Missti son sinn út af Basic Instinct Bjarki Sigurðsson skrifar 10. mars 2023 22:02 Sharon Stone í hlutverki sínu sem Catherine Tramell í Basic Instinct. Youtube Leikkonan Sharon Stone segist hafa misst forræði yfir syni sínum í forræðisdeilu vegna atriðis í kvikmyndinni Basic Instinct. Hún segir áreitið eftir að myndin kom út hafa verið gífurlegt. Kvikmyndin Basic Instinct kom út árið 1992 en með aðalhlutverk myndarinnar fóru Stone og Michael Douglas. Í myndinni fer Stone með hlutverk rithöfundarins Catherine Trammel sem tælir lögreglumanninn Nick Curran. Í einni senu myndarinnar má sjá persónu Stone með krosslagða fætur og þegar hún skiptir um hvorn fótinn hún hvílir á lærinu. Um skamma stund sést á milli lappa hennar. „Það sást kannski í einn sextánda af sekúndu eitthvað sem var kannski nekt. Ég var tilnefnd til Golden Globe-verðlauna fyrir þetta hlutverk og þegar ég fór á verðlaunahátíðina og nafn mitt var kallað fór salurinn að hlægja,“ segir Stone í hlaðvarpinu Table for Two. Árið 1998 giftist Stone blaðamanninum Phil Bronstein. Árið 2000 ættleiddu þau strák saman, Roan Joseph Bronstein en árið 2004 skildu hjónin. Við tók forræðisdeila milli þeirra sem fór alla leið í dómsal. „Vissir þú að mamma þín gerir kynlífskvikmyndir?“ spurði dómari málsins son hennar þegar hann var einungis fjögurra ára gamall. Hún endaði á að tapa málinu og fékk Bronstein fullt forræði. „Leikarinn sem leikur Jeffrey Dahmer, það heldur enginn að hann sjálfur borði fólk,“ segir Sharon. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Kvikmyndin Basic Instinct kom út árið 1992 en með aðalhlutverk myndarinnar fóru Stone og Michael Douglas. Í myndinni fer Stone með hlutverk rithöfundarins Catherine Trammel sem tælir lögreglumanninn Nick Curran. Í einni senu myndarinnar má sjá persónu Stone með krosslagða fætur og þegar hún skiptir um hvorn fótinn hún hvílir á lærinu. Um skamma stund sést á milli lappa hennar. „Það sást kannski í einn sextánda af sekúndu eitthvað sem var kannski nekt. Ég var tilnefnd til Golden Globe-verðlauna fyrir þetta hlutverk og þegar ég fór á verðlaunahátíðina og nafn mitt var kallað fór salurinn að hlægja,“ segir Stone í hlaðvarpinu Table for Two. Árið 1998 giftist Stone blaðamanninum Phil Bronstein. Árið 2000 ættleiddu þau strák saman, Roan Joseph Bronstein en árið 2004 skildu hjónin. Við tók forræðisdeila milli þeirra sem fór alla leið í dómsal. „Vissir þú að mamma þín gerir kynlífskvikmyndir?“ spurði dómari málsins son hennar þegar hann var einungis fjögurra ára gamall. Hún endaði á að tapa málinu og fékk Bronstein fullt forræði. „Leikarinn sem leikur Jeffrey Dahmer, það heldur enginn að hann sjálfur borði fólk,“ segir Sharon.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira