Framkvæmdum í Seljahverfi verði lokið um mitt næsta ár Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. júlí 2023 11:18 Verktaki hefur sótt um flýtimeðferð hjá borginni til að minnka hauginn sem fyrst. Vísir/Vilhelm Grjóthaugur í Seljahverfi ætti að minnka á næstu vikum. Verktaki hefur lagt inn umsókn um flýtimeðferð hjá byggingarfulltrúa til þess að geta hafið jarðvegsskipti sem fyrst. Þá verður íbúum boðinn gluggaþvottur að verki loknu en búist er við að framkvæmdum ljúki um mitt næsta ár. Þetta er meðal þess sem fram kemur í svörum Evu Bergþóru Guðbergsdóttur, samskiptastjóra Reykjavíkurborgar, til Vísis. Íbúar eru ósáttir við hauginn, sem er gríðarlega stór og hefur safnast upp á horni Álfabakka og Árskóga vegna framkvæmda við nýja verslun Garðheima og hjólastíga. Þeir hafa kvartað töluverðu sandfoki vegna hans. „Búist er við að framkvæmdum við byggingu um 14 þúsund fermetra þjónustu og verslunarhúsnæðis á lóðunum Álfabakka ljúki um mitt næsta ár,“ segir í svörum borgarinnar. Íbúum verði boðinn gluggaþvottur að verki loknu. „Haugurinn ætti að minnka á næstu vikum en framkvæmdaraðili hefur lagt inn umsókn um flýtimeðferð hjá byggingafulltrúa til að geta hafið jarðvegsskipti sem fyrst.“ Hefði annars þurft að flytja efni frá Bolöldu Þá kemur fram í svörum borgarinnar að með því að vinna grjóthauginn upp úr jörð í grennd við framkvæmdastað sparist hundruð vöruflutningaferða sem hefðu annars farið í gegnum hverfið. „Ef efnið hefði ekki komið úr nærliggjandi lóðum hefði þurft að sækja það upp í Bolöldu að sögn framkvæmdaraðila, en það er um 50 kílómetra hringur fyrir hvern vörubíl en um er að ræða nokkur hundruð vörubílsfarma.“ Íbúum verður boðið upp á gluggaþvott að verki loknu.Vísir/Vilhelm Reykjavík Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í svörum Evu Bergþóru Guðbergsdóttur, samskiptastjóra Reykjavíkurborgar, til Vísis. Íbúar eru ósáttir við hauginn, sem er gríðarlega stór og hefur safnast upp á horni Álfabakka og Árskóga vegna framkvæmda við nýja verslun Garðheima og hjólastíga. Þeir hafa kvartað töluverðu sandfoki vegna hans. „Búist er við að framkvæmdum við byggingu um 14 þúsund fermetra þjónustu og verslunarhúsnæðis á lóðunum Álfabakka ljúki um mitt næsta ár,“ segir í svörum borgarinnar. Íbúum verði boðinn gluggaþvottur að verki loknu. „Haugurinn ætti að minnka á næstu vikum en framkvæmdaraðili hefur lagt inn umsókn um flýtimeðferð hjá byggingafulltrúa til að geta hafið jarðvegsskipti sem fyrst.“ Hefði annars þurft að flytja efni frá Bolöldu Þá kemur fram í svörum borgarinnar að með því að vinna grjóthauginn upp úr jörð í grennd við framkvæmdastað sparist hundruð vöruflutningaferða sem hefðu annars farið í gegnum hverfið. „Ef efnið hefði ekki komið úr nærliggjandi lóðum hefði þurft að sækja það upp í Bolöldu að sögn framkvæmdaraðila, en það er um 50 kílómetra hringur fyrir hvern vörubíl en um er að ræða nokkur hundruð vörubílsfarma.“ Íbúum verður boðið upp á gluggaþvott að verki loknu.Vísir/Vilhelm
Reykjavík Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Sjá meira