Syngur dúett með yngri útgáfu af sjálfum sér Íris Hauksdóttir skrifar 29. ágúst 2023 14:24 Sváfnir Sigurðarson gefur út sína þriðju sólóplötu. aðsend Tónlistarmaðurinn Sváfnir Sigurðarson gaf nýverið út sína þriðju sólóplötu sem hann nefnir Aska og Gull. Sem fyrr leggur fjöldi tónlistarmanna honum lið á plötunni en þar er að finna níu lög. Hann segir meginþema plötunnar hverfast í kringum æsku sína. Sjálfur semur Sváfnir öll lög og texta en hann syngur sömuleiðis samhliða því að spila á gítar, mandólín, píanó og munnhörpu. „Helsta þema plötunnar er bernskan og þær sterku upplifanir og tilfinningar bernskunnar sem hafa lifað með mér,“ segir Sváfnir og heldur áfram. „Platan er þó ekki uppgjör af neinu tagi, heldur ljúfsár upprifjun í gegnum melankólískar lagasmíðar.“ Sváfnir segir plötuna ljúfsára endurminningu.aðsend Í einu laga plötunnar syngur Sváfnir dúett með yngri útgáfu af sjálfum sér, en fyrri upptakan var gerð fyrir þrettán árum. „Lagið Land hinnar eilífu þrár var tekið upp fyrst árið 2010 en var aldrei gefið út. Lagið hefur því legið í dvala síðan en þar sem það féll einstaklega vel að þeli plötunnar þá gekk það í endurnýjun lífdaga.“ Lagði reynslu sína á vogarskálarnar Sváfnir segir tónlistarmanninn Harald V. Sveinbjörnsson nokkurs konar ljósmóður plötunnar. „Hann gefur tónlist sína út undir nafninu Red Barnett en í ferlinu að plötunni minni sinnti hann flestum upptökum og lék í fjölda laga á ýmis hljóðfæri. Auk þess að útsetti hann fyrir strengi og lagði reynslu sína sem höfundur á vogarskálarnar þegar kom að útsetningum.“ Plötuna í heild má hlusta á hér fyrir neðan. Tónlist Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Sjálfur semur Sváfnir öll lög og texta en hann syngur sömuleiðis samhliða því að spila á gítar, mandólín, píanó og munnhörpu. „Helsta þema plötunnar er bernskan og þær sterku upplifanir og tilfinningar bernskunnar sem hafa lifað með mér,“ segir Sváfnir og heldur áfram. „Platan er þó ekki uppgjör af neinu tagi, heldur ljúfsár upprifjun í gegnum melankólískar lagasmíðar.“ Sváfnir segir plötuna ljúfsára endurminningu.aðsend Í einu laga plötunnar syngur Sváfnir dúett með yngri útgáfu af sjálfum sér, en fyrri upptakan var gerð fyrir þrettán árum. „Lagið Land hinnar eilífu þrár var tekið upp fyrst árið 2010 en var aldrei gefið út. Lagið hefur því legið í dvala síðan en þar sem það féll einstaklega vel að þeli plötunnar þá gekk það í endurnýjun lífdaga.“ Lagði reynslu sína á vogarskálarnar Sváfnir segir tónlistarmanninn Harald V. Sveinbjörnsson nokkurs konar ljósmóður plötunnar. „Hann gefur tónlist sína út undir nafninu Red Barnett en í ferlinu að plötunni minni sinnti hann flestum upptökum og lék í fjölda laga á ýmis hljóðfæri. Auk þess að útsetti hann fyrir strengi og lagði reynslu sína sem höfundur á vogarskálarnar þegar kom að útsetningum.“ Plötuna í heild má hlusta á hér fyrir neðan.
Tónlist Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira