Bein útsending: Samsköpun um betri framtíð í þjónustu við fatlað fólk Atli Ísleifsson skrifar 1. júní 2023 09:36 Yfirskrift ráðstefnunnar er „Co-creating for a better future“, en ráðstefnan fer fram á ensku. Vísir/Vilhelm Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið stendur fyrir norrænni ráðstefnunni í Hörpu í dag þar sem fjallað verður um þær áskoranir sem fatlað fólk stendur frammi fyrir þegar horft er til framtíðar. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilara að neðan. Fundurinn hófst klukkan 9 og stendur til klukkan 16:10. Í tilkynningu kemur fram að yfirskrift ráðstefnunnar sé „Co-creating for a better future“. Ráðstefnan fer fram á ensku og tengist umfangsmikilli vinnu sem nú á sér stað við gerð landsáætlunar um innleiðingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Hún er einnig haldin í tilefni af formennskuári Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Ráðstefnan er tvískipt: Hluti 1: 09.00-12.10: Can new thinking change the tide in the services for persons with disabilities? Hluti 2: 13.15-16.10: Electronic data and service access for persons with disabilities Til þess að takast á við áskoranir sem fatlað fólk stendur frammi fyrir er ljóst að breyta þarf hugarfari, skipulagi þjónustu og verkferlum. Tryggja þarf fötluðu fólki aðgang að stafrænum heimi til jafns við aðra og vera framsækin í að þróa lausnir. Á ráðstefnunni munu fjölmörg flytja stutt erindi, bæði sérfræðingar og notendur sem hafa látið sig framtíð þjónustu við fatlað fólk varða. Markmiðið er að til verði nýjar hugmyndir, nýtt efni eða ný sjónarhorn sem nýst geta við gerð landsáætlunarinnar og almennt til að bæta þjónustu við fatlað fólk á Norðurlöndunum,“ segir í tilkynningunni. Málefni fatlaðs fólks Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sjá meira
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilara að neðan. Fundurinn hófst klukkan 9 og stendur til klukkan 16:10. Í tilkynningu kemur fram að yfirskrift ráðstefnunnar sé „Co-creating for a better future“. Ráðstefnan fer fram á ensku og tengist umfangsmikilli vinnu sem nú á sér stað við gerð landsáætlunar um innleiðingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Hún er einnig haldin í tilefni af formennskuári Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Ráðstefnan er tvískipt: Hluti 1: 09.00-12.10: Can new thinking change the tide in the services for persons with disabilities? Hluti 2: 13.15-16.10: Electronic data and service access for persons with disabilities Til þess að takast á við áskoranir sem fatlað fólk stendur frammi fyrir er ljóst að breyta þarf hugarfari, skipulagi þjónustu og verkferlum. Tryggja þarf fötluðu fólki aðgang að stafrænum heimi til jafns við aðra og vera framsækin í að þróa lausnir. Á ráðstefnunni munu fjölmörg flytja stutt erindi, bæði sérfræðingar og notendur sem hafa látið sig framtíð þjónustu við fatlað fólk varða. Markmiðið er að til verði nýjar hugmyndir, nýtt efni eða ný sjónarhorn sem nýst geta við gerð landsáætlunarinnar og almennt til að bæta þjónustu við fatlað fólk á Norðurlöndunum,“ segir í tilkynningunni.
Málefni fatlaðs fólks Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sjá meira