Gómsætur fiskréttur að hætti Katrínar Tönju Íris Hauksdóttir skrifar 1. júní 2023 18:01 Katrín Tanja kraftlyftingakona hefur alltaf hugsað vel um heilsuna og vandar vel hvaða næringu hún setur ofan í sig. Það leikur enginn vafi á næringargildi íslenskra sjávarafurða og að allt það sem okkur var kennt um ágæti þeirra á grunnskólaárunum stenst tímans tönn. En er fiskur vinsæll á meðal ungs fólks og hvernig má gera hann enn vinsælli? Katrín Tanja Davíðsdóttir kraftlyftingakona var viðeigandi viðmælandi þegar kemur að heilsurækt og næringu en hún tryggði sér nýverið sæti í heimsleikunum í Crossfit sem munu fara fram í Madison í Bandaríkjunum í ágúst. Sjálf segist Katrín vera mikil fiskikona og veit fátt betra en ferskt sushi og segir að til að gera fisk meira spennandi þurfi hreinlega að bjóða hann fram á fjölbreyttan og girnilegan máta. Sjálf segist Katrín vera mikil fiskikona segir að til að gera fisk meira spennandi þurfi að bjóða hann fram á fjölbreyttan og girnilegan máta. „Alla mína tíð hef ég mjög mikið borðað fyrir íþróttina og ekki fengið að prófa mig mikið áfram í eldhúsinu. Eftir að við kærastinn minn fórum að búa saman finnst mér ótrúlega gaman að elda fyrir okkur og bera fram fallega í stað þess að henda bara í skál. Þessi lax klikkar aldrei.“ Samkvæmt Katrínu klikkar þessi steikti lax með hrísgrjónum og asísku gúrkusalati aldrei. Steiktur lax með hrísgrjónum og asísku gúrkusalati Marinering á laxinn: 1/2 dl tamari eða soya sósa 2 tsk fish sauce 3 msk. hunang 1 msk. ferskt engifer 2 msk. chilimauk 6 hvitlauksgeirar Laxaflök fyrir ca 4 Smjör til að steikja upp úr Byrja á því að skera laxinn niður í bita & hita smjörið a pönnunni. Þegar smjörið er farið að sizzla þá setja laxinn á pönnuna í ca 3 mínútur. Svo snúa laxabitunum yfir á öfuga hlið í aðrar 3 mínútur Þá lækka ég hitann undir pönnunni og helli allri laxamarineringunni yfir og leyfi sósunni að þykkna svolitið. Þegar laxinn er eldaður - þá taka alla bitana af. Þá er hægt að hella 1/2 dl af vatni yfir pönnuna og leyfa marineringunni að verða að sósu sem þið getið svo hellt yfir í lokin. Hrísgrjón 5 dl sushigrjón 1 dós létt kókosmjólk 5 dl vatn Smjör Salt Setja allt saman í pott og ná upp suðu, þá lækka ég hitann og leyfi grjónunum að sjóða i ca 20 mín. Passa að hræra í reglulega. Þegar grjónin hafa dregið í sig mestallan vökvann þá slekk ég á hitanum og set lok á pottinn í ca 10 min. Þessi hrísgrjón verða alveg ótrúlega djúsi Asískt gúrkusalat 2 gúrkur Handfylli af grænum vínberjum Sesamfræ 1/2 dl hrísgrjónaedik 2 msk. sesam olía 2 msk. hunang Salt Skera niður gúrkuna og vínberin og restinni er hellt yfir og hrært saman við. Þetta salat er alveg ótrúlega ferskt og passar svo vel við fiskinn! Verði ykkur að góðu. Uppskriftir Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Fleiri fréttir Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir kraftlyftingakona var viðeigandi viðmælandi þegar kemur að heilsurækt og næringu en hún tryggði sér nýverið sæti í heimsleikunum í Crossfit sem munu fara fram í Madison í Bandaríkjunum í ágúst. Sjálf segist Katrín vera mikil fiskikona og veit fátt betra en ferskt sushi og segir að til að gera fisk meira spennandi þurfi hreinlega að bjóða hann fram á fjölbreyttan og girnilegan máta. Sjálf segist Katrín vera mikil fiskikona segir að til að gera fisk meira spennandi þurfi að bjóða hann fram á fjölbreyttan og girnilegan máta. „Alla mína tíð hef ég mjög mikið borðað fyrir íþróttina og ekki fengið að prófa mig mikið áfram í eldhúsinu. Eftir að við kærastinn minn fórum að búa saman finnst mér ótrúlega gaman að elda fyrir okkur og bera fram fallega í stað þess að henda bara í skál. Þessi lax klikkar aldrei.“ Samkvæmt Katrínu klikkar þessi steikti lax með hrísgrjónum og asísku gúrkusalati aldrei. Steiktur lax með hrísgrjónum og asísku gúrkusalati Marinering á laxinn: 1/2 dl tamari eða soya sósa 2 tsk fish sauce 3 msk. hunang 1 msk. ferskt engifer 2 msk. chilimauk 6 hvitlauksgeirar Laxaflök fyrir ca 4 Smjör til að steikja upp úr Byrja á því að skera laxinn niður í bita & hita smjörið a pönnunni. Þegar smjörið er farið að sizzla þá setja laxinn á pönnuna í ca 3 mínútur. Svo snúa laxabitunum yfir á öfuga hlið í aðrar 3 mínútur Þá lækka ég hitann undir pönnunni og helli allri laxamarineringunni yfir og leyfi sósunni að þykkna svolitið. Þegar laxinn er eldaður - þá taka alla bitana af. Þá er hægt að hella 1/2 dl af vatni yfir pönnuna og leyfa marineringunni að verða að sósu sem þið getið svo hellt yfir í lokin. Hrísgrjón 5 dl sushigrjón 1 dós létt kókosmjólk 5 dl vatn Smjör Salt Setja allt saman í pott og ná upp suðu, þá lækka ég hitann og leyfi grjónunum að sjóða i ca 20 mín. Passa að hræra í reglulega. Þegar grjónin hafa dregið í sig mestallan vökvann þá slekk ég á hitanum og set lok á pottinn í ca 10 min. Þessi hrísgrjón verða alveg ótrúlega djúsi Asískt gúrkusalat 2 gúrkur Handfylli af grænum vínberjum Sesamfræ 1/2 dl hrísgrjónaedik 2 msk. sesam olía 2 msk. hunang Salt Skera niður gúrkuna og vínberin og restinni er hellt yfir og hrært saman við. Þetta salat er alveg ótrúlega ferskt og passar svo vel við fiskinn! Verði ykkur að góðu.
Uppskriftir Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Fleiri fréttir Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Sjá meira