Pabbi Furys skoraði á Mike Tyson í slag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. október 2023 11:31 John Fury finnst fátt skemmtilegra en að vera miðpunktur athyglinnar. getty/Justin Setterfield John Fury, pabbi boxarans Tysons Fury, stal senunni á blaðamannafundi fyrir bardaga sonarins gegn Francis Ngannou. Pabbinn elskar sviðsljósið og naut sín vel á blaðamannafundinum í gær. Hann reif sig meðal annars úr að ofan. Ekki nóg með það heldur reifst hann við sjálfan Mike Tyson sem var á staðnum og skoraði á hann í slag. Both Tyson Fury & John Fury faced off against Francis Ngannou 🥊 😆 pic.twitter.com/I5tXqYs8mO— Sky Sports Boxing (@SkySportsBoxing) October 27, 2023 „Sjáiði til, ég ber virðingu fyrir Mike Tyson. Ég skírði son minn eftir honum. En ég er baráttumaður með hjarta stríðsmanns. Ég er klár í þetta,“ sagði John. Bardagi Furys og Ngannous verður í Sádi-Arabíu á morgun. ‼️ Tyson Fury’s father John Fury in an entertaining exchange with Mike Tyson and Francis Ngannou at the final press conference face-off ahead of Saturday night…[🎥 @Queensberry] pic.twitter.com/AVjMvPevTA— Michael Benson (@MichaelBensonn) October 26, 2023 Box Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Sjá meira
Pabbinn elskar sviðsljósið og naut sín vel á blaðamannafundinum í gær. Hann reif sig meðal annars úr að ofan. Ekki nóg með það heldur reifst hann við sjálfan Mike Tyson sem var á staðnum og skoraði á hann í slag. Both Tyson Fury & John Fury faced off against Francis Ngannou 🥊 😆 pic.twitter.com/I5tXqYs8mO— Sky Sports Boxing (@SkySportsBoxing) October 27, 2023 „Sjáiði til, ég ber virðingu fyrir Mike Tyson. Ég skírði son minn eftir honum. En ég er baráttumaður með hjarta stríðsmanns. Ég er klár í þetta,“ sagði John. Bardagi Furys og Ngannous verður í Sádi-Arabíu á morgun. ‼️ Tyson Fury’s father John Fury in an entertaining exchange with Mike Tyson and Francis Ngannou at the final press conference face-off ahead of Saturday night…[🎥 @Queensberry] pic.twitter.com/AVjMvPevTA— Michael Benson (@MichaelBensonn) October 26, 2023
Box Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Sjá meira