Eignaðist fjórða barnið og landaði hlutverki í It Ends With Us Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 13. febrúar 2023 10:31 Það er nóg um að vera hjá leikkonunni Blake Lively. Getty/Vittorio Zunino Leikkonan Blake Lively hefur eignast sitt fjórða barn með eiginmanni sínum til tíu ára, leikaranum Ryan Reynolds. Blake tilkynnti um komu barnsins á Instagram í gær, þó á afar lúmskulegan hátt. Í haust tilkynnti parið að von væri á fjórða barninu. Ekki var þó um hefðbundna óléttutilkynningu að ræða, heldur mætti Blake óvænt með óléttukúlu á rauða dregilinn á Forbes viðburði. Í gær birti Blake svo mynd af þeim hjónum frá Super Bowl sunnudeginum og vakti það mikla athygli fylgjenda hennar að óléttukúlan var horfin. Erlendir miðlar á borð við People greindu í kjölfarið frá því að barnið væri fætt. Fyrir eiga Blake og Ryan dæturnar James, Inez og Betty. View this post on Instagram A post shared by Blake Lively (@blakelively) Það er nóg um að vera hjá Blake því nýlega var greint frá því að hún hefði landað hlutverki í kvikmyndinni It Ends With Us. Bókin er byggð á samnefndri metsölubók eftir rithöfundinn Colleen Hoover. Bókin kom út árið 2016 og varð gríðarlega vinsæl meðal ungra kvenna og á samfélagsmiðlinum TikTok. Eftir að greint var frá því að bókin yrði gerð að kvikmynd voru miklar vangaveltur á TikTok um það hver skyldi fara með hlutverk aðalsögupersónunnar Lily Bloom. Rithöfundurinn Colleen Hoover setti því samfélagsmiðla á hliðina þegar hún greindi frá því að Blake Lively færi með aðalhlutverkið og leikarinn Justin Baldoni færi með hlutverk sögupersónunnar Ryle, samhliða því að leikstýra myndinni. Blake er þekktust fyrir það að hafa farið með hlutverk Serenu van der Woodsen í þáttunum Gossip Girl. Þá hefur hún einnig farið með hlutverk í kvikmyndum á borð við Age of Adaline og A Simple Favor. Mótleikari hennar Justin Baldoni gerði garðinn frægan í þáttunum Jane the Virgin. Framleiðsla myndarinnar er ennþá á byrjunarstigi en bjartsýnismenn telja að hún gæti verið væntanleg árið 2024. View this post on Instagram A post shared by Colleen Hoover (@colleenhoover) Ástin og lífið Hollywood Barnalán Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Blake Lively á von á fjórða barninu Leikkonan Blake Lively á von á barni númer fjögur með eiginmanni sínum til tíu ára, leikaranum Ryan Reynolds. Lively sýndi heiminum að hún ætti von á barni nú fyrr í dag þegar hún steig á rauða dregilinn á Forbes viðburði. 15. september 2022 21:30 Blake Lively fer yfir lífið sitt í gegnum tískuna Leikkonan og tískugyðjan Blake Lively fór yfir stílinn sinn allt frá árinu 2005 með Vogue og sagði skemmtilegar sögur í tengslum við fötin. Hún vinnur almennt ekki með stílistum og sér um sinn stíl sjálf. 12. maí 2022 13:31 Lively og Reynolds trylltust þegar þau heyrðu rödd dóttur sinnar á tónleikum Taylor Swift Ryan Reynolds og Blake Lively mættu á tónleika Taylor Swift á Gillette vellinum í Boston í gærkvöldi. 