Bagalegt ástand á Ísafirði vegna sandfoks Árni Sæberg skrifar 2. júní 2023 16:48 Frá framkvæmdum við Sundahöfn. Þær hafa staðið töluvert lengur yfir en til stóð. Facebook/Ísafjarðarhafnir Mikið sandfok varð á Ísafirði í gær þegar sandur úr sandhaug, sem dælt hafði verið upp úr sundahöfn, fauk. Hafnarstjórinn segir málið bagalegt. Undanfarin misseri hefur verið unnið að dýpkun Sundahafnar á Ísafirði, í þeim tilgangi að liðka fyrir komum stærri skipa, fullum erlendum ferðamönnum. Tafir á komu dýpkunarskips Björgunar hafa tafið framkvæmdirnar mikið, en þær áttu að hefjast í maí í fyrra. Nú hafa tafirnar valdið óvæntum vandræðum, miklu sandfoki. „Við skulum bara segja að sökum tafa við á framkvæmd þá er þessi sandhaugur þarna sem á eftir að slétta úr og sá í. Þetta átti að vera löngubúið, þetta átti að klárast í vetur. Þannig að það átti að sá í þetta með vorinu og þá hefðum við ekki verið í þessum sporum í dag. Segir Hilmar Kristjánsson Lyngmo, hafnarstjóri hafna Ísafjarðarbæjar. Bærinn slapp Hann segir að blessunarlega hafi verið sunnanátt í gær og sandurinn því fokið norður eftir hafnarsvæðinu, en ekki yfir bæinn. Þá hafi engar skemmdir orðið á hafnarsvæðinu. „Ekki sem ég hef heyrt af. Þetta er það fínt efni sem er að fjúka, þetta er eiginlega bara leir. Það er náttúrulega óþægilegt að fá þetta í augun og svoleiðis en ég held að þetta sé ekki sandur sem er að skemma lakk og slíkt,“ segir hann. Hilmar segir málið bagalegt og að unnið sé að því að finna lausn til þess að koma í veg fyrir að það endurtaki sig. „Til að úða yfir þennan sandhaug, til að reyna að hemja þetta, erum við svona að þreifa fyrir okkur með fyrirtæki í Reykjavík, reyna að fá úðastúta og græjur, sem við getum sett þarna til að hemja þetta.“ Hafnarmál Ísafjarðarbær Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Sjá meira
Undanfarin misseri hefur verið unnið að dýpkun Sundahafnar á Ísafirði, í þeim tilgangi að liðka fyrir komum stærri skipa, fullum erlendum ferðamönnum. Tafir á komu dýpkunarskips Björgunar hafa tafið framkvæmdirnar mikið, en þær áttu að hefjast í maí í fyrra. Nú hafa tafirnar valdið óvæntum vandræðum, miklu sandfoki. „Við skulum bara segja að sökum tafa við á framkvæmd þá er þessi sandhaugur þarna sem á eftir að slétta úr og sá í. Þetta átti að vera löngubúið, þetta átti að klárast í vetur. Þannig að það átti að sá í þetta með vorinu og þá hefðum við ekki verið í þessum sporum í dag. Segir Hilmar Kristjánsson Lyngmo, hafnarstjóri hafna Ísafjarðarbæjar. Bærinn slapp Hann segir að blessunarlega hafi verið sunnanátt í gær og sandurinn því fokið norður eftir hafnarsvæðinu, en ekki yfir bæinn. Þá hafi engar skemmdir orðið á hafnarsvæðinu. „Ekki sem ég hef heyrt af. Þetta er það fínt efni sem er að fjúka, þetta er eiginlega bara leir. Það er náttúrulega óþægilegt að fá þetta í augun og svoleiðis en ég held að þetta sé ekki sandur sem er að skemma lakk og slíkt,“ segir hann. Hilmar segir málið bagalegt og að unnið sé að því að finna lausn til þess að koma í veg fyrir að það endurtaki sig. „Til að úða yfir þennan sandhaug, til að reyna að hemja þetta, erum við svona að þreifa fyrir okkur með fyrirtæki í Reykjavík, reyna að fá úðastúta og græjur, sem við getum sett þarna til að hemja þetta.“
Hafnarmál Ísafjarðarbær Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Sjá meira