Stefnir rafíþróttamiðstöð eftir uppsögn Kristinn Haukur Guðnason skrifar 14. apríl 2023 16:10 Arena rifti samningnum fyrir rúmu ári síðan. Sigurjón Steinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri rafíþróttamiðstöðvarinnar Arena Gaming, hefur stefnt félaginu vegna vangoldinna launa. Samningi við hann var rift fyrir rúmu ári síðan. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Samkvæmt Birki Smára Guðmundssyni, lögmanni Sigurjóns, snúa málavextir að vangreiddum launum á uppsagnarfresti. Að öðru leyti hafi umbjóðandi hans ekki áhuga á að tjá sig um málavexti. Arena Gaming mun heldur ekki tjá sig um málið en ráðningarsamningi við Sigurjón var rift af hálfu félagsins í marsmánuði árið 2022. Sigurjón starfaði áður sem framkvæmdastjóri Minigarðsins og Sjóbaðanna á Húsavík. Nýr framkvæmdastjóri Arena Gaming, Daníel Kári Stefánsson, tók við rekstrinum þann 3. apríl árið 2022 og síðan Eva Margrét Guðnadóttir í nóvember sama ár. Arena Gaming er 1.100 fermetra afþreyingarmiðstöð með aðsetur í Turninum á Smáratorgi í Kópavogi. Félagið var stofnað árið 2021 og er með samning við Ungmennafélagið Breiðablik um aðstöðu fyrir rafíþróttir. Þar er einnig starfræktur veitingastaðurinn Bytes. Dómsmál Rafíþróttir Tengdar fréttir Þjóðarleikvangur rafíþrótta á Íslandi verður að veruleika Í sumar opnar nýr þjóðarleikvangur rafíþrótta á Íslandi undir heitinu Arena, í Turninum í Kópavogi. Staðurinn mun bjóða upp á aðstöðu í heimsklassa fyrir tölvuleikjaspilun, hvort sem er fyrir áhugafólk eða atvinnumenn í rafíþróttum - og allt þar á milli. 12. febrúar 2021 10:00 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Fleiri fréttir Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Sjá meira
Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Samkvæmt Birki Smára Guðmundssyni, lögmanni Sigurjóns, snúa málavextir að vangreiddum launum á uppsagnarfresti. Að öðru leyti hafi umbjóðandi hans ekki áhuga á að tjá sig um málavexti. Arena Gaming mun heldur ekki tjá sig um málið en ráðningarsamningi við Sigurjón var rift af hálfu félagsins í marsmánuði árið 2022. Sigurjón starfaði áður sem framkvæmdastjóri Minigarðsins og Sjóbaðanna á Húsavík. Nýr framkvæmdastjóri Arena Gaming, Daníel Kári Stefánsson, tók við rekstrinum þann 3. apríl árið 2022 og síðan Eva Margrét Guðnadóttir í nóvember sama ár. Arena Gaming er 1.100 fermetra afþreyingarmiðstöð með aðsetur í Turninum á Smáratorgi í Kópavogi. Félagið var stofnað árið 2021 og er með samning við Ungmennafélagið Breiðablik um aðstöðu fyrir rafíþróttir. Þar er einnig starfræktur veitingastaðurinn Bytes.
Dómsmál Rafíþróttir Tengdar fréttir Þjóðarleikvangur rafíþrótta á Íslandi verður að veruleika Í sumar opnar nýr þjóðarleikvangur rafíþrótta á Íslandi undir heitinu Arena, í Turninum í Kópavogi. Staðurinn mun bjóða upp á aðstöðu í heimsklassa fyrir tölvuleikjaspilun, hvort sem er fyrir áhugafólk eða atvinnumenn í rafíþróttum - og allt þar á milli. 12. febrúar 2021 10:00 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Fleiri fréttir Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Sjá meira
Þjóðarleikvangur rafíþrótta á Íslandi verður að veruleika Í sumar opnar nýr þjóðarleikvangur rafíþrótta á Íslandi undir heitinu Arena, í Turninum í Kópavogi. Staðurinn mun bjóða upp á aðstöðu í heimsklassa fyrir tölvuleikjaspilun, hvort sem er fyrir áhugafólk eða atvinnumenn í rafíþróttum - og allt þar á milli. 12. febrúar 2021 10:00