Hræðist mest fiðrildi og fugla Íris Hauksdóttir skrifar 9. júní 2023 19:01 Söngkonan Silva Þórðardóttir er með ótal járn í eldinum. Söngkonan Silva Þórðardóttir, eða Silva Love eins og hún kallar sig, er á öruggri leið upp stjörnuhimininn en hún gaf út plötuna More than you know ásamt Steingrími Teague síðastliðið sumar. Nú í júní er svo von á tónleikum með dúettinum ásamt glænýju tónlistarmyndbandi við lagið If it was. Silva er hokin af reynslu þegar kemur að tónleikahaldi en hún hefur skipulagt og haldið tónleika með mörgum af færustu hljóðfæraleikurum landsins. „Fyrsta platan mín Skylark kom út árið 2019. Meðspilarar þar voru þau Anna Gréta Sigurðardóttir á píanó, Magnús Tryggvason Eliassen á trommur og Þórður Högnason á kontrapassa,“ segir Silva en sjálf stundaði hún nám við tónlistarskóla FÍH. Söngkonan Silva vinnur að nýrri plötu.Anna Maggý „Í maí á síðasta ári kom platan okkar More Than You Know út á vegum Reykjavík Record Shop. Steingrímur Teague syngur með og spilar á filtdempað píanó og wurlitzer. Eins og stendur vinn ég að nýrri plötu með Steingrími Teague en við skrifuðum undir hjá útgáfufyrirtækinu FOUND.“ Það er óhætt að segja spennandi tíma framundan hjá Silvu en hún svaraði nokkrum laufléttum spurningum hér fyrir neðan. Hvenær líður þér best? Þegar ég er með mínu fólki að grínast og glensa. Hvað hræðistu mest? Fiðrildi og fugla. Hvert er þitt mesta afrek? Plöturnar mínar, Skylark og More Than You Know. Hvað er það sem þú átt erfiðast með að skilja? Sumt fólk. Hvaða frasi eða orð fer mest í taugarnar á þér? “Eru ekki allir í stuði?” Silva vann um tíma á lyftara og segir það eitt af furðulegustu störfum sem hún hefur tekið að sér. Anna Maggý Furðulegasta starf sem þú hefur tekið að þér? Einu sinni söng ég í fullt af apótekum, það var skrítið en mjög skemmtilegt. Svo vann ég líka við að keyra lyftara fyrir fimmtán árum, það var frekar furðulegt. Hvað myndi eftirrétturinn heita sem bæri þitt nafn og hvað væri í honum? Hann myndi heita “Silva Love” og væri rauðvínsglas. Hver væri titillinn á ævisögu þinni? “Single and thriving” Eftirlætis eftirréttur Silvu væri rauðvínsglas. Anna Maggý Besta ráð sem þú hefur fengið? Að gera aldrei ráð fyrir neinu. Hvert er leiðinlegasta húsverkið að þínu mati? Að þrífa ruslatunnuna eftir að lífræni pokinn hefur gefið sig. Besta bíómynd allra tíma? Ég er mjög mikil bíómyndakona og get alls ekki valið bestu myndina en ég elska Legally blond því að okkar kona Reese er THRIVING AND DRIVING. Svo finnst mer Carnage geggjuð mynd og ekki bara vegna þess að ég er skotin í Christoph Waltz. Hvaða leynda eða furðulega hæfileika myndir þú vilja búa yfir? Ég vildi að ég byggi yfir þeim leynda hæfileika að geta ryksugað án þess að vera með vaskinn í gangi, á leiðinni í sturtu, talandi í símann en leitandi að honum á sama tíma. En ég veit ekki, kannski er það bara fínt? Hvaða réttlætiru helst að veita þér? Minnsta inconvenience og ég er mætt í apótekið að versla mér krem. Hvað er á döfinni hjá þér? Sunnudaginn 18. júni munum við Steingrímur halda tónleika í Mengi en ég er líka mjög spennt fyrir tónlistarmyndbandinu okkar sem kemur út á næstu dögum við lagið If It Was. Áhugasamir geta kynnt sér tónlist Silvu betur hér. Tónlist Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Silva er hokin af reynslu þegar kemur að tónleikahaldi en hún hefur skipulagt og haldið tónleika með mörgum af færustu hljóðfæraleikurum landsins. „Fyrsta platan mín Skylark kom út árið 2019. Meðspilarar þar voru þau Anna Gréta Sigurðardóttir á píanó, Magnús Tryggvason Eliassen á trommur og Þórður Högnason á kontrapassa,“ segir Silva en sjálf stundaði hún nám við tónlistarskóla FÍH. Söngkonan Silva vinnur að nýrri plötu.Anna Maggý „Í maí á síðasta ári kom platan okkar More Than You Know út á vegum Reykjavík Record Shop. Steingrímur Teague syngur með og spilar á filtdempað píanó og wurlitzer. Eins og stendur vinn ég að nýrri plötu með Steingrími Teague en við skrifuðum undir hjá útgáfufyrirtækinu FOUND.“ Það er óhætt að segja spennandi tíma framundan hjá Silvu en hún svaraði nokkrum laufléttum spurningum hér fyrir neðan. Hvenær líður þér best? Þegar ég er með mínu fólki að grínast og glensa. Hvað hræðistu mest? Fiðrildi og fugla. Hvert er þitt mesta afrek? Plöturnar mínar, Skylark og More Than You Know. Hvað er það sem þú átt erfiðast með að skilja? Sumt fólk. Hvaða frasi eða orð fer mest í taugarnar á þér? “Eru ekki allir í stuði?” Silva vann um tíma á lyftara og segir það eitt af furðulegustu störfum sem hún hefur tekið að sér. Anna Maggý Furðulegasta starf sem þú hefur tekið að þér? Einu sinni söng ég í fullt af apótekum, það var skrítið en mjög skemmtilegt. Svo vann ég líka við að keyra lyftara fyrir fimmtán árum, það var frekar furðulegt. Hvað myndi eftirrétturinn heita sem bæri þitt nafn og hvað væri í honum? Hann myndi heita “Silva Love” og væri rauðvínsglas. Hver væri titillinn á ævisögu þinni? “Single and thriving” Eftirlætis eftirréttur Silvu væri rauðvínsglas. Anna Maggý Besta ráð sem þú hefur fengið? Að gera aldrei ráð fyrir neinu. Hvert er leiðinlegasta húsverkið að þínu mati? Að þrífa ruslatunnuna eftir að lífræni pokinn hefur gefið sig. Besta bíómynd allra tíma? Ég er mjög mikil bíómyndakona og get alls ekki valið bestu myndina en ég elska Legally blond því að okkar kona Reese er THRIVING AND DRIVING. Svo finnst mer Carnage geggjuð mynd og ekki bara vegna þess að ég er skotin í Christoph Waltz. Hvaða leynda eða furðulega hæfileika myndir þú vilja búa yfir? Ég vildi að ég byggi yfir þeim leynda hæfileika að geta ryksugað án þess að vera með vaskinn í gangi, á leiðinni í sturtu, talandi í símann en leitandi að honum á sama tíma. En ég veit ekki, kannski er það bara fínt? Hvaða réttlætiru helst að veita þér? Minnsta inconvenience og ég er mætt í apótekið að versla mér krem. Hvað er á döfinni hjá þér? Sunnudaginn 18. júni munum við Steingrímur halda tónleika í Mengi en ég er líka mjög spennt fyrir tónlistarmyndbandinu okkar sem kemur út á næstu dögum við lagið If It Was. Áhugasamir geta kynnt sér tónlist Silvu betur hér.
Tónlist Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira