Hittu hann á djamminu í Dublin og Mel Gibson bauð Siggu með sér upp á hótelherbergi Stefán Árni Pálsson skrifar 13. mars 2023 12:30 Stórkostleg saga frá Siggu og Eyfa. Á fimmtudaginn fóru þau Sigga Beinteins og Eyjólfur Kristjánsson yfir fréttir síðustu viku en rifjuðu einnig upp stórkostlega sögu. Þegar Eyjólfur og Sigga kepptu fyrir Íslands hönd í Dublin árið 1994 með lagið Nætur hittu þau stórleikarann Mel Gibson. Gibson var á svæðinu þar sem tökur á kvikmyndinni Braveheart voru að klárast en seinna átti hann eftir að fá Óskarinn fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni. Þegar hópurinn er að koma heim eftir skemmtilega kvöldstund í borginni rekast þau á Gibson úti á plani fyrir utan hótelið þeirra. „Hann stendur þarna og er að horfa upp í loftið á stjörnurnar. Ég fer svona að honum og býð honum gott kvöld. Hann svarar mér og spyr mig hvort ég sé gaurinn úr þessari söngvakeppni,“ segir Eyfi og heldur áfram. „Ég ákvað að bjóða honum með á barinn með okkur og hann var heldur betur til í það. Svo förum við inn á barinn og það er búið að loka barnum. Ég fer eitthvað að röfla í gæjanum en svo sér hann Mel fyrir aftan mig og kallar, opnið barinn. Við sátum frá tvö um nóttina til fimm um morguninn, fengum aldrei reikninginn því Gibson sá um hann,“ segir Eyfi. „Hann bauð mér síðan upp á herbergið sitt en ég afþakkaði bara pent,“ segir Sigga en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Sagan skemmtilega hefst eftir tólf mínútur. Ísland í dag Eurovision Einu sinni var... Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Þegar Eyjólfur og Sigga kepptu fyrir Íslands hönd í Dublin árið 1994 með lagið Nætur hittu þau stórleikarann Mel Gibson. Gibson var á svæðinu þar sem tökur á kvikmyndinni Braveheart voru að klárast en seinna átti hann eftir að fá Óskarinn fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni. Þegar hópurinn er að koma heim eftir skemmtilega kvöldstund í borginni rekast þau á Gibson úti á plani fyrir utan hótelið þeirra. „Hann stendur þarna og er að horfa upp í loftið á stjörnurnar. Ég fer svona að honum og býð honum gott kvöld. Hann svarar mér og spyr mig hvort ég sé gaurinn úr þessari söngvakeppni,“ segir Eyfi og heldur áfram. „Ég ákvað að bjóða honum með á barinn með okkur og hann var heldur betur til í það. Svo förum við inn á barinn og það er búið að loka barnum. Ég fer eitthvað að röfla í gæjanum en svo sér hann Mel fyrir aftan mig og kallar, opnið barinn. Við sátum frá tvö um nóttina til fimm um morguninn, fengum aldrei reikninginn því Gibson sá um hann,“ segir Eyfi. „Hann bauð mér síðan upp á herbergið sitt en ég afþakkaði bara pent,“ segir Sigga en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Sagan skemmtilega hefst eftir tólf mínútur.
Ísland í dag Eurovision Einu sinni var... Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira