Að skemma spaðann kostar Djokovic milljón Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júlí 2023 23:01 Djokovic og spaðinn brotni. Stringer/Getty Images Hinn serbneski Novak Djokovic hefur verið sektaður um 8000 Bandaríkjadali eða rétt rúmlega eina milljón íslenskra króna fyrir að skemma tennisspaðann sinn í úrslitum Wimbledon-mótsins. Djokovic hefur ráðið lögum og lofum á Wimbledon-mótinu undanfarin ár. Hinn 36 ára gamli Serbi þurfti hins vegar að sætta sig við silfur að þessu sinni þar sem hinn tvítugi Carlos Alcaraz kom sá og sigraði um helgina. Skapið bar Djokovic ofurliði í þriðja setti leiksins en leikurinn Alcaraz vann einvígið í fimm settum. Hann grýtti spaðanum þá í stöngina sem heldur netinu uppi og skemmdi þar með spaðann sinn. BREAKING: Novak Djokovic has been fined $8,000 (£6,118) after smashing his racket during the Wimbledon men's singles final pic.twitter.com/u5Kl7tcZ9e— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 17, 2023 Atvikið kostar Djokovic eins og áður sagði rétt rúmlega eina milljón íslenskra króna. Dregst sú upphæð af þeirri upphæð sem Djokovic vann sér inn á mótinu en annað sætið á Wimbledon fær rétt rúmar 200 milljónir íslenskra króna í sinn vasa. Tennis Tengdar fréttir Alcaraz steypti Djokovic af stóli Hinn tvítugi Carlos Alcaraz tryggði sér sigur á Wimbledon risamótin í tennis í dag eftir magnaða úrslitaviðureign gegn einum besta tenniskappa sögunnar, Serbanum Novak Djokovic. 16. júlí 2023 18:03 Auðmjúkur Djokovic eftir tapið á Wimbledon: „Þú átt þetta svo sannarlega skilið“ Novak Djokovic, einn besti tenniskappi allra tíma, var hársbreidd frá því að skrá nafn sitt enn frekar í sögubækurnar er hann mætti Carlos Alcaraz í úrslitum Wimbledon risamótsins í tennis í dag. 16. júlí 2023 23:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sjá meira
Djokovic hefur ráðið lögum og lofum á Wimbledon-mótinu undanfarin ár. Hinn 36 ára gamli Serbi þurfti hins vegar að sætta sig við silfur að þessu sinni þar sem hinn tvítugi Carlos Alcaraz kom sá og sigraði um helgina. Skapið bar Djokovic ofurliði í þriðja setti leiksins en leikurinn Alcaraz vann einvígið í fimm settum. Hann grýtti spaðanum þá í stöngina sem heldur netinu uppi og skemmdi þar með spaðann sinn. BREAKING: Novak Djokovic has been fined $8,000 (£6,118) after smashing his racket during the Wimbledon men's singles final pic.twitter.com/u5Kl7tcZ9e— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 17, 2023 Atvikið kostar Djokovic eins og áður sagði rétt rúmlega eina milljón íslenskra króna. Dregst sú upphæð af þeirri upphæð sem Djokovic vann sér inn á mótinu en annað sætið á Wimbledon fær rétt rúmar 200 milljónir íslenskra króna í sinn vasa.
Tennis Tengdar fréttir Alcaraz steypti Djokovic af stóli Hinn tvítugi Carlos Alcaraz tryggði sér sigur á Wimbledon risamótin í tennis í dag eftir magnaða úrslitaviðureign gegn einum besta tenniskappa sögunnar, Serbanum Novak Djokovic. 16. júlí 2023 18:03 Auðmjúkur Djokovic eftir tapið á Wimbledon: „Þú átt þetta svo sannarlega skilið“ Novak Djokovic, einn besti tenniskappi allra tíma, var hársbreidd frá því að skrá nafn sitt enn frekar í sögubækurnar er hann mætti Carlos Alcaraz í úrslitum Wimbledon risamótsins í tennis í dag. 16. júlí 2023 23:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sjá meira
Alcaraz steypti Djokovic af stóli Hinn tvítugi Carlos Alcaraz tryggði sér sigur á Wimbledon risamótin í tennis í dag eftir magnaða úrslitaviðureign gegn einum besta tenniskappa sögunnar, Serbanum Novak Djokovic. 16. júlí 2023 18:03
Auðmjúkur Djokovic eftir tapið á Wimbledon: „Þú átt þetta svo sannarlega skilið“ Novak Djokovic, einn besti tenniskappi allra tíma, var hársbreidd frá því að skrá nafn sitt enn frekar í sögubækurnar er hann mætti Carlos Alcaraz í úrslitum Wimbledon risamótsins í tennis í dag. 16. júlí 2023 23:30