Hafi orðið heyrnarlaus af of miklu Viagra áti Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. ágúst 2023 15:51 Hugh Hefner og Crystal giftu sig árið 2013 og voru saman allt þar til hann lést árið 2017. EPA/DANIEL DEME Hugh Hefner, stofnandi, útgefandi og aðalritstjóri Playboy-tímaritsins varð heyrnarlaus á öðru eyra af því að hann tók of mikið af stinningarlyfinu Viagra. Þetta segir Crystal Hefner, ekkja ritstjórans. Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix kemur fram að ekkjan sé nú að fara að gefa út endurminningar sínar í bókinni „Only Say Good Things.“ Þar lýsir hún á hispurslausan hátt samskiptum sínum við eiginmanninn. „Heff sagði alltaf að hann myndi frekar verða heyrnarlaus og geta stundað kynlíf,“ skrifar Crystal í bók sína. Í umfjöllun miðilsins segir að töluverður fjöldi rannsókna bendi til tengsla á milli mikillar notkunar Víagra og heyrnarleysis á einu eða báðum eyrum. Crystal og Hugh kynntust þegar hún var 21 árs og hann 81 árs gamall. Hefner lést 91 árs gamall árið 2017. Crystal hefur sagt að hún hafi talið drauma sína vera að rætast þegar hún flutti inn í Playboy setrið svokallaða til Hugh. Veruleikinn hafi hins vegar verið töluvert annar. Ritstjórinn hafi reynst gríðarlega stjórnsamur og stýrt öllu í fari Crystal, meðal annars litnum á naglalakkinu hennar. Þá hafi hann gert henni að sofa hjá sér ásamt fleiri konum sem búið hafi á setrinu. Lofaði Hefner því að tala vel um hann „Við töluðum um að skiptast á. Það vildi enginn vera þarna en ég held að í huga Hef hafi hann enn verið á fimmtugsaldri og þessi kvöld og allt þetta fólk á setrinu, það kveikti lífið í þeirri hugmynd.“ Þá kemur fram í umfjöllun PageSix að Crystal lýsi sinni fyrstu nóttu með ritstjóranum í bókinni, sem kemur út í janúar næstkomandi. Hún segir fyrstu nóttina ekki hafa verið neitt spes. „Allt sem þú vildir að nóttin væri, eða allt sem þú héldir að hún yrði, jæja, þetta var ekki það.“ Crystal segist hafa heitið Hefner því að tala bara vel um hann að honum látnum. Síðan væru liðin sex ár og hún væri komin með nóg. „Bókin heitir þetta af því að hann bað mig um að segja bara góða hluti um sig að honum látnum. Ég hélt það loforð síðustu fimm ár. Eftir að hafa leitað mér hjálpar þá hef ég áttað mig á því að ég yrði að vera heiðarleg við sjálfa mig vegna tíma míns þarna. Þessi bók snýst um að jafna sig eftir að hafa verið í eitruðu andrúmslofti.“ Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira
Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix kemur fram að ekkjan sé nú að fara að gefa út endurminningar sínar í bókinni „Only Say Good Things.“ Þar lýsir hún á hispurslausan hátt samskiptum sínum við eiginmanninn. „Heff sagði alltaf að hann myndi frekar verða heyrnarlaus og geta stundað kynlíf,“ skrifar Crystal í bók sína. Í umfjöllun miðilsins segir að töluverður fjöldi rannsókna bendi til tengsla á milli mikillar notkunar Víagra og heyrnarleysis á einu eða báðum eyrum. Crystal og Hugh kynntust þegar hún var 21 árs og hann 81 árs gamall. Hefner lést 91 árs gamall árið 2017. Crystal hefur sagt að hún hafi talið drauma sína vera að rætast þegar hún flutti inn í Playboy setrið svokallaða til Hugh. Veruleikinn hafi hins vegar verið töluvert annar. Ritstjórinn hafi reynst gríðarlega stjórnsamur og stýrt öllu í fari Crystal, meðal annars litnum á naglalakkinu hennar. Þá hafi hann gert henni að sofa hjá sér ásamt fleiri konum sem búið hafi á setrinu. Lofaði Hefner því að tala vel um hann „Við töluðum um að skiptast á. Það vildi enginn vera þarna en ég held að í huga Hef hafi hann enn verið á fimmtugsaldri og þessi kvöld og allt þetta fólk á setrinu, það kveikti lífið í þeirri hugmynd.“ Þá kemur fram í umfjöllun PageSix að Crystal lýsi sinni fyrstu nóttu með ritstjóranum í bókinni, sem kemur út í janúar næstkomandi. Hún segir fyrstu nóttina ekki hafa verið neitt spes. „Allt sem þú vildir að nóttin væri, eða allt sem þú héldir að hún yrði, jæja, þetta var ekki það.“ Crystal segist hafa heitið Hefner því að tala bara vel um hann að honum látnum. Síðan væru liðin sex ár og hún væri komin með nóg. „Bókin heitir þetta af því að hann bað mig um að segja bara góða hluti um sig að honum látnum. Ég hélt það loforð síðustu fimm ár. Eftir að hafa leitað mér hjálpar þá hef ég áttað mig á því að ég yrði að vera heiðarleg við sjálfa mig vegna tíma míns þarna. Þessi bók snýst um að jafna sig eftir að hafa verið í eitruðu andrúmslofti.“
Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira