Toppliðið ætlar að vera virkt í janúarglugganum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. desember 2022 08:00 Mikel Arteta segir að Arsenal ætli sér að sækja leikmenn í janúar. Vincent Mignott/DeFodi Images via Getty Images Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að það verði nóg um að vera hjá félaginu þegar félagsskipaglugginn í Evrópu opnar í janúar, sérstaklega eftir meiðsli framherjans Gabriel Jesus. Miklar vonir voru bundnar við Jesus þegar hann gekk í raðir Arsenal frá Manchester City, en framherjinn hefur aðeins skorað fimm mörk á tímabilinu, ásamt því að leggja upp önnur sex fyrir liðsfélaga sína. Þessi 25 ára framherji meiddist með brasilíska landsliðinu á HM í Katar og þurfti í kjölfarið að gangast undir aðgerð á hné. „Þetta á eftir að taka tíma,“ sagði Arteta um Jesus. „Hann er búinn að fara í aðgerð og það segir manni að þetta eru alvarleg meiðsli. Þannig að við munum vera virkir á markaðnum og meta stærstu tækifærin sem okkur berast.“ „Við ætlum að vera virkir og að vera virkur þýðir að við erum að leitast eftir því að styrkja liðið. Við búum ekki enn við þann lúxus að hafa ekki efni á því að nýta ekki hvern einasta glugga til hins ýtrasta. Við verðum að gera það því það er mjög mikilvægt, en við þurfum líka að finna réttu mennina.“ „Þetta þarf að vera rétti leikmaðurinn til að koma okkur á næsta stig.“ Arteta og lærisveinar hans í Arsenal tróna á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fimm stiga forskot á Englandsmeistara Manchester City sem sitja í öðru sæti. Arsenal mætir West Ham í Lundúnaslag þegar enska úrvalsdeildin snýr aftur á öðrum degi jóla. Enski boltinn Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Fleiri fréttir Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins Sjá meira
Miklar vonir voru bundnar við Jesus þegar hann gekk í raðir Arsenal frá Manchester City, en framherjinn hefur aðeins skorað fimm mörk á tímabilinu, ásamt því að leggja upp önnur sex fyrir liðsfélaga sína. Þessi 25 ára framherji meiddist með brasilíska landsliðinu á HM í Katar og þurfti í kjölfarið að gangast undir aðgerð á hné. „Þetta á eftir að taka tíma,“ sagði Arteta um Jesus. „Hann er búinn að fara í aðgerð og það segir manni að þetta eru alvarleg meiðsli. Þannig að við munum vera virkir á markaðnum og meta stærstu tækifærin sem okkur berast.“ „Við ætlum að vera virkir og að vera virkur þýðir að við erum að leitast eftir því að styrkja liðið. Við búum ekki enn við þann lúxus að hafa ekki efni á því að nýta ekki hvern einasta glugga til hins ýtrasta. Við verðum að gera það því það er mjög mikilvægt, en við þurfum líka að finna réttu mennina.“ „Þetta þarf að vera rétti leikmaðurinn til að koma okkur á næsta stig.“ Arteta og lærisveinar hans í Arsenal tróna á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fimm stiga forskot á Englandsmeistara Manchester City sem sitja í öðru sæti. Arsenal mætir West Ham í Lundúnaslag þegar enska úrvalsdeildin snýr aftur á öðrum degi jóla.
Enski boltinn Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Fleiri fréttir Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins Sjá meira