Fjórar pestir að grassera og mikið um innlagnir vegna streptókokka Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. febrúar 2023 06:59 Guðrún Aspelund er sóttvarnalæknir. Vísir/Sigurjón Fyrir helgi lágu þrettán inni á Landspítala með Covid-19, þar af einn á gjörgæsludeild. Kórónuveiran, RS-veiran, inflúensa og streptókokkar eru þeir smitsjúkdómar sem helst eru að grassera í samfélaginu í dag og óvenju margir hafa verið lagðir inn sökum síðastnefnda. Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag en þar kemur meðal annars fram að smit af völdum inflúensu séu á niðurleið. „Sem betur fer. Það kom hár toppur í lok árs, eða um áramót. Svo hefur þetta verið að fara niður á við. Við sáum reyndar þá breytingu í síðustu viku að hlutfallslega fleiri greinast með inflúensu af stofni B. Það hafa verið tveir stofnar í gangi, A og B. B hefur núna verið að færa sig upp á skaftið. Það gerist stundum að það kemur annar toppur af B þannig að við höfum auga með því en eins og er hefur inflúensan verið á niðurleið,“ er haft eftir Guðrúnu Aspelund sóttvarnalækni. Hún segir fjölda RS-sýkinga svipaðan og fyrir áramót en óvenju mikið hafi verið um ífarandi sýkingar af völdum streptókokka og mikið um innlagnir bæði hjá börnum og fullorðnum. Guðrún segir tölur bæði hér heima og erlendis sýna skýra breytingu á smitsjúkdómum í samfélaginu í kjölfar kórónuveirufaraldursins. „Það var alveg í tvö ár sem sumar sýkingar voru í minna mæli eða jafnvel ekkert. Eins og til dæmis inflúensan. Svo sjáum við á síðasta ári að hún kom miklu fyrr og toppurinn sem kom var mjög hár. Sem betur fer er hann að fara niður, því við vissum ekki hversu hár hann gæti orðið. Þetta er greinilega breytt mynstur.“ Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir „Þessar elskur“ eru virðulegir þjóðfélagsþegnar í dag Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Sjá meira
Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag en þar kemur meðal annars fram að smit af völdum inflúensu séu á niðurleið. „Sem betur fer. Það kom hár toppur í lok árs, eða um áramót. Svo hefur þetta verið að fara niður á við. Við sáum reyndar þá breytingu í síðustu viku að hlutfallslega fleiri greinast með inflúensu af stofni B. Það hafa verið tveir stofnar í gangi, A og B. B hefur núna verið að færa sig upp á skaftið. Það gerist stundum að það kemur annar toppur af B þannig að við höfum auga með því en eins og er hefur inflúensan verið á niðurleið,“ er haft eftir Guðrúnu Aspelund sóttvarnalækni. Hún segir fjölda RS-sýkinga svipaðan og fyrir áramót en óvenju mikið hafi verið um ífarandi sýkingar af völdum streptókokka og mikið um innlagnir bæði hjá börnum og fullorðnum. Guðrún segir tölur bæði hér heima og erlendis sýna skýra breytingu á smitsjúkdómum í samfélaginu í kjölfar kórónuveirufaraldursins. „Það var alveg í tvö ár sem sumar sýkingar voru í minna mæli eða jafnvel ekkert. Eins og til dæmis inflúensan. Svo sjáum við á síðasta ári að hún kom miklu fyrr og toppurinn sem kom var mjög hár. Sem betur fer er hann að fara niður, því við vissum ekki hversu hár hann gæti orðið. Þetta er greinilega breytt mynstur.“
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir „Þessar elskur“ eru virðulegir þjóðfélagsþegnar í dag Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Sjá meira