Viðbragðsaðilar taka goshléi fagnandi Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 6. ágúst 2023 11:01 Meiri ró er að færast yfir gosstöðvarnar. Vísir/einar Erfiðlega gengur að manna vaktir bæði hjá lögreglu og björgunarsveitum þessa dagana á eldgosasvæðinu á Reykjanesskaga. Að sögn yfirlögregluþjóns hefur goshlé ekki mikil áhrif á störf viðbragðsaðila á svæðinu sem þó hafi komið á besta tíma. Síðdegis í gær lýsti Veðurstofa Íslands yfir goshléi á eldgosinu við Litla Hrút á Reykjanesskaga, þar sem gosið hefur síðan 10.júlí. Gosórói hafði minnkað jafnt og þétt og klukkan 15 í gær var hann kominn aftur í svipaðan styrkleika og fyrir gos. Jarðskjálftamælar Veðurstofunnar hafa ekki numið neina virkni í nótt en þó þykir enn ekki tímabært að lýsa yfir goslokum þar sem dæmi eru um að gos á þessum slóðum geti hafist á ný eftir að hafa fjarað út. Viðbragðsaðilar á Suðurnesjum standa enn vaktina á svæðinu. „Veðurstofan kemur til með að endurmeta hættumat sitt í vikunni en að öðru leiti hefur þetta ekki mikil áhrif í sjálfu sér á störf viðbragðsaðila. en það er ljóst að ferðamönnum fer fækkandi dag frá degi á meðan ekki gýs,“ segir Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum. Hann segir aðalega erlenda ferðamenn hafa verið á svæðinu í gær. Áfram verður opið inn að gossvæðinu frá Suðurstrandavegi í dag en þrátt fyrir að hlé hafi orðið á gosinu verður svæðið áfram lokað frá klukkan sex. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum segir að goslok myndu hafa jákvæð áhrif bæði fyrir björgunarsveitir og lögreglu.Vísir/Baldur Gengur erfiðlega að manna vaktir Úlfar segir að séð frá frá sjónarhorni lögreglu hafi goshléið komið á besta tíma. „Það verður að segjast eins og er að okkur gengur mjög erfiðlega að manna vaktir, bæði lögreglu og björgunarsveita, ég tala nú ekki um þessa helgi, Verslunarmannahelgina. En ef það dregur áfram úr þessu og hvað þá ef þetta er búið, þá kemur það til með að hafa jákvæð áhrif bæði fyrir björgunarsveitir og lögreglu.“ Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Lögreglumál Björgunarsveitir Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Innlent Fleiri fréttir Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Sjá meira
Síðdegis í gær lýsti Veðurstofa Íslands yfir goshléi á eldgosinu við Litla Hrút á Reykjanesskaga, þar sem gosið hefur síðan 10.júlí. Gosórói hafði minnkað jafnt og þétt og klukkan 15 í gær var hann kominn aftur í svipaðan styrkleika og fyrir gos. Jarðskjálftamælar Veðurstofunnar hafa ekki numið neina virkni í nótt en þó þykir enn ekki tímabært að lýsa yfir goslokum þar sem dæmi eru um að gos á þessum slóðum geti hafist á ný eftir að hafa fjarað út. Viðbragðsaðilar á Suðurnesjum standa enn vaktina á svæðinu. „Veðurstofan kemur til með að endurmeta hættumat sitt í vikunni en að öðru leiti hefur þetta ekki mikil áhrif í sjálfu sér á störf viðbragðsaðila. en það er ljóst að ferðamönnum fer fækkandi dag frá degi á meðan ekki gýs,“ segir Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum. Hann segir aðalega erlenda ferðamenn hafa verið á svæðinu í gær. Áfram verður opið inn að gossvæðinu frá Suðurstrandavegi í dag en þrátt fyrir að hlé hafi orðið á gosinu verður svæðið áfram lokað frá klukkan sex. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum segir að goslok myndu hafa jákvæð áhrif bæði fyrir björgunarsveitir og lögreglu.Vísir/Baldur Gengur erfiðlega að manna vaktir Úlfar segir að séð frá frá sjónarhorni lögreglu hafi goshléið komið á besta tíma. „Það verður að segjast eins og er að okkur gengur mjög erfiðlega að manna vaktir, bæði lögreglu og björgunarsveita, ég tala nú ekki um þessa helgi, Verslunarmannahelgina. En ef það dregur áfram úr þessu og hvað þá ef þetta er búið, þá kemur það til með að hafa jákvæð áhrif bæði fyrir björgunarsveitir og lögreglu.“
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Lögreglumál Björgunarsveitir Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Innlent Fleiri fréttir Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Sjá meira