Hegðun áhorfanda á borði HSÍ Sindri Sverrisson skrifar 16. maí 2023 08:00 Það sauð upp úr við hliðarlínuna í Mosó þar sem Afturelding og Haukar mætast svo aftur í oddaleik annað kvöld. vísir/Diego Stuðningsmaður Hauka sem fór yfir strikið á leiknum við Aftureldingu í Mosfellsbæ síðastliðið fimmtudagskvöld gæti átt yfir höfði sér refsingu. Liðin mætast á sama stað í oddaleik í kvöld. Upp úr sauð í lok venjulegs leiktíma í leiknum eftir brot Ihors Kopyshynskyi, fyrrverandi leikmanns Hauka en núverandi leikmanns Aftureldingar, á Ólafi Ægi Ólafssyni úti við hliðarlínu. Ihor fékk að líta rauða spjaldið og vítakast var dæmt, en dómarar leiksins sáu að sér eftir leik og drógu rauða spjaldið til baka. Dómararnir skoðuðu brot Ihors á myndbandi á meðan á leik stóð en máttu reglum samkvæmt ekki nýta myndbandsdómgæslu til að refsa Stefáni Rafni Sigurmannssyni, leikmanni Hauka, sem sjá mátti að greip harkalega í treyju Ihors í hamagangnum eftir brotið. Stefán skoraði úr vítinu sem dæmt var og Haukar unnu í framlengingu. Í þessum hamagangi í lok venjulegs leiktíma, sem var alveg við áhorfendapallana, blönduðu nokkrir áhorfendur sér sömuleiðis í málið og í meðfylgjandi myndskeiði má meðal annars sjá hvernig einn stuðningsmaður Hauka virðist hrinda Ihor. Klippa: Umræðan um rauða spjaldið á Ihor Kopyshynskyi Þetta mál er nú á borði Róberts Geirs Gíslasonar, framkvæmdastjóra HSÍ, en það staðfesti hann við Vísi. Haft hefur verið samband við bæði félög og kvaðst Róbert í gær vera að íhuga næstu skref og í hvaða farveg málið færi en vildi ekki tjá sig um það að öðru leyti. Einvígi Aftureldingar og Hauka hefur verið æsispennandi og ræðst í oddaleik í Mosfellsbæ í kvöld. Þar vann Afturelding fyrsta leik en Haukar svöruðu með tveimur sigrum áður en Afturelding vann á sunnudag. Leikur Aftureldingar og Hauka í kvöld hefst klukkan 20:15. Bein útsending hefst hálftíma fyrr á Stöð 2 Sport. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Haukar Afturelding Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Sjá meira
Upp úr sauð í lok venjulegs leiktíma í leiknum eftir brot Ihors Kopyshynskyi, fyrrverandi leikmanns Hauka en núverandi leikmanns Aftureldingar, á Ólafi Ægi Ólafssyni úti við hliðarlínu. Ihor fékk að líta rauða spjaldið og vítakast var dæmt, en dómarar leiksins sáu að sér eftir leik og drógu rauða spjaldið til baka. Dómararnir skoðuðu brot Ihors á myndbandi á meðan á leik stóð en máttu reglum samkvæmt ekki nýta myndbandsdómgæslu til að refsa Stefáni Rafni Sigurmannssyni, leikmanni Hauka, sem sjá mátti að greip harkalega í treyju Ihors í hamagangnum eftir brotið. Stefán skoraði úr vítinu sem dæmt var og Haukar unnu í framlengingu. Í þessum hamagangi í lok venjulegs leiktíma, sem var alveg við áhorfendapallana, blönduðu nokkrir áhorfendur sér sömuleiðis í málið og í meðfylgjandi myndskeiði má meðal annars sjá hvernig einn stuðningsmaður Hauka virðist hrinda Ihor. Klippa: Umræðan um rauða spjaldið á Ihor Kopyshynskyi Þetta mál er nú á borði Róberts Geirs Gíslasonar, framkvæmdastjóra HSÍ, en það staðfesti hann við Vísi. Haft hefur verið samband við bæði félög og kvaðst Róbert í gær vera að íhuga næstu skref og í hvaða farveg málið færi en vildi ekki tjá sig um það að öðru leyti. Einvígi Aftureldingar og Hauka hefur verið æsispennandi og ræðst í oddaleik í Mosfellsbæ í kvöld. Þar vann Afturelding fyrsta leik en Haukar svöruðu með tveimur sigrum áður en Afturelding vann á sunnudag. Leikur Aftureldingar og Hauka í kvöld hefst klukkan 20:15. Bein útsending hefst hálftíma fyrr á Stöð 2 Sport. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Haukar Afturelding Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Sjá meira