Einungis fjörutíu plastpokar á mann árið 2025 Bjarki Sigurðsson skrifar 16. janúar 2023 20:24 Hér má sjá einstakling ganga um þrjá plastpoka. Taki reglugerðin gildi hér á landi má þessi einstaklingur einungis fara í þrettán svona verslunarferðir á ári, nema pokarnir séu nýttir aftur. Nordicphotos/Getty Samkvæmt tilskipun Evrópusambandsins þurfa þjóðir innan sambandsins að takmarka plastpokanotkun sína fyrir árið 2025. Í tilskipuninni segir að allir íbúar sambandsins megi ekki nota fleiri en fjörutíu plastpoka á ári. Verði tilskipunin að reglugerð þurfa Íslendingar líklegast einnig að fara eftir henni. Norska ríkissjónvarpið (NRK) vekur athygli á þessu. Þar kemur fram að líklegt sé að tilskipunin verði að reglugerð. Þá þurfa EFTA-ríkin þrjú sem einnig eru í hluti af evrópska efnahagssvæðinu (EES), Ísland, Noregur og Liechtenstein, að ákveða hvort reglugerðin eigi við sig. Samkvæmt grein NRK eru reglugerðir sem varða umhverfismál oftast talin varða ríkin þrjú. Árið 2016 skilaði starfshópur á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins tillögum um aðgerðir til að draga úr notkun plastpoka. Tillögurnar voru í samræmi við tilskipun ESB um að plastpokar yrðu fjörutíu stykki á mann árið 2025. Hér má lesa tillögurnar og skýrsluna í heild sinni. Árið 2017 fór af stað landsátak gegn plastpokanotkun. Þá notuðu Íslendingar 35 milljón plastpoka á ári, um það bil 105 poka á mann. Hér fyrir neðan má sjá innslag úr kvöldfréttum Stöðvar 2 frá því árið 2017 þegar fjallað var um landsátakið. Klippa: 35 milljón plastpokar á ári Umhverfismál Evrópusambandið Noregur Tengdar fréttir Vilja að yfirvöld banni einnota plastpoka strax á næsta ári Aðgerðaáætlun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins gerir ráð fyrir að minnka notkun einnota plastpoka verulega hér á landi fyrir árið 2025. Yfir sex þúsund manns hafa aftur á móti ritað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem nýr umhverfisráðherra er hvattur til að beita sér fyrir því að banna notkun plastpoka strax á næsta ár 22. nóvember 2016 20:00 Kanna leiðir til að draga úr notkun plastpoka á Íslandi Nýr hópur sem Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, stofnaði hefur það hlutverk að móta aðgerðir um hvernig draga megi úr notkun plastpoka hérlendis. 1. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Norska ríkissjónvarpið (NRK) vekur athygli á þessu. Þar kemur fram að líklegt sé að tilskipunin verði að reglugerð. Þá þurfa EFTA-ríkin þrjú sem einnig eru í hluti af evrópska efnahagssvæðinu (EES), Ísland, Noregur og Liechtenstein, að ákveða hvort reglugerðin eigi við sig. Samkvæmt grein NRK eru reglugerðir sem varða umhverfismál oftast talin varða ríkin þrjú. Árið 2016 skilaði starfshópur á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins tillögum um aðgerðir til að draga úr notkun plastpoka. Tillögurnar voru í samræmi við tilskipun ESB um að plastpokar yrðu fjörutíu stykki á mann árið 2025. Hér má lesa tillögurnar og skýrsluna í heild sinni. Árið 2017 fór af stað landsátak gegn plastpokanotkun. Þá notuðu Íslendingar 35 milljón plastpoka á ári, um það bil 105 poka á mann. Hér fyrir neðan má sjá innslag úr kvöldfréttum Stöðvar 2 frá því árið 2017 þegar fjallað var um landsátakið. Klippa: 35 milljón plastpokar á ári
Umhverfismál Evrópusambandið Noregur Tengdar fréttir Vilja að yfirvöld banni einnota plastpoka strax á næsta ári Aðgerðaáætlun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins gerir ráð fyrir að minnka notkun einnota plastpoka verulega hér á landi fyrir árið 2025. Yfir sex þúsund manns hafa aftur á móti ritað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem nýr umhverfisráðherra er hvattur til að beita sér fyrir því að banna notkun plastpoka strax á næsta ár 22. nóvember 2016 20:00 Kanna leiðir til að draga úr notkun plastpoka á Íslandi Nýr hópur sem Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, stofnaði hefur það hlutverk að móta aðgerðir um hvernig draga megi úr notkun plastpoka hérlendis. 1. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Vilja að yfirvöld banni einnota plastpoka strax á næsta ári Aðgerðaáætlun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins gerir ráð fyrir að minnka notkun einnota plastpoka verulega hér á landi fyrir árið 2025. Yfir sex þúsund manns hafa aftur á móti ritað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem nýr umhverfisráðherra er hvattur til að beita sér fyrir því að banna notkun plastpoka strax á næsta ár 22. nóvember 2016 20:00
Kanna leiðir til að draga úr notkun plastpoka á Íslandi Nýr hópur sem Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, stofnaði hefur það hlutverk að móta aðgerðir um hvernig draga megi úr notkun plastpoka hérlendis. 1. febrúar 2016 07:00