Ósátt húsfélög höfðu ekki erindi sem erfiði vegna nýs KR-svæðis Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. mars 2023 10:50 Teikning af hinni fyrirhuguðu uppbyggingu. Reykjavíkurborg Úrskurðarnefnd auðlindamála hefur vísað frá kæru tveggja húsfélaga í grennd við KR-svæðið, vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar svæðisins. Síðastliðið sumar samþykkti borgarráð deiliskipulag fyrir KR-svæðið. Líkt og fjallað var um á Vísi árið 2017 er töluverð uppbygging í kortunum á svæðinu. Umræddu svæði verður breytt úr hreinu íþróttasvæði í svæði með allt að 100 íbúðum auk þjónustu á jaðrinum. Ekki eru þó allir á eitt sáttir við hina fyrirhuguðu uppbyggingu. Þannig kærðu húsfélögin Meistaravöllum 33 og 35 ákvörðu borgarráðs að samþykkja deiliskipulagið til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Var farið fram á að ákvörðunin yrði ógilt. Kaplaskjólsvegur í uppfærðri mynd.Reykjavíkurborg Málsrök húsfélaganna voru á þá leið að bílastæðum myndi fækka og bílaumferð aukast í tengslum við umfangsmikil íþróttamannvirki. Þá væru skuggavarpsteikningar villandi auk ýmissa annarra athugasemda. Ljóst væri að hagsmunir KR hafi einir verið hafðir að leiðarljósi. Borgin svaraði því hins vegar til að unnið hafi verið samgöngumat fyrir svæðið sem hafi tilgreint æskilegan fjölda bílastæða. Rétt væri að á vissum tíma yrði mikill fjöldi gesta á svæðinu, enda um íþróttasvæði að ræða. Umrætt samgöngumat skilgreini hins vegar áætlun fyrir Reykjavíkurborg og KR sem miðaði að því að stjórna umferð og notkun innviða svæðisins þegar stærri viðburðir færu fram. Úrskurðarnefndin hafnaði kröfu húsfélaganna tveggja. Taldi nefndin meðal annars að umrædds deiliskipulags á skuggavarp hafa verið könnuð í samræmi við ákvæði skipulagsreglugerða. Nágrannadeilur Skipulag Reykjavík KR Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira
Síðastliðið sumar samþykkti borgarráð deiliskipulag fyrir KR-svæðið. Líkt og fjallað var um á Vísi árið 2017 er töluverð uppbygging í kortunum á svæðinu. Umræddu svæði verður breytt úr hreinu íþróttasvæði í svæði með allt að 100 íbúðum auk þjónustu á jaðrinum. Ekki eru þó allir á eitt sáttir við hina fyrirhuguðu uppbyggingu. Þannig kærðu húsfélögin Meistaravöllum 33 og 35 ákvörðu borgarráðs að samþykkja deiliskipulagið til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Var farið fram á að ákvörðunin yrði ógilt. Kaplaskjólsvegur í uppfærðri mynd.Reykjavíkurborg Málsrök húsfélaganna voru á þá leið að bílastæðum myndi fækka og bílaumferð aukast í tengslum við umfangsmikil íþróttamannvirki. Þá væru skuggavarpsteikningar villandi auk ýmissa annarra athugasemda. Ljóst væri að hagsmunir KR hafi einir verið hafðir að leiðarljósi. Borgin svaraði því hins vegar til að unnið hafi verið samgöngumat fyrir svæðið sem hafi tilgreint æskilegan fjölda bílastæða. Rétt væri að á vissum tíma yrði mikill fjöldi gesta á svæðinu, enda um íþróttasvæði að ræða. Umrætt samgöngumat skilgreini hins vegar áætlun fyrir Reykjavíkurborg og KR sem miðaði að því að stjórna umferð og notkun innviða svæðisins þegar stærri viðburðir færu fram. Úrskurðarnefndin hafnaði kröfu húsfélaganna tveggja. Taldi nefndin meðal annars að umrædds deiliskipulags á skuggavarp hafa verið könnuð í samræmi við ákvæði skipulagsreglugerða.
Nágrannadeilur Skipulag Reykjavík KR Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira