Skúrir á sunnanverðu landinu og hiti að tíu stigum Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2023 07:13 Hiti verður á bilinu fjögur til tíu stig yfir daginn þar sem mildast verður á Suður- og Vesturlandi. Vísir/Vilhelm Þessa dagana er hæð yfir Grænlandi og norður af landinu sem stýrir veðrinu hjá okkur, ásamt víðáttumikilli lægð langt suður í hafi. Á vef Veðurstofunnar segir að gera megi ráð fyrir austlægri átt en að vindur nái sér ekki á strik, nema helst að það blási aðeins með suðurströndinni. „Í dag geta dálitlar skúrir fallið á sunnanverðu landinu, en yfirleitt þurrt norðantil. Hiti 4 til 10 stig yfir daginn. Á morgun ætti hins vegar að vera þurrt á öllu landinu. Á fimmtudag berst til okkar rakara loft þegar líður á daginn og má þá búast við dálítilli rigningu nokkuð víða. Norðanlands verður hins vegar áfram þurrt,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Austan 8-13 m/s syðst, en hægari annars staðar. Skýjað með köflum og yfirleitt þurrt, en bjartviðri norðanlands. Hiti 3 til 9 stig yfir daginn. Á fimmtudag: Austan og suðaustan 3-8, en 8-13 með suðurströndinni. Skýjað og dálítil rigning suðaustantil, en bjart með köflum norðan heiða. Hiti 5 til 10 stig. Á föstudag, laugardag og sunnudag: Austlæg átt og rigning öðru hverju, en úrkomulítið norðanlands. Hiti á bilinu 6 til 13 stig að deginum. Á mánudag: Austlæg eða breytileg átt og víða skýjað, en þurrt að kalla. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að gera megi ráð fyrir austlægri átt en að vindur nái sér ekki á strik, nema helst að það blási aðeins með suðurströndinni. „Í dag geta dálitlar skúrir fallið á sunnanverðu landinu, en yfirleitt þurrt norðantil. Hiti 4 til 10 stig yfir daginn. Á morgun ætti hins vegar að vera þurrt á öllu landinu. Á fimmtudag berst til okkar rakara loft þegar líður á daginn og má þá búast við dálítilli rigningu nokkuð víða. Norðanlands verður hins vegar áfram þurrt,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Austan 8-13 m/s syðst, en hægari annars staðar. Skýjað með köflum og yfirleitt þurrt, en bjartviðri norðanlands. Hiti 3 til 9 stig yfir daginn. Á fimmtudag: Austan og suðaustan 3-8, en 8-13 með suðurströndinni. Skýjað og dálítil rigning suðaustantil, en bjart með köflum norðan heiða. Hiti 5 til 10 stig. Á föstudag, laugardag og sunnudag: Austlæg átt og rigning öðru hverju, en úrkomulítið norðanlands. Hiti á bilinu 6 til 13 stig að deginum. Á mánudag: Austlæg eða breytileg átt og víða skýjað, en þurrt að kalla. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Sjá meira