Kvikindisleg gjöf Höllu Hrundar til utanríkisráðherra Argentínu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 18. maí 2023 19:45 Fundurinn gekk vel að því fram kemur í tilkynningu. Aðsend Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri hitti í dag Santiago Cafiero utanríkisráðherra Argentínu til að ræða loftslagsmál og orkuskipti. Halla Hrund kvaddi utanríkisráðherrann með gjöf, sem var mynd af víðfrægri markvörslu Hannesar Þórs Halldórssonar á víti Lionel Messi. Argentínskir stjórnmálamenn staðfestu að allt hefði orðið vitlaust þar í landi vegna markvörslunnar og sögðu hana sannarlega hafa komið Íslandi á kortið. Hannes Þór sjálfur hafði áritað myndina með kveðju frá Íslandi. Santiago Cafiero utanríkisráðherra Argentínu og Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri ræddu málin.Aðsend Þrátt fyrir grínið fór vel á með argentínsku stjórnmálamönnunum og þeim íslensku. Í tilkynningu segir að Cafiero hafi óskað eftir því að Argentína tæki virkari þátt á sviði Norðurslóða. „Ósk hans um frekari samvinnu rímaði við erindi bréfs frá Arctic Circle sem Halla færði ráðherra en Argentína hefur verið leiðandi í samvinnu um málefni Suðurpólsins. Miklar umbreytingar væru fram undan í orkumálum til að stemma stigu við loftslagsbreytingum en áhrif þeirra sjást best á hraðri bráðnun pólanna. Þá undirrituðu Halla og Cecilia Nicolini, loftslagsráðherra Argentínu, viljayfirlýsingu um samvinnu þegar kemur að orkuskiptum og jarðhita en mikil uppbyggingaráform eru í Argentínu um frekari uppbyggingu í við endurnýjanlega orku Íslendingar hafa forystu í,“ segir enn fremur. Halla og Cecilia Nicolini loftslagsráðherra Argentínu undirrituðu viljayfirlýsingu.Aðsend Argentína Orkumál Fótbolti Íslandsvinir HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira
Argentínskir stjórnmálamenn staðfestu að allt hefði orðið vitlaust þar í landi vegna markvörslunnar og sögðu hana sannarlega hafa komið Íslandi á kortið. Hannes Þór sjálfur hafði áritað myndina með kveðju frá Íslandi. Santiago Cafiero utanríkisráðherra Argentínu og Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri ræddu málin.Aðsend Þrátt fyrir grínið fór vel á með argentínsku stjórnmálamönnunum og þeim íslensku. Í tilkynningu segir að Cafiero hafi óskað eftir því að Argentína tæki virkari þátt á sviði Norðurslóða. „Ósk hans um frekari samvinnu rímaði við erindi bréfs frá Arctic Circle sem Halla færði ráðherra en Argentína hefur verið leiðandi í samvinnu um málefni Suðurpólsins. Miklar umbreytingar væru fram undan í orkumálum til að stemma stigu við loftslagsbreytingum en áhrif þeirra sjást best á hraðri bráðnun pólanna. Þá undirrituðu Halla og Cecilia Nicolini, loftslagsráðherra Argentínu, viljayfirlýsingu um samvinnu þegar kemur að orkuskiptum og jarðhita en mikil uppbyggingaráform eru í Argentínu um frekari uppbyggingu í við endurnýjanlega orku Íslendingar hafa forystu í,“ segir enn fremur. Halla og Cecilia Nicolini loftslagsráðherra Argentínu undirrituðu viljayfirlýsingu.Aðsend
Argentína Orkumál Fótbolti Íslandsvinir HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira