Aukið álag þegar líður á daginn Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 20. janúar 2023 13:42 Mikið hefur verið um útköll vegna vatnsleka. Vísir/Elísabet Mikill viðbúnaður er hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins en búist var við miklu álagi vegna veðursins í dag. Börn voru til að mynda send heim úr Fossvogsskóla vegna leka frá þaki og inn í kennslustofur. Sigurjón Hendriksson, varðstjóri í aðgerðarstjórn slökkviliðsins segir álag á viðbragðsaðila vera mikið. „það er búið að vera töluvert að gera í morgun og við erum komnir núna með einhver ellefu verkefni tengd vatnslekum í morgun.“ Verkefni slökkviliðsins hafa verið fjölbreytt í dag. „Við höfum fengið fréttir af því að það séu að safnast saman stórir pollar á götum á nokkrum stöðum í borginni en við erum aðallega að sinna þessum heimahúsum. Bæði fyrirtækjum og heimahúsum.“ Fólk hafi tekið vel í hvatningar um að hreinsa frá niðurföllum en svalir og þök hafa verið að leka. „Við vorum náttúrulega búnir að presentera fyrir fólki að hreinsa frá niðurföllum og öðru slíku í kringum húsin sín. Það virðist hafa gengið mjög vel. Megnið af þessum vatnslekum sem við erum að fá núna eru tengdir leka frá þökum og niðurföllum í kringum þau og svölum. Við höfum ekki verið að fá vatnsleka í kjallaríbúðir eða eitthvað því tengt. Þetta virðist að megninu til koma frá þökum og svölum hjá okkur í dag.“ Sigurjón býst við auknu álagi þegar líður á daginn „Við eigum alveg von á því að þetta haldi áfram fram eftir degi og það á bara að bæta í rigninuna þegar líður á daginn. Það á að vera mesta úrkoman í kvöld held ég. Þannig að þetta er ekki búið. Veður Slökkvilið Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
„það er búið að vera töluvert að gera í morgun og við erum komnir núna með einhver ellefu verkefni tengd vatnslekum í morgun.“ Verkefni slökkviliðsins hafa verið fjölbreytt í dag. „Við höfum fengið fréttir af því að það séu að safnast saman stórir pollar á götum á nokkrum stöðum í borginni en við erum aðallega að sinna þessum heimahúsum. Bæði fyrirtækjum og heimahúsum.“ Fólk hafi tekið vel í hvatningar um að hreinsa frá niðurföllum en svalir og þök hafa verið að leka. „Við vorum náttúrulega búnir að presentera fyrir fólki að hreinsa frá niðurföllum og öðru slíku í kringum húsin sín. Það virðist hafa gengið mjög vel. Megnið af þessum vatnslekum sem við erum að fá núna eru tengdir leka frá þökum og niðurföllum í kringum þau og svölum. Við höfum ekki verið að fá vatnsleka í kjallaríbúðir eða eitthvað því tengt. Þetta virðist að megninu til koma frá þökum og svölum hjá okkur í dag.“ Sigurjón býst við auknu álagi þegar líður á daginn „Við eigum alveg von á því að þetta haldi áfram fram eftir degi og það á bara að bæta í rigninuna þegar líður á daginn. Það á að vera mesta úrkoman í kvöld held ég. Þannig að þetta er ekki búið.
Veður Slökkvilið Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira