Kviknaði í sánu eftir að ofn losnaði Máni Snær Þorláksson skrifar 17. maí 2023 12:13 Séð innan úr sánunni í Vesturbæjarlauginni. Vísir/Vilhelm Eldur kom upp í sánu í Vesturbæjarlaug í dag. Forstöðumaður sundlaugarinnar segir starfsmenn hafa brugðist fljótt við og slökkt eldinn. Hún er vongóð að sánan opni aftur á næstu dögum, jafnvel á morgun ef allt gengur upp. „Þetta er sánuofninn sem var veggfestur, hann hefur losnað af veggnum með þeim afleiðingum að hann dettur á hliðina og hitinn kveikir í timbrinu, klæðningunni,“ segir Anna Kristín Sigurðardóttir, forstöðumaður Vesturbæjarlaugar, í samtali við fréttastofu. RÚV greindi fyrst frá. Anna segir starfsmenn sundlaugarinnar hafa brugðist fljótt við og slökkt eldinn. „Út frá því hvernig þetta lítur út þá hefur liðið mjög stuttur tími frá því að þetta gerist. Þetta hefði verið verra ef þetta hefði fengið að grassera lengur.“ Ummerki eldsins sjást greinilega á veggjum.Vísir/Vilhelm Sem betur fer hafi enginn verið inni í sánunni þegar eldurinn kom upp og því voru engin slys á fólki. Fljótlega hafi svo komið smiður sem fór yfir skemmdirnar. „Þeir sem sagt þurfa að skipta út klæðningunni þannig ég geri ráð fyrir að hún opni vonandi á næstu dögum,“ segir Anna. Ástandið á ofninum sem datt er þó ekki enn vitað en hann verður skoðaður þegar hann er búinn að kólna. Til hægri sést ofninn sem féll.Vísir/Vilhelm „Við eigum eftir að sjá ástandið á honum en þetta fór allt betur en á horfðist.“ Anna segir þetta vera í fyrsta skipti sem eldur kemur upp í Vesturbæjarlaug. „Starfsmenn hafa aldrei áður þurft að beita slökkvitækjum.“ Sundlaugar Reykjavík Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Sjá meira
„Þetta er sánuofninn sem var veggfestur, hann hefur losnað af veggnum með þeim afleiðingum að hann dettur á hliðina og hitinn kveikir í timbrinu, klæðningunni,“ segir Anna Kristín Sigurðardóttir, forstöðumaður Vesturbæjarlaugar, í samtali við fréttastofu. RÚV greindi fyrst frá. Anna segir starfsmenn sundlaugarinnar hafa brugðist fljótt við og slökkt eldinn. „Út frá því hvernig þetta lítur út þá hefur liðið mjög stuttur tími frá því að þetta gerist. Þetta hefði verið verra ef þetta hefði fengið að grassera lengur.“ Ummerki eldsins sjást greinilega á veggjum.Vísir/Vilhelm Sem betur fer hafi enginn verið inni í sánunni þegar eldurinn kom upp og því voru engin slys á fólki. Fljótlega hafi svo komið smiður sem fór yfir skemmdirnar. „Þeir sem sagt þurfa að skipta út klæðningunni þannig ég geri ráð fyrir að hún opni vonandi á næstu dögum,“ segir Anna. Ástandið á ofninum sem datt er þó ekki enn vitað en hann verður skoðaður þegar hann er búinn að kólna. Til hægri sést ofninn sem féll.Vísir/Vilhelm „Við eigum eftir að sjá ástandið á honum en þetta fór allt betur en á horfðist.“ Anna segir þetta vera í fyrsta skipti sem eldur kemur upp í Vesturbæjarlaug. „Starfsmenn hafa aldrei áður þurft að beita slökkvitækjum.“
Sundlaugar Reykjavík Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Sjá meira