mannaferðir að næturlagi. Lögregla stendur nú vaktina allan sólarhringinn. Fjölmiðlum er hins vegar meinaður aðgangur að bænum í dag. 16. nóvember 2023 12:05
Ef gos hefst nærri Þorbirni gæti hraun þá runnið inn í Grindavík? „Ef gýs nærri Þorbirni getur það vissulega gerst að hraun rynni inn í Grindavík. Það fer þó eftir hvar gossprunga er staðsett hversu útsettur bærinn er fyrir hraunrennsli.“ 16. nóvember 2023 09:03
Búið að hafa samband við alla þá sem fá að fara inn í bæinn í dag Búið er að hafa samband við þá íbúa Grindavíkur sem eiga kost á að fara inn í bæinn í dag. Lögregla ítrekar að þeir einir fái að fara inn í bæinn sem aðgerðastjórnin í Reykjanesbæ hefur nú þegar haft samband við. 16. nóvember 2023 08:00