Tap Isavia var 221 milljón á fyrri árshelmingi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. september 2023 19:57 Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia. Isavia Heildarafkoma Isavia á fyrri árshelmingi var neikvæð um 221 milljón króna samanborið við jákvæða afkomu upp á 501 milljón króna fyrir sama tímabil í fyrra. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Þar kemur fram að rekstrarafkoma af samstæðu Isaviu fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) á fyrri helmingi ársins 2023 hafi verið jákvæð um 1.777 milljónir króna samanborið við 968 milljónir króna fyrri sama tímabil á síðasta ári. Aukning sem nemur 809 milljónum króna. Enn fremur kemur fram að tekjur samstæðunnar hafi aukist um 4.272 milljónir krónamilli tímabili. Þær námu 20.085 milljónum króna. 3,4 milljónir farþega fóru um Keflavíkurflugvöll á fyrstu sex mánuðum ársins. Rekja neikvæð áhrif til gengisáhrifa Í tilkynningu Isavia segir að lækkun Isavia á heildarafkomu um 221 milljón króna megi rekja til breyinga á gengisáhrifum vegna langtímalána í erlendri mynt. Fjárfestingar samstæðunnar námu um 8.197 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins og segir Isavia að rekja megi langstærsta hlutann, eða um 7.082 milljónir króna til framkvæmda á Keflavíkurflugvelli. „Rekstur samstæðu Isavia á fyrstu sex mánuðum ársins var nokkuð í takt við okkar eigin væntingar.“ segir Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia. „Við höfum eins og önnur fyrirtæki fundið vel fyrir kostnaðarhækkunum síðustu missera og erum að róa öllum árum að því að mæta þeim.“ Langtímaáætlanir félagsins gera ráð fyrir frekari uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. „Á sama tíma og við erum að eiga við kostnaðarhækkanir þá gera okkar áætlanir ráð fyrir áframhaldandi vexti í fjölda farþega sem mun fara um Keflavíkurflugvöll“ segir Sveinbjörn. „Við munum því áfram leggja áherslu á uppbyggingu á flugvellinum ásamt því að styrkja aðra innviði félagsins.“ Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Þar kemur fram að rekstrarafkoma af samstæðu Isaviu fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) á fyrri helmingi ársins 2023 hafi verið jákvæð um 1.777 milljónir króna samanborið við 968 milljónir króna fyrri sama tímabil á síðasta ári. Aukning sem nemur 809 milljónum króna. Enn fremur kemur fram að tekjur samstæðunnar hafi aukist um 4.272 milljónir krónamilli tímabili. Þær námu 20.085 milljónum króna. 3,4 milljónir farþega fóru um Keflavíkurflugvöll á fyrstu sex mánuðum ársins. Rekja neikvæð áhrif til gengisáhrifa Í tilkynningu Isavia segir að lækkun Isavia á heildarafkomu um 221 milljón króna megi rekja til breyinga á gengisáhrifum vegna langtímalána í erlendri mynt. Fjárfestingar samstæðunnar námu um 8.197 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins og segir Isavia að rekja megi langstærsta hlutann, eða um 7.082 milljónir króna til framkvæmda á Keflavíkurflugvelli. „Rekstur samstæðu Isavia á fyrstu sex mánuðum ársins var nokkuð í takt við okkar eigin væntingar.“ segir Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia. „Við höfum eins og önnur fyrirtæki fundið vel fyrir kostnaðarhækkunum síðustu missera og erum að róa öllum árum að því að mæta þeim.“ Langtímaáætlanir félagsins gera ráð fyrir frekari uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. „Á sama tíma og við erum að eiga við kostnaðarhækkanir þá gera okkar áætlanir ráð fyrir áframhaldandi vexti í fjölda farþega sem mun fara um Keflavíkurflugvöll“ segir Sveinbjörn. „Við munum því áfram leggja áherslu á uppbyggingu á flugvellinum ásamt því að styrkja aðra innviði félagsins.“
Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira