Kærasta Sölva Tryggva að rifna úr stolti Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. október 2023 15:00 Esther Kaliassa, kærasta Sölva, er afar stolt af sínum manni. Sölvi Tryggva Esther Kaliassa, innanhúshönnuður og kærasta fjölmiðlamannsins Sölva Tryggvasonar, segist stolt af seiglu og hugrekki ástmannsins í kjölfar útgáfunnar á bók hans Skuggar í vikunni. Bókin kom út á miðvikudaginn. Þar segir Sölvi frá örlagaríkum tímum í lífi sínu þegar þrjár konur kærðu hann fyrir kynferðisbrot vorið 2021 eftir að hann grét í umtöluðu viðtali í eigin hlaðvarpsþætti. Málin hafa verið felld niður. Þá fer Sölvi yfir stjórnleysi sitt í kvennamálum. Hann hafi verið fíkill í viðbrögð frá konum. Hann leitaði sér hjálpar hjá tólf spora samtökum. „Ég sá þetta á einhvern hátt þannig að ég væri einhleypur og væri ekki að skaða neinn þó að ég setti mig í samband við fullt af konum. En þegar ég skoða það betur sé ég að ég var í raun bullandi óheiðarlegur bæði við sjálfan mig og aðra. Ég seldi mér að stjórnleysið væri mun minna en það var í raun, auk þess sem óheiðarleiki á einu sviði mun óhjákvæmilega færast yfir á önnur svið lífsins,“ segir Sölvi meðal annars í bókinni. Greint var frá sambandi Estherar og Sölva í vor. Þau höfðu þá verið saman í nokkra mánuði. Esther segir Sölva hafa þraukað í gegnum erfitt tímabil sem hafi gert hann að betri manni. „Að verða vitni að því hvernig lygar, slúður og andstyggð getur haft varanleg áhrif á líf einhvers. Það er ekki í lagi,“ segir Esther í færslu á Instagram Hún lýsir Sölva sem viðkæmum og heiðarlegum manni sem sé tilbúinn að tala opinskátt um eigin mistök. „Það er ekki einfalt fyrir flesta og er hann því einn af hugrökkustu einstaklingum sem ég þekki. Til hamingju Sölvi með nýju bókina þína Skuggar og fyrir að leggja allt í þetta verkefni,“ segir Esther. „Ég elska þig svo mikið. Alltaf,“ skrifar hún í lokin Skjáskot/Instagram Ástin og lífið Bókaútgáfa Mál Sölva Tryggvasonar Tengdar fréttir Upplifði að hann myndi aldrei aftur eiga breik í lífinu Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður lýsir stundinni þar sem hann upplifði að hann myndi aldrei eiga breik aftur í lífinu þar sem hann var staddur í Barcelona í Katalóníu árið 2021. Hann segir stundina hafa verið sína erfiðustu frá því hann lagðist inn á geðdeild á Íslandi. Þá ræðir hann þá viðurkenningu sem hann þráði hjá konum. 11. október 2023 06:00 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Bókin kom út á miðvikudaginn. Þar segir Sölvi frá örlagaríkum tímum í lífi sínu þegar þrjár konur kærðu hann fyrir kynferðisbrot vorið 2021 eftir að hann grét í umtöluðu viðtali í eigin hlaðvarpsþætti. Málin hafa verið felld niður. Þá fer Sölvi yfir stjórnleysi sitt í kvennamálum. Hann hafi verið fíkill í viðbrögð frá konum. Hann leitaði sér hjálpar hjá tólf spora samtökum. „Ég sá þetta á einhvern hátt þannig að ég væri einhleypur og væri ekki að skaða neinn þó að ég setti mig í samband við fullt af konum. En þegar ég skoða það betur sé ég að ég var í raun bullandi óheiðarlegur bæði við sjálfan mig og aðra. Ég seldi mér að stjórnleysið væri mun minna en það var í raun, auk þess sem óheiðarleiki á einu sviði mun óhjákvæmilega færast yfir á önnur svið lífsins,“ segir Sölvi meðal annars í bókinni. Greint var frá sambandi Estherar og Sölva í vor. Þau höfðu þá verið saman í nokkra mánuði. Esther segir Sölva hafa þraukað í gegnum erfitt tímabil sem hafi gert hann að betri manni. „Að verða vitni að því hvernig lygar, slúður og andstyggð getur haft varanleg áhrif á líf einhvers. Það er ekki í lagi,“ segir Esther í færslu á Instagram Hún lýsir Sölva sem viðkæmum og heiðarlegum manni sem sé tilbúinn að tala opinskátt um eigin mistök. „Það er ekki einfalt fyrir flesta og er hann því einn af hugrökkustu einstaklingum sem ég þekki. Til hamingju Sölvi með nýju bókina þína Skuggar og fyrir að leggja allt í þetta verkefni,“ segir Esther. „Ég elska þig svo mikið. Alltaf,“ skrifar hún í lokin Skjáskot/Instagram
Ástin og lífið Bókaútgáfa Mál Sölva Tryggvasonar Tengdar fréttir Upplifði að hann myndi aldrei aftur eiga breik í lífinu Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður lýsir stundinni þar sem hann upplifði að hann myndi aldrei eiga breik aftur í lífinu þar sem hann var staddur í Barcelona í Katalóníu árið 2021. Hann segir stundina hafa verið sína erfiðustu frá því hann lagðist inn á geðdeild á Íslandi. Þá ræðir hann þá viðurkenningu sem hann þráði hjá konum. 11. október 2023 06:00 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Upplifði að hann myndi aldrei aftur eiga breik í lífinu Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður lýsir stundinni þar sem hann upplifði að hann myndi aldrei eiga breik aftur í lífinu þar sem hann var staddur í Barcelona í Katalóníu árið 2021. Hann segir stundina hafa verið sína erfiðustu frá því hann lagðist inn á geðdeild á Íslandi. Þá ræðir hann þá viðurkenningu sem hann þráði hjá konum. 11. október 2023 06:00