Nokkuð um að vegum hafi verið lokað vegna fastra ferðamanna Sunna Sæmundsdóttir skrifar 9. janúar 2023 12:00 Ferðamenn sem eru smeykir vegna færðar stoppa jafnvel bíla sína á miðjum vegi og skapa stíflu. Vegagerðin segir að fólk þurfi eflaust betri fræðslu um akstursskilyrði í vetrarfærð. vísir/vilhelm Nokkur dæmi eru um loka hafi þurft vegum að óþörfu í vetur, þar sem ferðamenn sem eru óvanir aðstæðum hafa valdið stíflu. Mosfellsheiðin er enn lokuð og nokkrir vegir eru á óvissustigi. Björgunarsveitir aðstoðuðu í morgun einn ökumann sem var fastur í Kömbunum. Vegirnir um Hellisheiði og Þrengslin eru á óvissustigi og að sögn Árna Gísla Árnasonar, forstöðumanns vöktunar hjá Vegagerðinni er fólk þar með í viðbragðsstöðu og tilbúið að loka ef færð versnar. Það segir hann skipt geta miklu máli og jafnvel komið í veg fyrir lokun. „Það getur annars tekið miklu lengri tíma að fara á lokunarpósta til að loka. Það getur þýtt að mun fleiri vegfarendur eru þá komnir inn á þennan kafla og þá eru mun fleiri sem lenda í vandræðum.“ Fleiri vegir eru á óvissustigi en Mosfellsheiðin er enn lokuð síðan í gær eftir að nokkrir ökumenn festu þar bíla sína. Árni segir unnið að því að moka og vonast til að hægt verði að opna fljótlega eftir hádegi. Hann segir fjölda ferðamanna á vegum landsins í erfiðum aðstæðum ákveðna áskorun. „Oft á tíðum eru þessir óvönu ökumenn að stoppa bíla sína úti á vegi, ef þeir eru eitthvað smeykir, eða í vegkantinum og þá jafnvel úti í snjóruðning og festast þar tiltölulega hratt. Þeir stoppa þá eða stífla umferð. Þetta er ástand sem er breyting sem frá því sem áður hefur verið. Að vera með svona ofboðslega stóran hluta óvanra ökumanna að aka í snjó.“ Hann segir ferðamenn ef til vill þurfa frekari fræðslu og upplýsingar um akstursskilyrði hér á landi að vetrarlagi þar sem þetta hefur haft töluverð áhrif í vetur; sérstaklega á Suður- og Suðvesturlandi. Nokkur dæmi séu um vegir hafi verið settir á óvissustig eða þeim lokað í þessum aðstæðum. „Sem hefði kannski ekki þurft að fara þannig ef við værum með reyndari ökumenn.“ Færð á vegum Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Björgunarsveitir aðstoðuðu í morgun einn ökumann sem var fastur í Kömbunum. Vegirnir um Hellisheiði og Þrengslin eru á óvissustigi og að sögn Árna Gísla Árnasonar, forstöðumanns vöktunar hjá Vegagerðinni er fólk þar með í viðbragðsstöðu og tilbúið að loka ef færð versnar. Það segir hann skipt geta miklu máli og jafnvel komið í veg fyrir lokun. „Það getur annars tekið miklu lengri tíma að fara á lokunarpósta til að loka. Það getur þýtt að mun fleiri vegfarendur eru þá komnir inn á þennan kafla og þá eru mun fleiri sem lenda í vandræðum.“ Fleiri vegir eru á óvissustigi en Mosfellsheiðin er enn lokuð síðan í gær eftir að nokkrir ökumenn festu þar bíla sína. Árni segir unnið að því að moka og vonast til að hægt verði að opna fljótlega eftir hádegi. Hann segir fjölda ferðamanna á vegum landsins í erfiðum aðstæðum ákveðna áskorun. „Oft á tíðum eru þessir óvönu ökumenn að stoppa bíla sína úti á vegi, ef þeir eru eitthvað smeykir, eða í vegkantinum og þá jafnvel úti í snjóruðning og festast þar tiltölulega hratt. Þeir stoppa þá eða stífla umferð. Þetta er ástand sem er breyting sem frá því sem áður hefur verið. Að vera með svona ofboðslega stóran hluta óvanra ökumanna að aka í snjó.“ Hann segir ferðamenn ef til vill þurfa frekari fræðslu og upplýsingar um akstursskilyrði hér á landi að vetrarlagi þar sem þetta hefur haft töluverð áhrif í vetur; sérstaklega á Suður- og Suðvesturlandi. Nokkur dæmi séu um vegir hafi verið settir á óvissustig eða þeim lokað í þessum aðstæðum. „Sem hefði kannski ekki þurft að fara þannig ef við værum með reyndari ökumenn.“
Færð á vegum Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira