Marie Kondo gafst upp á tiltektinni eftir þriðja barnið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. janúar 2023 16:01 Marie Kondo hefur breytt um forgangsröðun í lífinu. Getty/ Axelle/Bauer-Griffin Þriðja barnið bugaði Marie Kondo þegar kom að hennar eigin tiltektaraðferðum ef marka má nýtt viðtal sem birtist við skipulagsdrottninguna. „Það er óreiða á heimilinu mínu. Ég er að eyða tíma mínum á þann hátt sem er réttur fyrir mig á þessum tímapunkti,“ er haft eftir Marie Kondo í Washington Post. Hún eignaðist sitt þriðja barn árið 2021 og hafði það töluverð áhrif á hennar hugarfar. „Fram að þessum tímapunkti var ég atvinnumanneskja í tiltekt og reyndi að halda heimili mínu góðu alltaf,“ útskýrir hún í þessu einlæga viðtali um móðurhlutverkið og breytta forgangsröðun. „Ég hef eiginlega gefist upp á því.“ Hún tekur það fram að þetta sé mjög jákvæð breyting. Það sé ekki raunsætt fyrir alla að halda heimilinu öllu alltaf í röð og reglu. „Nú geri ég mér grein fyrir því hvað er mikilvægast og fyrir mig er það að njóta samverustundanna heima með börnunum mínum.“ Aðdáendur Marie Kondo um allan heim fylgja tiltektaraðferðum hennar við skipulag heimilisins. Hún hefur gefið út metsölubækur eins og The Life-Changing Magic of Tidying Up og Spark Joy. Aðferðir hennar ganga í stuttu máli út á að losa sig við hluti sem veita ekki gleði. Nýjasta bókin hennar Marie Kondo’s Kurashi at Home: How to Organize Your Space and Achieve Your Ideal Life fjallar meðal annars um að finna innri frið. Svo virðist sem Marie Kondo sjálf hafi náð því markmiði. „Ég held áfram að horfa inn á við.“ Ástin og lífið Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Sigríður Margrét orðin amma Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Gjafakort sem minna á sig og renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
„Það er óreiða á heimilinu mínu. Ég er að eyða tíma mínum á þann hátt sem er réttur fyrir mig á þessum tímapunkti,“ er haft eftir Marie Kondo í Washington Post. Hún eignaðist sitt þriðja barn árið 2021 og hafði það töluverð áhrif á hennar hugarfar. „Fram að þessum tímapunkti var ég atvinnumanneskja í tiltekt og reyndi að halda heimili mínu góðu alltaf,“ útskýrir hún í þessu einlæga viðtali um móðurhlutverkið og breytta forgangsröðun. „Ég hef eiginlega gefist upp á því.“ Hún tekur það fram að þetta sé mjög jákvæð breyting. Það sé ekki raunsætt fyrir alla að halda heimilinu öllu alltaf í röð og reglu. „Nú geri ég mér grein fyrir því hvað er mikilvægast og fyrir mig er það að njóta samverustundanna heima með börnunum mínum.“ Aðdáendur Marie Kondo um allan heim fylgja tiltektaraðferðum hennar við skipulag heimilisins. Hún hefur gefið út metsölubækur eins og The Life-Changing Magic of Tidying Up og Spark Joy. Aðferðir hennar ganga í stuttu máli út á að losa sig við hluti sem veita ekki gleði. Nýjasta bókin hennar Marie Kondo’s Kurashi at Home: How to Organize Your Space and Achieve Your Ideal Life fjallar meðal annars um að finna innri frið. Svo virðist sem Marie Kondo sjálf hafi náð því markmiði. „Ég held áfram að horfa inn á við.“
Ástin og lífið Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Sigríður Margrét orðin amma Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Gjafakort sem minna á sig og renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira