BBQ kóngurinn: Sturlaður hamborgari Boði Logason skrifar 4. ágúst 2023 08:34 BBQ kóngurinn er á dagskrá alla fimmtudaga á Stöð 2 klukkan 18:55 Stöð 2 Í sjötta þætti af BBQ kónginum grillar Alfreð Fannar meðal annars sturlaðan hamborgara með beikonsultu og ostasósu. „Þetta er eitthvað annað, þessi sósa er geggjuð. Þetta er rosalegt!“ sagði Alferð Fannar meðal annars um hamborgarann. Sjá má brot úr þættinum hér og fyrir neðan má sjá uppskriftina. Klippa: BBQ kóngurinn: Sturlaður hamborgari Hamborgari 75/25 hakk (fæst í Kjötkompaní) HMB krydd (fæst á bbqkongurinn.is) 2 Sneiðar jurtaostur og hvern hamborgara Hamborgarabrauð Salat Mótið 150g hamborgara í höndunum og kryddið vel með HMB. Steikið hamborgarann á sjóðandi heitu grillii og setjið ostinn á. Hitið hamborgarabrauðið á grillinu. Setjið létta sósu, salat, hamborgara og beikon jalapeno sultu á hamborgarann. Hellið ostasósunni yfir tilbúinn hamborgarann og njótið. Beikon jalapeno sulta 400g Kirsuberjatómatar úr dós 400g Sykur 400g Beikon Jalapeno Setjið pottjárnspott á miðlungsheitt grill Hellið tómötum og sykri út í pottinn og sjóðið í nokkrar mín. Takið pottinn af grillinu. Grillið beikon þar til stökkt og skrerið í smáa bita. Bætið beikoninu út í pottinn. Skerið jalapeno smátt og bætið í pottinn. Blandið vel saman. Ostasósa 70g Smjör 2msk Hveiti 200ml Einstök pale ale 2msk Rjómaostur 1 Poki Cheddar ostur Setjið pottjárnspott á grillið í miðlungshita. Bætið við smjöri og hveiti og eldið í 5 - 10 mínútur. Bætið bjór út í og leygið honum að hitna. Bætið rjómaosti út í og þegar hann hefur bráðnað setjið þið cheddar ostinn út í í skrefum. Létt sósa 1dl Mæjónes 1tsk Pipar 2tsk Hvítlauksduft 1tsk Laukduft Blandið öllum hráefnunum saman í skál. BBQ kóngurinn Uppskriftir Hamborgarar Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Lífið samstarf Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
„Þetta er eitthvað annað, þessi sósa er geggjuð. Þetta er rosalegt!“ sagði Alferð Fannar meðal annars um hamborgarann. Sjá má brot úr þættinum hér og fyrir neðan má sjá uppskriftina. Klippa: BBQ kóngurinn: Sturlaður hamborgari Hamborgari 75/25 hakk (fæst í Kjötkompaní) HMB krydd (fæst á bbqkongurinn.is) 2 Sneiðar jurtaostur og hvern hamborgara Hamborgarabrauð Salat Mótið 150g hamborgara í höndunum og kryddið vel með HMB. Steikið hamborgarann á sjóðandi heitu grillii og setjið ostinn á. Hitið hamborgarabrauðið á grillinu. Setjið létta sósu, salat, hamborgara og beikon jalapeno sultu á hamborgarann. Hellið ostasósunni yfir tilbúinn hamborgarann og njótið. Beikon jalapeno sulta 400g Kirsuberjatómatar úr dós 400g Sykur 400g Beikon Jalapeno Setjið pottjárnspott á miðlungsheitt grill Hellið tómötum og sykri út í pottinn og sjóðið í nokkrar mín. Takið pottinn af grillinu. Grillið beikon þar til stökkt og skrerið í smáa bita. Bætið beikoninu út í pottinn. Skerið jalapeno smátt og bætið í pottinn. Blandið vel saman. Ostasósa 70g Smjör 2msk Hveiti 200ml Einstök pale ale 2msk Rjómaostur 1 Poki Cheddar ostur Setjið pottjárnspott á grillið í miðlungshita. Bætið við smjöri og hveiti og eldið í 5 - 10 mínútur. Bætið bjór út í og leygið honum að hitna. Bætið rjómaosti út í og þegar hann hefur bráðnað setjið þið cheddar ostinn út í í skrefum. Létt sósa 1dl Mæjónes 1tsk Pipar 2tsk Hvítlauksduft 1tsk Laukduft Blandið öllum hráefnunum saman í skál.
BBQ kóngurinn Uppskriftir Hamborgarar Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Lífið samstarf Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira