Hilmir Snær og Vala Kristín stinga saman nefjum Svava Marín Óskarsdóttir og Íris Hauksdóttir skrifa 29. júní 2023 13:43 Vala Kristín og Hilmir Snær hafa sést saman undanfarna mánuði. Einn eftirsóttasti piparsveinn landsins, Hilmir Snær Guðnason, leikari og leikkonan Vala Kristin Eiríksdóttir eru að hittast. Vala og Hilmar hafa ítrekað sést saman undanfarna mánuði á opinberum stöðum og óhætt að segja að mikil rómantík ríki á milli þeirra. Til dæmis hefur sést til þeirra á Veður barnum, Spánska barnum sem og í fjölda hestaferða. Nokkur aldursmunur er á parinu. Vala er fædd árið 1991 og Hilmir árið 1969, sem gerir 22 ára aldursmun. Kunni ekki að vera einhleypur Leikaraparið vann náið saman í sýningunni Oleanna sem sýnt var í Borgarleikhúsinu rétt fyrir heimsfaraldur. Í æfingarferlinu sat Hilmir Snær í leikstjórastólnum en steig svo sjálfur inn í aðalhlutverkið á móti Völu Kristínu þegar Ólafur Darri, sem áður átti að leika hlutverkið, þurfti frá að hverfa. Í samtali við Vísi fyrr á þessu ári sagðist Hilmir Snær eiga erfitt með að vera einhleypur en svo virðist sem slíkt vandamál sé nú úr sögunni. Vala Kristín vinnur nú að sjöttu seríu af Venjulegu fólki þar sem Hilmir Snær hefur verið tíður gestur sem aukaleikari. Fyrir utan sameiginlegan starfsvettvang sameinast þau Vala Kristín og Hilmir Snær um ást sína á hestum. Snertingar leyfðar á ný „Ég svaf ekkert, ég gat ekki beðið eftir að fá að koma við Hilmi,“ segir Vala Kristín í viðtali við Rúv eftir að samkomubanni var aflétt við uppsetningu á verkinu Oleanna. Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hvorugt vildi tjá sig um sambandið. Ástin og lífið Tengdar fréttir Leikarinn Hilmir Snær er á lausu Leikarinn Hilmir Snær Guðnason og Bryndís Jónsdóttir móttökufulltrúi Listasafns Íslands eru skilin. 5. október 2022 15:14 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Vala og Hilmar hafa ítrekað sést saman undanfarna mánuði á opinberum stöðum og óhætt að segja að mikil rómantík ríki á milli þeirra. Til dæmis hefur sést til þeirra á Veður barnum, Spánska barnum sem og í fjölda hestaferða. Nokkur aldursmunur er á parinu. Vala er fædd árið 1991 og Hilmir árið 1969, sem gerir 22 ára aldursmun. Kunni ekki að vera einhleypur Leikaraparið vann náið saman í sýningunni Oleanna sem sýnt var í Borgarleikhúsinu rétt fyrir heimsfaraldur. Í æfingarferlinu sat Hilmir Snær í leikstjórastólnum en steig svo sjálfur inn í aðalhlutverkið á móti Völu Kristínu þegar Ólafur Darri, sem áður átti að leika hlutverkið, þurfti frá að hverfa. Í samtali við Vísi fyrr á þessu ári sagðist Hilmir Snær eiga erfitt með að vera einhleypur en svo virðist sem slíkt vandamál sé nú úr sögunni. Vala Kristín vinnur nú að sjöttu seríu af Venjulegu fólki þar sem Hilmir Snær hefur verið tíður gestur sem aukaleikari. Fyrir utan sameiginlegan starfsvettvang sameinast þau Vala Kristín og Hilmir Snær um ást sína á hestum. Snertingar leyfðar á ný „Ég svaf ekkert, ég gat ekki beðið eftir að fá að koma við Hilmi,“ segir Vala Kristín í viðtali við Rúv eftir að samkomubanni var aflétt við uppsetningu á verkinu Oleanna. Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hvorugt vildi tjá sig um sambandið.
Ástin og lífið Tengdar fréttir Leikarinn Hilmir Snær er á lausu Leikarinn Hilmir Snær Guðnason og Bryndís Jónsdóttir móttökufulltrúi Listasafns Íslands eru skilin. 5. október 2022 15:14 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Leikarinn Hilmir Snær er á lausu Leikarinn Hilmir Snær Guðnason og Bryndís Jónsdóttir móttökufulltrúi Listasafns Íslands eru skilin. 5. október 2022 15:14