Von á hlýindum og góðu vorveðri Sunna Sæmundsdóttir skrifar 12. apríl 2023 12:59 Fólk ætti að geta stundað jóga og aðra heilsurækt utandyra á næstunni. Svo styttist auðvitað í sumarið. Vísir/Vilhelm Það gæti stefnt í einn hlýjasta aprílmánuð frá upphafi mælinga ef langtímaspár ganga eftir. Von er á hlýju lofti yfir landið eftir helgi og góðu vorveðri í kringum sumardaginn fyrsta. Það sem af er mánuði hefur hiti almennt verið yfir meðallagi og umskiptin frá kuldakastinu í mars því ansi snögg. Mars var raunar sá kaldasti á landinu í fjörutíu og fjögur ár og nú gæti aprílmánuður einnig orðið sögulegur - en af öðrum og kannski ánægjulegri ástæðum. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, segir von á góðu vorveðri í næstu viku. „Það er spáð háþrýstisvæði yfir Bretlandseyjum og þar norður af og við það berst til okkar mildara loft úr suðaustri. Það er verið að spá sérlega mildu veðri hér þegar líður fram á næstu viku, í kringum sumardaginn fyrsta eða svo, og áfram,“ segir Einar í samtali við fréttastofuna en hann rýnir einnig í spána á vefsíðu Bliku. Samkvæmt langtímaspá norsku veðurstofunnar gæti hiti náð tveggja stafa tölu í næstu viku en Einar dregur aðeins í land. „Það þykir allt gott sem er á milli fimm til níu stig í aprílmánuði og maður finnur svo ylinn frá sólinni. En ef þetta gengur eftir stefnir í áframhaldandi öfga í veðurfarinu eins og verið hefur. Það er að segja hlýjan aprílmánuð, og ef ekki gerir hret síðustu vikuna, þá gæti mánuðurinn orðið samanburðarhæfur við apríl 2019.“ Aprílmánuður gæti orðið sérlega hlýr.vísir/Vilhelm Sá aprílmánuður var sá hlýjasti frá upphafi mælinga víða um land og meðalhiti í Reykjavík var 6,5 stig. Einar segir þó of snemmt að segja hvort sumardagurinn fyrsti marki þá jafnframt raunverulegt upphaf sumarsins. „Hretin hér á landi geta sýnt sig allan maí og fram í júní en það veitir ekki af eftir þennan kalda vetur að fá sólríkan og hlýjan maí til að losna við klakann úr jörðinni og undirbúa okkur betur fyrir sumarkomuna,“ segir Einar. Veður Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Það sem af er mánuði hefur hiti almennt verið yfir meðallagi og umskiptin frá kuldakastinu í mars því ansi snögg. Mars var raunar sá kaldasti á landinu í fjörutíu og fjögur ár og nú gæti aprílmánuður einnig orðið sögulegur - en af öðrum og kannski ánægjulegri ástæðum. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, segir von á góðu vorveðri í næstu viku. „Það er spáð háþrýstisvæði yfir Bretlandseyjum og þar norður af og við það berst til okkar mildara loft úr suðaustri. Það er verið að spá sérlega mildu veðri hér þegar líður fram á næstu viku, í kringum sumardaginn fyrsta eða svo, og áfram,“ segir Einar í samtali við fréttastofuna en hann rýnir einnig í spána á vefsíðu Bliku. Samkvæmt langtímaspá norsku veðurstofunnar gæti hiti náð tveggja stafa tölu í næstu viku en Einar dregur aðeins í land. „Það þykir allt gott sem er á milli fimm til níu stig í aprílmánuði og maður finnur svo ylinn frá sólinni. En ef þetta gengur eftir stefnir í áframhaldandi öfga í veðurfarinu eins og verið hefur. Það er að segja hlýjan aprílmánuð, og ef ekki gerir hret síðustu vikuna, þá gæti mánuðurinn orðið samanburðarhæfur við apríl 2019.“ Aprílmánuður gæti orðið sérlega hlýr.vísir/Vilhelm Sá aprílmánuður var sá hlýjasti frá upphafi mælinga víða um land og meðalhiti í Reykjavík var 6,5 stig. Einar segir þó of snemmt að segja hvort sumardagurinn fyrsti marki þá jafnframt raunverulegt upphaf sumarsins. „Hretin hér á landi geta sýnt sig allan maí og fram í júní en það veitir ekki af eftir þennan kalda vetur að fá sólríkan og hlýjan maí til að losna við klakann úr jörðinni og undirbúa okkur betur fyrir sumarkomuna,“ segir Einar.
Veður Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira