Félagsdómur verði snar í snúningum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 25. febrúar 2023 21:18 Kristján Þórður Snæbjarnarson er forseti ASÍ. Vísir/Egill Kristján Þórður Snæbjarnarson forseti ASÍ segir að gera megi ráð fyrir að Félagsdómur kveði upp dóm í máli sambandsins gegn Samtökum atvinnulífsins í vikunni. Verkbann tekur að öllu óbreyttu gildi hinn 2. mars næstkomandi. Efling birti tilkynningu fyrr í kvöld þar sem fram kom að ASÍ hafi ákveðið að stefna SA fyrir Félagsdómi til þess að fá boðað verkbann gegn félagsfólki Eflingar ógilt. ASÍ, fyrir hönd Eflingar, telji stjórn SA óheimilt að taka ákvörðun um verkbann. Ójafnt atkvæðavægi félagsmanna Samtaka atvinnulífsins í kosningunni um verkbannið eigi sér ekki lagastoð. Kristján Þórður segir í samtali við fréttastofu að búast megi við snörum viðbrögðum Félagsdóms. „Þingfesting er á mánudaginn og það ætti að koma niðurstaða áður en að verkbann gæti skollið á sökum þess að þetta snýr að því hvort það sé lögmætt eða ekki.“ Kemur meira í ljós á mánudaginn Hann segir að málið sé á forræði Eflingar, en rekið fyrir hönd stéttarfélagsins. Málið varði þar að auki heildarhagsmuni Alþýðusambandsins: „Það kemur meira í ljós á mánudaginn og síðan kemur niðurstaða fyrir miðja viku.“ Í tilkynningu Eflingar kom fram að ASÍ telji verkbannsboðunina ólöglega vegna þess að allir félagsmenn SA hafi verið á kjörskrá burtséð frá því hvort þeir starfi á félagssvæði Eflingar eða ekki. Að lokum hafi formgallar verið á verkfallsboðuninni, sem sambandið telur gera hana ólöglega. Halldór Benjamín Þorbergsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, staðfesti í samtali við fréttastofu fyrr í kvöld að stefna hafi borist en vildi ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu. Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Stéttarfélög Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Sjá meira
Efling birti tilkynningu fyrr í kvöld þar sem fram kom að ASÍ hafi ákveðið að stefna SA fyrir Félagsdómi til þess að fá boðað verkbann gegn félagsfólki Eflingar ógilt. ASÍ, fyrir hönd Eflingar, telji stjórn SA óheimilt að taka ákvörðun um verkbann. Ójafnt atkvæðavægi félagsmanna Samtaka atvinnulífsins í kosningunni um verkbannið eigi sér ekki lagastoð. Kristján Þórður segir í samtali við fréttastofu að búast megi við snörum viðbrögðum Félagsdóms. „Þingfesting er á mánudaginn og það ætti að koma niðurstaða áður en að verkbann gæti skollið á sökum þess að þetta snýr að því hvort það sé lögmætt eða ekki.“ Kemur meira í ljós á mánudaginn Hann segir að málið sé á forræði Eflingar, en rekið fyrir hönd stéttarfélagsins. Málið varði þar að auki heildarhagsmuni Alþýðusambandsins: „Það kemur meira í ljós á mánudaginn og síðan kemur niðurstaða fyrir miðja viku.“ Í tilkynningu Eflingar kom fram að ASÍ telji verkbannsboðunina ólöglega vegna þess að allir félagsmenn SA hafi verið á kjörskrá burtséð frá því hvort þeir starfi á félagssvæði Eflingar eða ekki. Að lokum hafi formgallar verið á verkfallsboðuninni, sem sambandið telur gera hana ólöglega. Halldór Benjamín Þorbergsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, staðfesti í samtali við fréttastofu fyrr í kvöld að stefna hafi borist en vildi ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu.
Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Stéttarfélög Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Sjá meira