Júlíspá Siggu Kling: Ljónið er sterkara en stál Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Ljónið mitt, það er svo margt sem hefur verið að mæta þér og það er alls ekki allt eins auðvelt og öðrum finnst að það ætti að vera. Það eru svo margir að ráðleggja þér sumt er rétt en annað er vitleysa. Þú skalt bara leita ráða hjá þeim sem virðast hafa getað náð þeim árangri að halda vel utan um sitt líf og sitt fólk. Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú sérð það eins og skot ef það er verið að ráðleggja þér frá manneskju sem er með brotið líf að þessi persóna hefur ekki sitt á hreinu þá hefur hún ekkert til að gefa þér. Þó að þér hafi fundist þú ekki hafa nógu fastan punkt og vitir ekki alveg hvert þú ert að stefna, þá ertu samt á hárréttri leið. Því ekkert er tilviljun. Þeir sem eru fæddir í upphafi ljónsins eða í enda merkisins eru undir svo fallegum örlögum því að hjartað ykkar ljómar af ást og kærleika. Þetta er það sama með alla í þessu merki en þeir sem eru í miðju merkisins finnst ekki alltaf að þeir hafi fengið það réttlæti sem þeir hefðu átt að fá. Þú ert svo ljónheppin með fólk sem er að aðstoða þig eða leiða þig áfram. Það er sama þó þú hafir gert milljón mistök að þér finnst, þá er útkoman sú af mistökum verður þú meiri manneskja. Að sjálfsögðu vill maður ekki ganga í gegnum erfiðleika, auðvitað villtu hafa auðvelt líf, en að þegar að eitthvað er auðvelt þá er útkoman engin. Nýtt upphaf er að birtast þér það gæti tekið sirka kannski þrjá mánuði miðað við stöðu. Þú gefur þér meiri staðfestu og hefur betri tök á hlutunum þér verður færð sú staða að þú þurfir að taka meiri ábyrgð en þú bjóst við en við það munt þú eflast, því þú veist að þú sterkari en stál. Knús og kossar Sigga Kling Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú sérð það eins og skot ef það er verið að ráðleggja þér frá manneskju sem er með brotið líf að þessi persóna hefur ekki sitt á hreinu þá hefur hún ekkert til að gefa þér. Þó að þér hafi fundist þú ekki hafa nógu fastan punkt og vitir ekki alveg hvert þú ert að stefna, þá ertu samt á hárréttri leið. Því ekkert er tilviljun. Þeir sem eru fæddir í upphafi ljónsins eða í enda merkisins eru undir svo fallegum örlögum því að hjartað ykkar ljómar af ást og kærleika. Þetta er það sama með alla í þessu merki en þeir sem eru í miðju merkisins finnst ekki alltaf að þeir hafi fengið það réttlæti sem þeir hefðu átt að fá. Þú ert svo ljónheppin með fólk sem er að aðstoða þig eða leiða þig áfram. Það er sama þó þú hafir gert milljón mistök að þér finnst, þá er útkoman sú af mistökum verður þú meiri manneskja. Að sjálfsögðu vill maður ekki ganga í gegnum erfiðleika, auðvitað villtu hafa auðvelt líf, en að þegar að eitthvað er auðvelt þá er útkoman engin. Nýtt upphaf er að birtast þér það gæti tekið sirka kannski þrjá mánuði miðað við stöðu. Þú gefur þér meiri staðfestu og hefur betri tök á hlutunum þér verður færð sú staða að þú þurfir að taka meiri ábyrgð en þú bjóst við en við það munt þú eflast, því þú veist að þú sterkari en stál. Knús og kossar Sigga Kling Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira