Þórdís Björk skellti sér á skeljarnar á miðnætti Atli Ísleifsson og Elma Rut Valtýsdóttir skrifa 2. janúar 2023 08:41 Júlí Heiðar og Þórdís Björk komu fram í Kryddsíld og fluttu lagið Gamlárskvöld. Stöð 2 Leik- og söngkonan Þórdís Björk Þorfinnsdóttir skellti sér á skeljarnar á miðnætti þegar nýtt ár gekk í garð. Hún og kærasti hennar, tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson voru þó þegar trúlofuð. Júlí bað Þórdísar í maí á síðasta ári en Þórdísi fannst Júlí þurfa að fá hring líka. „Júlí þurfti að fá hring líka svo ég skellti mér á skeljarnar (vol.2) á miðnætti. Gleðilegt ár! Við förum hamingjusöm og peppuð inní ævintýrin sem bíða okkar 2023. Fulla ferð!“ skrifar Reykjavíkurdóttirin Þórdís Björk í færslu á Instagram. Þórdís og Júlí kynntust í Listaháskóla Íslands þar sem þau voru saman í bekk á leikarabraut. Þau voru þó vinir í langan tíma áður en ástin tók völd. Fyrir rúmu ári síðan festu þau kaup á fallegri íbúð í Vesturbænum þar sem þau búa ásamt drengjum sínum tveimur sem þau eiga úr fyrri samböndum. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Árið 2020 léku Þórdís og Júlí saman í leikritinu Vorið vaknar hjá Leikfélagi Akureyrar. Samkomuhúsið á Akureyri skipar því sérstakan sess í hjörtum þeirra og var það þar sem Júlí skellti sér á skeljarnar síðasta vor. Þórdís verður áfram með annan fótinn á Akureyri, því fer með hlutverk í sýningunni Chicago sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir nú í janúar. Þórdís og Júlí gáfu nýlega út sína eigin útgáfu af laginu Gamlárskvöld. Textinn fjallar meðal annars um það þegar Júlí gerði heiðarlega tilraun til að kyssa Þórdísi á miðnætti fyrstu áramótin eftir að þau byrjuðu að hittast. Parið flutti lagið í Kryddsíld á Stöð 2 en flutninginn má sjá hér að neðan. Ástin og lífið Tengdar fréttir Gamalt lag í splunkunýjum búningi Júlí Heiðar, Þórdís Björk, Fannar Freyr og Marinó Geir fluttu lagið Gamlárskvöld, gamalt lag í splunkunýjum búning í Kryddsíld Stöðvar 2 í dag. 31. desember 2022 17:01 Júlí Heiðar og Þórdís Björk trúlofuð Leikararnir Júlí Heiðar og Þórdís Björk eru trúlofuð. Þau greindu frá því í sameiginlegri færslu á Instagram og bað hann hennar í uppáhalds byggingunni þeirra, Samkomuhúsinu á Akureyri. 3. maí 2022 06:31 „Ég held að það sé ekki auðvelt að vera með mér“ „Já, já Dísa mín þú átt aldrei eftir að finna neinn betri en mig", segir Þórdís Björk Þorfinnsdóttir þegar hún minnist þess hvernig ástarsaga hennar og Júlí Heiðars Halldórssonar byrjaði. Júlí og Þórdís hafa nú verið saman í rúm tvö ár og segja frá sögu sinni í hlaðvarpsþættinum Betri helmingurinn með Ása. 21. júní 2022 22:00 Samdi lag til unnustunnar á svipuðum tíma og hann ákvað að biðja hennar Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Alltaf Þú en blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá. 15. júlí 2022 07:30 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
„Júlí þurfti að fá hring líka svo ég skellti mér á skeljarnar (vol.2) á miðnætti. Gleðilegt ár! Við förum hamingjusöm og peppuð inní ævintýrin sem bíða okkar 2023. Fulla ferð!“ skrifar Reykjavíkurdóttirin Þórdís Björk í færslu á Instagram. Þórdís og Júlí kynntust í Listaháskóla Íslands þar sem þau voru saman í bekk á leikarabraut. Þau voru þó vinir í langan tíma áður en ástin tók völd. Fyrir rúmu ári síðan festu þau kaup á fallegri íbúð í Vesturbænum þar sem þau búa ásamt drengjum sínum tveimur sem þau eiga úr fyrri samböndum. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Árið 2020 léku Þórdís og Júlí saman í leikritinu Vorið vaknar hjá Leikfélagi Akureyrar. Samkomuhúsið á Akureyri skipar því sérstakan sess í hjörtum þeirra og var það þar sem Júlí skellti sér á skeljarnar síðasta vor. Þórdís verður áfram með annan fótinn á Akureyri, því fer með hlutverk í sýningunni Chicago sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir nú í janúar. Þórdís og Júlí gáfu nýlega út sína eigin útgáfu af laginu Gamlárskvöld. Textinn fjallar meðal annars um það þegar Júlí gerði heiðarlega tilraun til að kyssa Þórdísi á miðnætti fyrstu áramótin eftir að þau byrjuðu að hittast. Parið flutti lagið í Kryddsíld á Stöð 2 en flutninginn má sjá hér að neðan.
Ástin og lífið Tengdar fréttir Gamalt lag í splunkunýjum búningi Júlí Heiðar, Þórdís Björk, Fannar Freyr og Marinó Geir fluttu lagið Gamlárskvöld, gamalt lag í splunkunýjum búning í Kryddsíld Stöðvar 2 í dag. 31. desember 2022 17:01 Júlí Heiðar og Þórdís Björk trúlofuð Leikararnir Júlí Heiðar og Þórdís Björk eru trúlofuð. Þau greindu frá því í sameiginlegri færslu á Instagram og bað hann hennar í uppáhalds byggingunni þeirra, Samkomuhúsinu á Akureyri. 3. maí 2022 06:31 „Ég held að það sé ekki auðvelt að vera með mér“ „Já, já Dísa mín þú átt aldrei eftir að finna neinn betri en mig", segir Þórdís Björk Þorfinnsdóttir þegar hún minnist þess hvernig ástarsaga hennar og Júlí Heiðars Halldórssonar byrjaði. Júlí og Þórdís hafa nú verið saman í rúm tvö ár og segja frá sögu sinni í hlaðvarpsþættinum Betri helmingurinn með Ása. 21. júní 2022 22:00 Samdi lag til unnustunnar á svipuðum tíma og hann ákvað að biðja hennar Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Alltaf Þú en blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá. 15. júlí 2022 07:30 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Gamalt lag í splunkunýjum búningi Júlí Heiðar, Þórdís Björk, Fannar Freyr og Marinó Geir fluttu lagið Gamlárskvöld, gamalt lag í splunkunýjum búning í Kryddsíld Stöðvar 2 í dag. 31. desember 2022 17:01
Júlí Heiðar og Þórdís Björk trúlofuð Leikararnir Júlí Heiðar og Þórdís Björk eru trúlofuð. Þau greindu frá því í sameiginlegri færslu á Instagram og bað hann hennar í uppáhalds byggingunni þeirra, Samkomuhúsinu á Akureyri. 3. maí 2022 06:31
„Ég held að það sé ekki auðvelt að vera með mér“ „Já, já Dísa mín þú átt aldrei eftir að finna neinn betri en mig", segir Þórdís Björk Þorfinnsdóttir þegar hún minnist þess hvernig ástarsaga hennar og Júlí Heiðars Halldórssonar byrjaði. Júlí og Þórdís hafa nú verið saman í rúm tvö ár og segja frá sögu sinni í hlaðvarpsþættinum Betri helmingurinn með Ása. 21. júní 2022 22:00
Samdi lag til unnustunnar á svipuðum tíma og hann ákvað að biðja hennar Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Alltaf Þú en blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá. 15. júlí 2022 07:30