Svona braut Gísli ökklann Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2023 11:30 Gísli Þorgeir Kristjánsson svekktur eftir að hafa fengið silfur í þýsku bikarkeppninni, eftir hreint ótrúlegan úrslitaleik gegn Rhein-Neckar Löwen. Nú er tímabilinu lokið hjá honum, vegna meiðsla. Getty/Martin Rose Gísli Þorgeir Kristjánsson og þýska liðið Magdeburg hafa orðið fyrir áfalli því nú er ljóst að 23 ára landsliðsmaður í handbolta ökklabrotnaði í leik í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Gísli stóð vörnina í leik gegn Wisla Plock þegar ökklinn brotnaði, samkvæmt frétt á heimasíðu Magdeburg. Atvikið má sjá hér að neðan en það átti sér stað um miðjan fyrri hálfleik. Really bad looking non contact injury for Kristjansson Wiegert has talked about how his players are all exhausted. The injuries for Magdeburg have to be a result of this. Sending best wishes to Gisli pic.twitter.com/Mn3ef3Dj0r— (Un)informed Handball Hour (@HandballHour) May 11, 2023 Þar með eru tveir af bestu sóknarmönnum Magdeburgar og þýsku deildarinnar, Gísli og Ómar Ingi Magnússon, báðir úr leik vegna meiðsla. Danski línumaðurinn Magnus Saugstrup er einnig meiddur, og þeir Philipp Weber og Oscar Bergendahl meiddust líkt og Gísli í leiknum á miðvikudag. Útlitið er því afar slæmt hjá Magdeburg sem enn er í baráttu um sigur í þýsku deildinni og nálægt sæti í Final Four í Meistaradeildinni, eftir 22-22 jafnteflið við Wisla Plock á útivelli. Marc-Henrik Schmedt, framkvæmdastjóri Magdeburg, segir á heimasíðu félagsins að það sé lítil huggun í því í augnablikinu að vita að leikmennirnri ættu allir að vera klárir í slaginn þegar ný leiktíð hefst í haust, en það sé þó gott til þess að vita. Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Sjá meira
Gísli stóð vörnina í leik gegn Wisla Plock þegar ökklinn brotnaði, samkvæmt frétt á heimasíðu Magdeburg. Atvikið má sjá hér að neðan en það átti sér stað um miðjan fyrri hálfleik. Really bad looking non contact injury for Kristjansson Wiegert has talked about how his players are all exhausted. The injuries for Magdeburg have to be a result of this. Sending best wishes to Gisli pic.twitter.com/Mn3ef3Dj0r— (Un)informed Handball Hour (@HandballHour) May 11, 2023 Þar með eru tveir af bestu sóknarmönnum Magdeburgar og þýsku deildarinnar, Gísli og Ómar Ingi Magnússon, báðir úr leik vegna meiðsla. Danski línumaðurinn Magnus Saugstrup er einnig meiddur, og þeir Philipp Weber og Oscar Bergendahl meiddust líkt og Gísli í leiknum á miðvikudag. Útlitið er því afar slæmt hjá Magdeburg sem enn er í baráttu um sigur í þýsku deildinni og nálægt sæti í Final Four í Meistaradeildinni, eftir 22-22 jafnteflið við Wisla Plock á útivelli. Marc-Henrik Schmedt, framkvæmdastjóri Magdeburg, segir á heimasíðu félagsins að það sé lítil huggun í því í augnablikinu að vita að leikmennirnri ættu allir að vera klárir í slaginn þegar ný leiktíð hefst í haust, en það sé þó gott til þess að vita.
Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Sjá meira