Tekur við kjuðunum í Foo Fighters Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. maí 2023 11:58 John Freese hefur áður spilað með hljómsveitum á borð við Guns N' Roses. Getty/Daniel Boczarski Bandaríska rokkhljómsveitin Foo Fighters hefur tilkynnt að Josh Freese muni hér með feta í fótspor Taylor Hawkins sem slagverksleikari hljómsveitarinnar. Sveitin tilkynnti þetta í beinni netútsendingu í gær. Hawkins lést í marsmánuði á síðasta ári, aðeins fimmtíu ára gamall. Hljómsveitin hefur ekki komið fram síðan á minningartónleikum trommarans sem fram fóru síðastliðinn september. Freese kom fyrst fram með hljómsveitinni á téðum minningartónleikum og krafðist þess að trommusett Hawkins yrði notað til að heiðra minningu hans. Sveitin heldur síðan í tónleikaferðalag í haust. View this post on Instagram A post shared by Josh Freese (@joshfreese) Thanks for joining us. It will be streaming on @Veeps for 72 hours on demand if you missed it: https://t.co/hzz5G9mOKy We'll see you all soon. pic.twitter.com/c7NATC6lzD— Foo Fighters (@foofighters) May 21, 2023 Freese hefur í gegnum tíðina spilað með hinum ýmsu hljómsveitum, þar á meðal Guns N‘ Roses, The Vandals, Sting og Devo. Þá hefur hann einnig spilað inn á lög með Miley Cyrus, Avril Lavigne og Michael Buble. Dánarorsök Hawkins hefur enn ekki verið staðfest en við krufningu fundust tíu mismunandi efni í blóði hans. Þar á meðal ópíóðar, þunglyndislyf og kannabis. Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Sonur Taylor Hawkins sló í gegn á trommunum Oliver Shane Hawkins, sextán ára sonur trommarans Taylor Hawkins, sló í gegn á trommunum með Foo Fighters á minningartónleikum um föður sinn í gær. Tónleikarnir fóru fram á Wembley í Lundúnum en Shane spilaði á trommurnar í laginu My Hero. 4. september 2022 09:35 Trommari Foo Fighters látinn aðeins fimmtugur Taylor Hawkins, trommari rokkhljómsveitarinnar Foo Fighters, er látinn fimmtugur að aldri. Hljómsveitin tilkynnti fráfall hans í gærkvöldi. 26. mars 2022 08:48 Ópíóðar og þunglyndislyf í blóði trommarans Leifar tíu mismunandi lyfja og efna, meðal annars ópíóða, þunglyndislyfja og kannabis, fundust í blóði trommarans Taylor Hawkins sem féll frá á föstudaginn aðeins fimmtíu ára gamall. 27. mars 2022 10:08 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Hawkins lést í marsmánuði á síðasta ári, aðeins fimmtíu ára gamall. Hljómsveitin hefur ekki komið fram síðan á minningartónleikum trommarans sem fram fóru síðastliðinn september. Freese kom fyrst fram með hljómsveitinni á téðum minningartónleikum og krafðist þess að trommusett Hawkins yrði notað til að heiðra minningu hans. Sveitin heldur síðan í tónleikaferðalag í haust. View this post on Instagram A post shared by Josh Freese (@joshfreese) Thanks for joining us. It will be streaming on @Veeps for 72 hours on demand if you missed it: https://t.co/hzz5G9mOKy We'll see you all soon. pic.twitter.com/c7NATC6lzD— Foo Fighters (@foofighters) May 21, 2023 Freese hefur í gegnum tíðina spilað með hinum ýmsu hljómsveitum, þar á meðal Guns N‘ Roses, The Vandals, Sting og Devo. Þá hefur hann einnig spilað inn á lög með Miley Cyrus, Avril Lavigne og Michael Buble. Dánarorsök Hawkins hefur enn ekki verið staðfest en við krufningu fundust tíu mismunandi efni í blóði hans. Þar á meðal ópíóðar, þunglyndislyf og kannabis.
Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Sonur Taylor Hawkins sló í gegn á trommunum Oliver Shane Hawkins, sextán ára sonur trommarans Taylor Hawkins, sló í gegn á trommunum með Foo Fighters á minningartónleikum um föður sinn í gær. Tónleikarnir fóru fram á Wembley í Lundúnum en Shane spilaði á trommurnar í laginu My Hero. 4. september 2022 09:35 Trommari Foo Fighters látinn aðeins fimmtugur Taylor Hawkins, trommari rokkhljómsveitarinnar Foo Fighters, er látinn fimmtugur að aldri. Hljómsveitin tilkynnti fráfall hans í gærkvöldi. 26. mars 2022 08:48 Ópíóðar og þunglyndislyf í blóði trommarans Leifar tíu mismunandi lyfja og efna, meðal annars ópíóða, þunglyndislyfja og kannabis, fundust í blóði trommarans Taylor Hawkins sem féll frá á föstudaginn aðeins fimmtíu ára gamall. 27. mars 2022 10:08 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Sonur Taylor Hawkins sló í gegn á trommunum Oliver Shane Hawkins, sextán ára sonur trommarans Taylor Hawkins, sló í gegn á trommunum með Foo Fighters á minningartónleikum um föður sinn í gær. Tónleikarnir fóru fram á Wembley í Lundúnum en Shane spilaði á trommurnar í laginu My Hero. 4. september 2022 09:35
Trommari Foo Fighters látinn aðeins fimmtugur Taylor Hawkins, trommari rokkhljómsveitarinnar Foo Fighters, er látinn fimmtugur að aldri. Hljómsveitin tilkynnti fráfall hans í gærkvöldi. 26. mars 2022 08:48
Ópíóðar og þunglyndislyf í blóði trommarans Leifar tíu mismunandi lyfja og efna, meðal annars ópíóða, þunglyndislyfja og kannabis, fundust í blóði trommarans Taylor Hawkins sem féll frá á föstudaginn aðeins fimmtíu ára gamall. 27. mars 2022 10:08