31. júlí 2018 11:30 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Í haust tilkynnti parið að von væri á fjórða barninu. Ekki var þó um hefðbundna óléttutilkynningu að ræða, heldur mætti Blake óvænt með óléttukúlu á rauða dregilinn á Forbes viðburði. Í gær birti Blake svo mynd af þeim hjónum frá Super Bowl sunnudeginum og vakti það mikla athygli fylgjenda hennar að óléttukúlan var horfin. Erlendir miðlar á borð við People greindu í kjölfarið frá því að barnið væri fætt. Fyrir eiga Blake og Ryan dæturnar James, Inez og Betty. View this post on Instagram A post shared by Blake Lively (@blakelively) Það er nóg um að vera hjá Blake því nýlega var greint frá því að hún hefði landað hlutverki í kvikmyndinni It Ends With Us. Bókin er byggð á samnefndri metsölubók eftir rithöfundinn Colleen Hoover. Bókin kom út árið 2016 og varð gríðarlega vinsæl meðal ungra kvenna og á samfélagsmiðlinum TikTok. Eftir að greint var frá því að bókin yrði gerð að kvikmynd voru miklar vangaveltur á TikTok um það hver skyldi fara með hlutverk aðalsögupersónunnar Lily Bloom. Rithöfundurinn Colleen Hoover setti því samfélagsmiðla á hliðina þegar hún greindi frá því að Blake Lively færi með aðalhlutverkið og leikarinn Justin Baldoni færi með hlutverk sögupersónunnar Ryle, samhliða því að leikstýra myndinni. Blake er þekktust fyrir það að hafa farið með hlutverk Serenu van der Woodsen í þáttunum Gossip Girl. Þá hefur hún einnig farið með hlutverk í kvikmyndum á borð við Age of Adaline og A Simple Favor. Mótleikari hennar Justin Baldoni gerði garðinn frægan í þáttunum Jane the Virgin. Framleiðsla myndarinnar er ennþá á byrjunarstigi en bjartsýnismenn telja að hún gæti verið væntanleg árið 2024. View this post on Instagram A post shared by Colleen Hoover (@colleenhoover)
Ástin og lífið Hollywood Barnalán Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Blake Lively á von á fjórða barninu Leikkonan Blake Lively á von á barni númer fjögur með eiginmanni sínum til tíu ára, leikaranum Ryan Reynolds. Lively sýndi heiminum að hún ætti von á barni nú fyrr í dag þegar hún steig á rauða dregilinn á Forbes viðburði. 15. september 2022 21:30 Blake Lively fer yfir lífið sitt í gegnum tískuna Leikkonan og tískugyðjan Blake Lively fór yfir stílinn sinn allt frá árinu 2005 með Vogue og sagði skemmtilegar sögur í tengslum við fötin. Hún vinnur almennt ekki með stílistum og sér um sinn stíl sjálf. 12. maí 2022 13:31 Lively og Reynolds trylltust þegar þau heyrðu rödd dóttur sinnar á tónleikum Taylor Swift Ryan Reynolds og Blake Lively mættu á tónleika Taylor Swift á Gillette vellinum í Boston í gærkvöldi. 31. júlí 2018 11:30 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Blake Lively á von á fjórða barninu Leikkonan Blake Lively á von á barni númer fjögur með eiginmanni sínum til tíu ára, leikaranum Ryan Reynolds. Lively sýndi heiminum að hún ætti von á barni nú fyrr í dag þegar hún steig á rauða dregilinn á Forbes viðburði. 15. september 2022 21:30
Blake Lively fer yfir lífið sitt í gegnum tískuna Leikkonan og tískugyðjan Blake Lively fór yfir stílinn sinn allt frá árinu 2005 með Vogue og sagði skemmtilegar sögur í tengslum við fötin. Hún vinnur almennt ekki með stílistum og sér um sinn stíl sjálf. 12. maí 2022 13:31
Lively og Reynolds trylltust þegar þau heyrðu rödd dóttur sinnar á tónleikum Taylor Swift Ryan Reynolds og Blake Lively mættu á tónleika Taylor Swift á Gillette vellinum í Boston í gærkvöldi. 31. júlí 2018 11:30