Síðasta heimsmetið hans Michael Phelps er fallið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2023 15:00 Michael Phelps með Leon Marchand eftir að hafa afhent honum HM-gullið. AP/David J. Phillip Franski sundmaðurinn Leon Marchand sló í gær heimsmetið í 400 metra fjórsundi en þetta gerði hann á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Fukuoka í Japan. Marchand kom í mark á 4:02.50 mínútum og bætti gamla heimsmetið um meira en sekúndu. Þetta var auðvitað líka Evrópumet og mótsmet hjá honum. After 2 1 years, the last individual world record of Michael #Phelps has been broken and we have a new 400IM World Record holder, Leon #Marchand !Leon took the gold medal clockling 4:02.50 ahead of #CarsonFoster and #DaiyaSeto #Fukuoka23#AquaFukuoka23 pic.twitter.com/slLJ3gWryz— Juan Ochando (@OchandoSports) July 23, 2023 Marchand vann heimsmeistaratitilinn með miklum yfirburðum en hann kom í mark meira en fjórum sekúndum á undan Bandaríkjamanninum Carson Foster. Þetta var stórmerkilegt met því það var eina heimsmetið sem var enn í gildi frá mögnuðum feril bandaríska sundmannsins Michael Phelps sem á sínum tíma vann 23 Ólympíugull, 28 Ólympíuverðlaun og 65 gull á stórmótum. Michael Phelps hafði átti metið í 400 metra fjórsundi síðan árið 2008. Phelps synti á 4:03.84 mínútum í Peking 2008 þegar hann tryggði sér Ólympíugullið. Phelps hafði áður misst heimsmet sín í 200 metra skriðsundi, 100 metra flugsundi, 200 metra flugsundi og 200 metra fjórsundi. Hann var búinn að eiga að minnsta kosti eitt gildandi heimsmet í 21 ár samfellt. Phelps var mættur til Japans og afhenti Marchand heimsmeistaragullið. Þjálfari Marchand er einmitt gamli þjálfari Phelps. Léon Marchand crushes Michael Phelps last World Record at swimming worlds Phelps was in the building to see it happen and was quick to stand and cheer for the French swimmer as he clocked in at 4:02.50 in the men's 400m IM pic.twitter.com/YemcSRfBem— CBC Olympics (@CBCOlympics) July 23, 2023 Sund Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sjá meira
Marchand kom í mark á 4:02.50 mínútum og bætti gamla heimsmetið um meira en sekúndu. Þetta var auðvitað líka Evrópumet og mótsmet hjá honum. After 2 1 years, the last individual world record of Michael #Phelps has been broken and we have a new 400IM World Record holder, Leon #Marchand !Leon took the gold medal clockling 4:02.50 ahead of #CarsonFoster and #DaiyaSeto #Fukuoka23#AquaFukuoka23 pic.twitter.com/slLJ3gWryz— Juan Ochando (@OchandoSports) July 23, 2023 Marchand vann heimsmeistaratitilinn með miklum yfirburðum en hann kom í mark meira en fjórum sekúndum á undan Bandaríkjamanninum Carson Foster. Þetta var stórmerkilegt met því það var eina heimsmetið sem var enn í gildi frá mögnuðum feril bandaríska sundmannsins Michael Phelps sem á sínum tíma vann 23 Ólympíugull, 28 Ólympíuverðlaun og 65 gull á stórmótum. Michael Phelps hafði átti metið í 400 metra fjórsundi síðan árið 2008. Phelps synti á 4:03.84 mínútum í Peking 2008 þegar hann tryggði sér Ólympíugullið. Phelps hafði áður misst heimsmet sín í 200 metra skriðsundi, 100 metra flugsundi, 200 metra flugsundi og 200 metra fjórsundi. Hann var búinn að eiga að minnsta kosti eitt gildandi heimsmet í 21 ár samfellt. Phelps var mættur til Japans og afhenti Marchand heimsmeistaragullið. Þjálfari Marchand er einmitt gamli þjálfari Phelps. Léon Marchand crushes Michael Phelps last World Record at swimming worlds Phelps was in the building to see it happen and was quick to stand and cheer for the French swimmer as he clocked in at 4:02.50 in the men's 400m IM pic.twitter.com/YemcSRfBem— CBC Olympics (@CBCOlympics) July 23, 2023
Sund Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sjá meira