Rætur nýs markaðsstjóra Icewear liggja til Víkur í Mýrdal Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. febrúar 2023 12:01 Elma Bjartmarsdóttir er kominn í stórt hlutverk hjá Icewear. Hulda Margrét Elma Bjartmarsdóttir hefur verið ráðin nýr markaðsstjóri Icewear. Elma er viðskiptafræðingur með meistaragráðu í markaðsfræðum frá Háskólanum á Bifröst og viðurkenndur stafrænn markaðssérfræðingur frá Akademias. „Markaðsstarfið okkar í dag snertir alla þætti fyrirtækisins hvort sem þeir hafa með ímynd vörumerkisins að gera, þjónustu eða skilaboð um eiginleika vörunnar. Við fögnum því að fá svo reynslumikinn aðila sem Elma er til að leiða markaðsstarf Icewear og nú með auknum áherslum á hvetjandi innri markaðssetning sem stuðlar að aukinni ánægju starfsfólks,“ segir Aðalsteinn Pálsson forstjóri Icewear. Icewear er í dag leiðandi í sölu á útivistarfatnaði til erlendra ferðamanna en einnig eitt stærsta vörumerkumerkið í útivistarfatnaði á Íslandi. Vörurnar eru seldar í 23 verslunum Icewear víða um land en einnig á vefverslun Icewear sem þjónustar erlenda markaði. „Ég er mjög þakklát fyrir að fá tækifæri til þess að leiða markaðsstarf Icewear og hlakka til að halda áfram á þeirri frábæru vegferð sem Icewear hefur verið síðustu ár. Sóknartækifæri liggur í nýsköpun á útivistarfatnaði en ullarlína Icewear er bylting á heimsvísu. Þar liggur risavaxið tækifæri til vaxtar bæði á innlendum og erlendum mörkuðum. Mín bíða því spennandi og krefjandi verkefni sem ég hlakka mikið til að takast á við og ekki skemmir fyrir að rætur mínar liggja til Víkur í Mýrdal en þar slær hjarta Icewear svo sterkt svo ég er mjög spennt fyrir framtíðinni,“ segir Elma Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
„Markaðsstarfið okkar í dag snertir alla þætti fyrirtækisins hvort sem þeir hafa með ímynd vörumerkisins að gera, þjónustu eða skilaboð um eiginleika vörunnar. Við fögnum því að fá svo reynslumikinn aðila sem Elma er til að leiða markaðsstarf Icewear og nú með auknum áherslum á hvetjandi innri markaðssetning sem stuðlar að aukinni ánægju starfsfólks,“ segir Aðalsteinn Pálsson forstjóri Icewear. Icewear er í dag leiðandi í sölu á útivistarfatnaði til erlendra ferðamanna en einnig eitt stærsta vörumerkumerkið í útivistarfatnaði á Íslandi. Vörurnar eru seldar í 23 verslunum Icewear víða um land en einnig á vefverslun Icewear sem þjónustar erlenda markaði. „Ég er mjög þakklát fyrir að fá tækifæri til þess að leiða markaðsstarf Icewear og hlakka til að halda áfram á þeirri frábæru vegferð sem Icewear hefur verið síðustu ár. Sóknartækifæri liggur í nýsköpun á útivistarfatnaði en ullarlína Icewear er bylting á heimsvísu. Þar liggur risavaxið tækifæri til vaxtar bæði á innlendum og erlendum mörkuðum. Mín bíða því spennandi og krefjandi verkefni sem ég hlakka mikið til að takast á við og ekki skemmir fyrir að rætur mínar liggja til Víkur í Mýrdal en þar slær hjarta Icewear svo sterkt svo ég er mjög spennt fyrir framtíðinni,“ segir Elma
Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira