Helvítis jólakokkurinn: Helvítis lambahryggurinn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. desember 2022 11:30 Í þriðja þætti gefur Ívar hugmynd af lambahrygg fyrir hátíðarnar. Vísir Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. Matreiðsluþátturinn Helvítis jólakokkurinn verður sýndur vikulega fram að jólum. Líkt og fyrri þættir Ívars eru þeir fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Þriðja þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en uppskriftirnar má finna neðar í fréttinni. Klippa: Helvítis jólakokkurinn - Helvítis lambahryggurinn Helvítis lambahryggurinn 1 léttreyktur lambahryggur frá KEA Vatn 1 krukka Helvítis eldpiparsultan Jalapeno og Basil Aðferð: Sjóðið í steikarpotti með fituhliðina niður í ofni stilltum á 200° í 20 – 30 mín. Hellið vökvanum af og látið standa á fati í 20 mín. Setjið hrygg aftur í steikarpott, fituhliðina upp. Makið Helvítis eldiparsultunni á allan hrygginn. Sleikið rest af puttum…. Setjið inn í ofn á 180° í 20 mín. Hvílið í 15 mín, skerið og njótið. Jóla-Sólberjaperur 3 perur skrældar,skornar í helming og kjarnhreinsaðar 200 ml rauðvín 300 ml sólberjasafi 1 tsk salt 2 kanilstöng 2-3 negulnaglar 3 Kardimommur 4 ræmur af sítrónuberki 300 g púðursykur Aðferð: Sjóða allt saman í 40 mín á vægum hita. Hellið vökva frá. Sætkartöflumús með bökuðum hvítlauk 2 sætar kartöflur 1 heill hvítlaukur 4 msk smjör Salt Pipar Aðferð: Bakið kartöflur í ofnskúffu ásamt hvítlauk í 60 mín á 200°. Látið standa í 30 mín á borði. Fjarlægið hýði af kartöflum og setjið í skál. Kreistið hvítlauk útí og stappið með smjöri,salt og pipar. Rósakál hjúkkunnar 1 poki rósakál 12 sneiðar beikon Pipar Aðferð: Hreinsið rósakál og skerið beikon í bita. Steikið beikon í 5-10 mín. Bætið rósakáli á pönnu og steikið allt saman þangað til kálið er eldað í gegn. Kryddið með pipar. Jólasósa a la Finnsson 1 box sveppir 40 gr kóngasveppir ½ rauðLaukur ½ tsk timjan 4 msk smjör 200 ml Sherry 400 ml nautasoð Pipar Salt 500 ml Rjómi Aðferð: Setjið smjör í pott og bræðið. Skerið sveppi og saxið lauk, kryddið með timjan, salti og pipar og steikið upp úr smjöri í 10 – 15 mín. Hellið sherry saman við og kveikið í alkahólinu með kveikjara. Þegar hætt er að loga skal sjóða niður um 30%. Hellið soði saman við og sjóðið aftur niður um 50%. Hellið rjóma saman við og sjóðið á vægum hita um helming og þegar sósan er búinn að ná réttri þykkt eru komin jól. Matur Jólamatur Jól Helvítis kokkurinn Helvítis jólakokkurinn Lambakjöt Tengdar fréttir Helvítis jólakokkurinn: Lamb og bearnaise Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 8. desember 2022 10:31 Helvítis jólakokkurinn: Djúsi kofareykt hangilæri með uppstúf, kartöflum og bökuðum lauk Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 1. desember 2022 16:00 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Lífið samstarf Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Matreiðsluþátturinn Helvítis jólakokkurinn verður sýndur vikulega fram að jólum. Líkt og fyrri þættir Ívars eru þeir fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Þriðja þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en uppskriftirnar má finna neðar í fréttinni. Klippa: Helvítis jólakokkurinn - Helvítis lambahryggurinn Helvítis lambahryggurinn 1 léttreyktur lambahryggur frá KEA Vatn 1 krukka Helvítis eldpiparsultan Jalapeno og Basil Aðferð: Sjóðið í steikarpotti með fituhliðina niður í ofni stilltum á 200° í 20 – 30 mín. Hellið vökvanum af og látið standa á fati í 20 mín. Setjið hrygg aftur í steikarpott, fituhliðina upp. Makið Helvítis eldiparsultunni á allan hrygginn. Sleikið rest af puttum…. Setjið inn í ofn á 180° í 20 mín. Hvílið í 15 mín, skerið og njótið. Jóla-Sólberjaperur 3 perur skrældar,skornar í helming og kjarnhreinsaðar 200 ml rauðvín 300 ml sólberjasafi 1 tsk salt 2 kanilstöng 2-3 negulnaglar 3 Kardimommur 4 ræmur af sítrónuberki 300 g púðursykur Aðferð: Sjóða allt saman í 40 mín á vægum hita. Hellið vökva frá. Sætkartöflumús með bökuðum hvítlauk 2 sætar kartöflur 1 heill hvítlaukur 4 msk smjör Salt Pipar Aðferð: Bakið kartöflur í ofnskúffu ásamt hvítlauk í 60 mín á 200°. Látið standa í 30 mín á borði. Fjarlægið hýði af kartöflum og setjið í skál. Kreistið hvítlauk útí og stappið með smjöri,salt og pipar. Rósakál hjúkkunnar 1 poki rósakál 12 sneiðar beikon Pipar Aðferð: Hreinsið rósakál og skerið beikon í bita. Steikið beikon í 5-10 mín. Bætið rósakáli á pönnu og steikið allt saman þangað til kálið er eldað í gegn. Kryddið með pipar. Jólasósa a la Finnsson 1 box sveppir 40 gr kóngasveppir ½ rauðLaukur ½ tsk timjan 4 msk smjör 200 ml Sherry 400 ml nautasoð Pipar Salt 500 ml Rjómi Aðferð: Setjið smjör í pott og bræðið. Skerið sveppi og saxið lauk, kryddið með timjan, salti og pipar og steikið upp úr smjöri í 10 – 15 mín. Hellið sherry saman við og kveikið í alkahólinu með kveikjara. Þegar hætt er að loga skal sjóða niður um 30%. Hellið soði saman við og sjóðið aftur niður um 50%. Hellið rjóma saman við og sjóðið á vægum hita um helming og þegar sósan er búinn að ná réttri þykkt eru komin jól.
Matur Jólamatur Jól Helvítis kokkurinn Helvítis jólakokkurinn Lambakjöt Tengdar fréttir Helvítis jólakokkurinn: Lamb og bearnaise Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 8. desember 2022 10:31 Helvítis jólakokkurinn: Djúsi kofareykt hangilæri með uppstúf, kartöflum og bökuðum lauk Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 1. desember 2022 16:00 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Lífið samstarf Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Helvítis jólakokkurinn: Lamb og bearnaise Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 8. desember 2022 10:31
Helvítis jólakokkurinn: Djúsi kofareykt hangilæri með uppstúf, kartöflum og bökuðum lauk Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 1. desember 2022 16:00