Gullrós kom með fimm lömb annað árið í röð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. maí 2023 20:06 Gullrós með lömbin sín fimm en hún bar líka fimm lömbum vorið 2022. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ærin Gullrós er líklega með frjósömustu kindum landsins því hún bar fimm lömbum í gær og hún átti líka fimm lömb síðasta vor. Níu ára stelpa, sem á Gullrós hefur gefið einu lambanna nafnið Ósk og svo eru hún að leita af nöfnum á hin fjögur lömbin. Það var gaman að fá að halda á öllum fimm lömbunum en þetta eru fjórar gimbrar og einn hrútur. Lömbin og foreldrar þeirra eiga heima á bænum Þjórsárholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Gullrós er afburða kind á bænum og mjög frjósöm. En hvað er hún búin að eiga mörg lömb? „Hún er búin að eiga átján. Hún átti þrjú fyrstu tvö árin, svo tvö lömb og svo fimm síðustu tvö árin,“ segir Guðmundur Árnason bóndi í Þjórsárholti og bætir við. “Það er mikil frjósemi hjá okkur núna. Það eru 19 rollur bornar og það eru komnar 8 þrílembur, átta tvílembur, tvær einlembur og svo þessi eina fimmlemba.Þær er þó ekkert sérstaklega dekstraðar hjá mér.“ Guðmundur Árnason bóndi í Þjórsárholti, sem hefur nóg að gera í sauðburðinum með sínu fólki.Magnús Hlynur Hreiðarsson Krakkarnir á bænum eru yfir sig hrifin á lömbunum fimm og mömmu þeirra en pabbi þeirra heitir Tindur er komin út á tún. Irma Ósk Guðmundsdóttir Diaz 9 ára á Gullrós og er að sjálfsögðu með stolt af henni. Hún á eftir að finna fjögur nöfn á lömbin en eitt þeirra hefur fengið nafnið Ósk. Sistkynin í Þjórsárholti með fimmlembingana, frá vinstri, Ásta Ivalo Guðmundsdóttir Isaksson 20 ára, Jörundur Tadeo Guðmundsson Diaz 11 ára og Irma Ósk Guðmundsdóttir Diaz 9 áraMagnús Hlynur Hreiðarsson Skeiða- og Gnúpverjahreppur Landbúnaður Dýr Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira
Það var gaman að fá að halda á öllum fimm lömbunum en þetta eru fjórar gimbrar og einn hrútur. Lömbin og foreldrar þeirra eiga heima á bænum Þjórsárholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Gullrós er afburða kind á bænum og mjög frjósöm. En hvað er hún búin að eiga mörg lömb? „Hún er búin að eiga átján. Hún átti þrjú fyrstu tvö árin, svo tvö lömb og svo fimm síðustu tvö árin,“ segir Guðmundur Árnason bóndi í Þjórsárholti og bætir við. “Það er mikil frjósemi hjá okkur núna. Það eru 19 rollur bornar og það eru komnar 8 þrílembur, átta tvílembur, tvær einlembur og svo þessi eina fimmlemba.Þær er þó ekkert sérstaklega dekstraðar hjá mér.“ Guðmundur Árnason bóndi í Þjórsárholti, sem hefur nóg að gera í sauðburðinum með sínu fólki.Magnús Hlynur Hreiðarsson Krakkarnir á bænum eru yfir sig hrifin á lömbunum fimm og mömmu þeirra en pabbi þeirra heitir Tindur er komin út á tún. Irma Ósk Guðmundsdóttir Diaz 9 ára á Gullrós og er að sjálfsögðu með stolt af henni. Hún á eftir að finna fjögur nöfn á lömbin en eitt þeirra hefur fengið nafnið Ósk. Sistkynin í Þjórsárholti með fimmlembingana, frá vinstri, Ásta Ivalo Guðmundsdóttir Isaksson 20 ára, Jörundur Tadeo Guðmundsson Diaz 11 ára og Irma Ósk Guðmundsdóttir Diaz 9 áraMagnús Hlynur Hreiðarsson
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Landbúnaður Dýr Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira