Júníspá Siggu Kling: Ekki dauð stund í lífi tvíburans Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Tvíburinn minn, það er vart hægt að segja að það sé dauður punktur í lífi þínu, þó allt sé ekki alltaf gaman, því þá væri það ekki skemmtilegt. Þú ert staddur í miðri hasarmynd og sveiflurnar í tilfinningum eru eins og hasardljósin. Þú leitar eftir spennu en þegar hún er til staðar þá leitarðu eftir friði og jafnvægi. Þess vegna finnst þér að þú sért stöðugt að leita að sjálfum þér eða einhverju sem sem getur breytt lífinu þínu. Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Á meðan að hugurinn er á þessum hraða þá nýtirðu þér það ekki að þú hefur allt sem þarf til þess að vera hamingjusamur, en ef þú eltist við hamingjuna þá finnurðu hana ekki. Þetta er svipað og þegar þú ætlar í megrun ef þú ert óánægður með þig eins og þú ert, þá nærðu ekki því takmarki. Þetta er eins og sagan endalausa, því að það endurtekur sig alltaf aftur og aftur það erfiða ef þú umfaðmar það ekki og þakkar fyrir þroskann sem það gefur þér. Þegar við skoðum það tímabil sem er að opnast fyrir þér er bara sólin vís og sólarbarnið sem þú ert mun taka á móti því sem það á skilið. Þú ert aðlaðandi og frískandi persónuleiki og það er yndislegt að vera nálægt þér. Þú getur bæði verið svo viðkvæmur, en samt með afbrigðum hreinskilinn. Þú hefur aðdráttarafl og sogar til þín óvænta atburði og þegar það fer að gerast í kringum þig, mótast tækifæri eins og loforðalisti ríkisstjórnarinnar. Það er ekkert að hindra þig, svo gríptu ævintýrin, því þau þurfa að vera í ævisögunni þinni. Þó að þú hafir kvíða gagnvart fjármálum eða veraldlegum gæðum þá bjargast það allt, kannski á síðustu mínútu. Þó að þú hafir það ekki í sjónmáli þá skaltu samt setja það inn í tilfinninguna þína og huga þinn að þetta reddast er mottóið hjá þér. Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19. júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Á meðan að hugurinn er á þessum hraða þá nýtirðu þér það ekki að þú hefur allt sem þarf til þess að vera hamingjusamur, en ef þú eltist við hamingjuna þá finnurðu hana ekki. Þetta er svipað og þegar þú ætlar í megrun ef þú ert óánægður með þig eins og þú ert, þá nærðu ekki því takmarki. Þetta er eins og sagan endalausa, því að það endurtekur sig alltaf aftur og aftur það erfiða ef þú umfaðmar það ekki og þakkar fyrir þroskann sem það gefur þér. Þegar við skoðum það tímabil sem er að opnast fyrir þér er bara sólin vís og sólarbarnið sem þú ert mun taka á móti því sem það á skilið. Þú ert aðlaðandi og frískandi persónuleiki og það er yndislegt að vera nálægt þér. Þú getur bæði verið svo viðkvæmur, en samt með afbrigðum hreinskilinn. Þú hefur aðdráttarafl og sogar til þín óvænta atburði og þegar það fer að gerast í kringum þig, mótast tækifæri eins og loforðalisti ríkisstjórnarinnar. Það er ekkert að hindra þig, svo gríptu ævintýrin, því þau þurfa að vera í ævisögunni þinni. Þó að þú hafir kvíða gagnvart fjármálum eða veraldlegum gæðum þá bjargast það allt, kannski á síðustu mínútu. Þó að þú hafir það ekki í sjónmáli þá skaltu samt setja það inn í tilfinninguna þína og huga þinn að þetta reddast er mottóið hjá þér. Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19. júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira