Farþegafjöldi í apríl þrefaldaðist á milli ára Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. maí 2023 12:25 Flugvél Play í háloftunum. Vísir/Vilhelm Farþegum PLAY fjölgaði mikið í apríl og voru 102.499 talsins, samanborið við 86.661 farþega í mars. Sætanýtingin nam 80,8 prósentum. Hér er um að ræða verulegan vöxt frá sama tíma í fyrra, þegar farþegar voru 36.669 og sætanýtingin 72,4%. Farþegafjöldinn sem næst þrefaldaðist á milli ára. Svo segir í tilkynningu frá Play. Mest sætanýting var í ferðum Play til Barcelona og London en þar var hún rúmlega 90 prósent. Á sama tíma hafi ferðir til annarra sólaráfangastaða félagsins reynst mjög vel. Í tilkynningu er dregin sú ályktun að fjölgun ferðamanna sé til marks um aukna vörumerkjavitund um félagið erlendis, aukið traust og öflugt sölustarf. Félagið sé staðráðið í að auka hlutdeild sína á þessum markaði. Af öllum farþegum PLAY í apríl voru 33,5% að ferðast frá Íslandi, 31% voru á leið til Íslands og 35,3% voru tengifarþegar. „Apríl var mjög góður sölumánuður sem er beint framhald á sterkri söluþróun fyrstu þriggja mánaða ársins, sem voru metsölumánuðir. Á sama tíma heldur meðalverð á hvern farþega áfram að hækka, sem og hliðartekjurnar að aukast. Bókanir fram á við haldast sterkar og þar má merkja umtalsvert sterkari bókunarstöðu miðað við sama tíma í fyrra,“ segir í tilkynningunni. Stundvísi PLAY hafi verið með ágætum í apríl og numið 85,3 prósentum. „Þetta er vitnisburður um góða frammistöðu áhafna og starfsmanna á flugrekstrarsviði, sem kappkosta í hvívetna við að veita ávallt trausta og örugga þjónustu. Stundvísi PLAY hefur verið umtalsvert betri en hjá helstu samkeppnisaðilum á síðustu mánuðum, sem tryggir stöðu félagsins sem eins áreiðanlegasta flugfélags á mörkuðum þess.“ Flugáætlun til Aþenu framlengd vegna eftirspurnar Áfangastaðir félagsins verða 38 í Evrópu og í Norður-Ameríku á árinu og félagið verður með tíu flugvélar í rekstri . Hluti af langtímauppbyggingu leiðakerfisins er að auka framboð enn frekar og kynna inn nýjungar en veturinn 2023-24 mun PLAY meðal annars bjóða upp á: Síðdegisbrottfarir til Kaupmannahafnar og London Flug allt árið um kring til Lissabon Framlenging á flugáætlun félagsins til Aþenu vegna mikillar eftirspurnar Auka tíðni flugferða til Alicante og Tenerife Flug til nýju áfangastaðanna Fuerteventure and Verona Fréttir af flugi Play Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Play bætir við tveimur áfangastöðum næsta vetur Flugfélagið Play hefur hafið sölu á áætlunarferðum til Verona á Ítalíu og Fuerteventura á Kanaríeyjum. 4. maí 2023 10:12 „Þetta er að verða þjóðhagslega mikilvægt fyrirtæki“ Flugfélagið Play hefur verið í mikilli sókn síðustu mánuði og hefur verið að vaxa á gríðarlegum hraða. Ársfjórðungsuppgjör félagsins var birt í dag en tekjur félagsins tæplega fjórföldust á einu ári. Forstjóri félagsins segist skíthræddur um að félagið vaxi of hratt, en þó er vel passað upp á að það gerist ekki. 27. apríl 2023 16:02 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Mest sætanýting var í ferðum Play til Barcelona og London en þar var hún rúmlega 90 prósent. Á sama tíma hafi ferðir til annarra sólaráfangastaða félagsins reynst mjög vel. Í tilkynningu er dregin sú ályktun að fjölgun ferðamanna sé til marks um aukna vörumerkjavitund um félagið erlendis, aukið traust og öflugt sölustarf. Félagið sé staðráðið í að auka hlutdeild sína á þessum markaði. Af öllum farþegum PLAY í apríl voru 33,5% að ferðast frá Íslandi, 31% voru á leið til Íslands og 35,3% voru tengifarþegar. „Apríl var mjög góður sölumánuður sem er beint framhald á sterkri söluþróun fyrstu þriggja mánaða ársins, sem voru metsölumánuðir. Á sama tíma heldur meðalverð á hvern farþega áfram að hækka, sem og hliðartekjurnar að aukast. Bókanir fram á við haldast sterkar og þar má merkja umtalsvert sterkari bókunarstöðu miðað við sama tíma í fyrra,“ segir í tilkynningunni. Stundvísi PLAY hafi verið með ágætum í apríl og numið 85,3 prósentum. „Þetta er vitnisburður um góða frammistöðu áhafna og starfsmanna á flugrekstrarsviði, sem kappkosta í hvívetna við að veita ávallt trausta og örugga þjónustu. Stundvísi PLAY hefur verið umtalsvert betri en hjá helstu samkeppnisaðilum á síðustu mánuðum, sem tryggir stöðu félagsins sem eins áreiðanlegasta flugfélags á mörkuðum þess.“ Flugáætlun til Aþenu framlengd vegna eftirspurnar Áfangastaðir félagsins verða 38 í Evrópu og í Norður-Ameríku á árinu og félagið verður með tíu flugvélar í rekstri . Hluti af langtímauppbyggingu leiðakerfisins er að auka framboð enn frekar og kynna inn nýjungar en veturinn 2023-24 mun PLAY meðal annars bjóða upp á: Síðdegisbrottfarir til Kaupmannahafnar og London Flug allt árið um kring til Lissabon Framlenging á flugáætlun félagsins til Aþenu vegna mikillar eftirspurnar Auka tíðni flugferða til Alicante og Tenerife Flug til nýju áfangastaðanna Fuerteventure and Verona
Fréttir af flugi Play Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Play bætir við tveimur áfangastöðum næsta vetur Flugfélagið Play hefur hafið sölu á áætlunarferðum til Verona á Ítalíu og Fuerteventura á Kanaríeyjum. 4. maí 2023 10:12 „Þetta er að verða þjóðhagslega mikilvægt fyrirtæki“ Flugfélagið Play hefur verið í mikilli sókn síðustu mánuði og hefur verið að vaxa á gríðarlegum hraða. Ársfjórðungsuppgjör félagsins var birt í dag en tekjur félagsins tæplega fjórföldust á einu ári. Forstjóri félagsins segist skíthræddur um að félagið vaxi of hratt, en þó er vel passað upp á að það gerist ekki. 27. apríl 2023 16:02 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Play bætir við tveimur áfangastöðum næsta vetur Flugfélagið Play hefur hafið sölu á áætlunarferðum til Verona á Ítalíu og Fuerteventura á Kanaríeyjum. 4. maí 2023 10:12
„Þetta er að verða þjóðhagslega mikilvægt fyrirtæki“ Flugfélagið Play hefur verið í mikilli sókn síðustu mánuði og hefur verið að vaxa á gríðarlegum hraða. Ársfjórðungsuppgjör félagsins var birt í dag en tekjur félagsins tæplega fjórföldust á einu ári. Forstjóri félagsins segist skíthræddur um að félagið vaxi of hratt, en þó er vel passað upp á að það gerist ekki. 27. apríl 2023 16:02