Janus Daði og Sigvaldi Björn Noregsmeistarar eftir spennuleik Smári Jökull Jónsson skrifar 7. júní 2023 18:05 Janus Daði er Noregsmeistari í handknattleik ásamt Sigvalda Birni Guðjónssyni og samherjum þeirra í Kolstad. Kolstad Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson urðu í kvöld Noregsmeistarar í handknattleik eftir sigur á Elverum í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Fyrstu þrír leikir einvígisins höfðu unnist á heimavelli og því eygði Elverum von um að vinna sigur í kvöld og tryggja sér þar með oddaleik á heimavelli Kolstad. Kolstad byrjaði leikinn í kvöld betur. Liðið komst í 5-1 strax í upphafi og leiddi 10-6 þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Heimalið Elverum náði hins vegar góðu áhlaupi undir loka fyrri hálfleiks. Liðið skoraði fimm af síðustu sex mörkunum og leiddi 16-15 í leikhléi. Elverum hélt frumkvæðinu í upphafi síðari hálfleiks en um hann miðjan náði Kolstad góðum kafla og komst í tveggja marka forystu þegar tíu mínútur voru eftir. Eftir það tókst Elverum aldrei að jafna á nýjan leik. Liðinu tókst að minnka muninn í 28-27 þegar rúm mínúta var eftir en Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði síðasta mark leiksins og innsiglaði titilinn fyrir Kolstad þegar hann skoraði með tuttugu og tvær sekúndur á klukkunni. Lokatölur 29-27 og Kolstad því Noregsmeistari í handknattleik. Janus Daði skoraði fjögur mörk fyrir Kolstad í kvöld og Sigvaldi Björn tvö. Orri Freyr Þorkelsson skoraði ekki fyrir Elverum í dag. Kolstad new Norwegian champions for the first time ever after defeating Elverum away in game 4 tonight.They win the treble and have the opportunity to apply for a wildcard for the Champions League. And with the signings, the arenas and so on they are great contenders for a pic.twitter.com/ZFKvScSpog— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 7, 2023 Þetta er í fyrsta sinn síðan 2011 sem Elverum vinnur ekki sigur í norsku deildinni. Kolstad getur nú sótt um nokkurs konar „wild card“ sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili og yrði liðið þá fært þangað úr Evrópudeildinni. Lið Kolstad ætlar sér stóra hluti á næstu árum en stórstjarnan Sander Sagosen gengur til liðs við félagið í sumar. Norski handboltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Sjá meira
Fyrstu þrír leikir einvígisins höfðu unnist á heimavelli og því eygði Elverum von um að vinna sigur í kvöld og tryggja sér þar með oddaleik á heimavelli Kolstad. Kolstad byrjaði leikinn í kvöld betur. Liðið komst í 5-1 strax í upphafi og leiddi 10-6 þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Heimalið Elverum náði hins vegar góðu áhlaupi undir loka fyrri hálfleiks. Liðið skoraði fimm af síðustu sex mörkunum og leiddi 16-15 í leikhléi. Elverum hélt frumkvæðinu í upphafi síðari hálfleiks en um hann miðjan náði Kolstad góðum kafla og komst í tveggja marka forystu þegar tíu mínútur voru eftir. Eftir það tókst Elverum aldrei að jafna á nýjan leik. Liðinu tókst að minnka muninn í 28-27 þegar rúm mínúta var eftir en Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði síðasta mark leiksins og innsiglaði titilinn fyrir Kolstad þegar hann skoraði með tuttugu og tvær sekúndur á klukkunni. Lokatölur 29-27 og Kolstad því Noregsmeistari í handknattleik. Janus Daði skoraði fjögur mörk fyrir Kolstad í kvöld og Sigvaldi Björn tvö. Orri Freyr Þorkelsson skoraði ekki fyrir Elverum í dag. Kolstad new Norwegian champions for the first time ever after defeating Elverum away in game 4 tonight.They win the treble and have the opportunity to apply for a wildcard for the Champions League. And with the signings, the arenas and so on they are great contenders for a pic.twitter.com/ZFKvScSpog— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 7, 2023 Þetta er í fyrsta sinn síðan 2011 sem Elverum vinnur ekki sigur í norsku deildinni. Kolstad getur nú sótt um nokkurs konar „wild card“ sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili og yrði liðið þá fært þangað úr Evrópudeildinni. Lið Kolstad ætlar sér stóra hluti á næstu árum en stórstjarnan Sander Sagosen gengur til liðs við félagið í sumar.
Norski handboltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Sjá meira