Glóð frá opnum eldi orsök stórbruna á Tálknafirði Bjarki Sigurðsson skrifar 28. mars 2023 11:43 Frá vettvangi þegar bruninn átti sér stað. Aðsend Bruninn sem varð í nýbyggingu fiskeldisfyrirtækisins Arctic Fish í botni Tálknafjarðar varð líklegast vegna glóðar sem barst frá opnum eldi sem unnið var með í plastteninga sem ekki voru langt frá. Málið telst upplýst en enginn var með stöðu sakbornings við rannsókn málsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum. Þar segir að slökkvistarf hafi staðið yfir í um það bil tíu klukkutíma. Mikið var fjallað um brunann hér á Vísi en áætlað var að byggingin hafi kostað um fjóra milljarða króna. Tveir voru fluttir á slysadeild með minniháttar meiðsli og þeir útskrifaðir skömmu síðar. Við rannsókn á upptökum brunans kom í ljós að iðnaðarmennirnir sem voru að störfum inni í byggingunni voru að vinna við að þétta steypta veggi. Til þess notuðu þeir meðal annars gas og opinn eld. Ljóst þykir að glóð hafi borist frá opna eldinum í plastteninga sem voru ekki langt frá. Teningarnir reyndust innihalda mjög eldfimt efni og varð skömmu síðar mikill eldur laus í byggingunni. Tilraunir starfsmanna til að slökkva eldinn báru ekki árangur. „Enginn var með réttarstöðu sakbornings við rannsókn málsins. Eins og segir hér að ofan telst málið upplýst og er unnið að frágangi þess hjá lögreglunni á Vestfjörðum. Eigendum og tryggingafélagi hefur verið gert kunnugt um niðurstöðuna,“ segir í tilkynningu. Slökkvilið Tálknafjörður Bruni hjá Arctic Fish í Tálknafirði Lögreglumál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum. Þar segir að slökkvistarf hafi staðið yfir í um það bil tíu klukkutíma. Mikið var fjallað um brunann hér á Vísi en áætlað var að byggingin hafi kostað um fjóra milljarða króna. Tveir voru fluttir á slysadeild með minniháttar meiðsli og þeir útskrifaðir skömmu síðar. Við rannsókn á upptökum brunans kom í ljós að iðnaðarmennirnir sem voru að störfum inni í byggingunni voru að vinna við að þétta steypta veggi. Til þess notuðu þeir meðal annars gas og opinn eld. Ljóst þykir að glóð hafi borist frá opna eldinum í plastteninga sem voru ekki langt frá. Teningarnir reyndust innihalda mjög eldfimt efni og varð skömmu síðar mikill eldur laus í byggingunni. Tilraunir starfsmanna til að slökkva eldinn báru ekki árangur. „Enginn var með réttarstöðu sakbornings við rannsókn málsins. Eins og segir hér að ofan telst málið upplýst og er unnið að frágangi þess hjá lögreglunni á Vestfjörðum. Eigendum og tryggingafélagi hefur verið gert kunnugt um niðurstöðuna,“ segir í tilkynningu.
Slökkvilið Tálknafjörður Bruni hjá Arctic Fish í Tálknafirði Lögreglumál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira