Sterling farinn heim frá Katar og óvíst hvort hann spili meira á HM Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. desember 2022 07:01 Raheem Sterling og Bukayo Saka eftir fyrsta leik Englands á HM í Katar. Getty/Eddie Keogh Raheem Sterling var óvænt ekki í leikmannahópi Englands í 16-liða úrslitum HM í Katar í gær þegar England sló Senegal úr leik á öruggan hátt. Þegar byrjunarliðið var gefið út kom á sama tíma út yfirlýsing frá enska knattspyrnusambandinu að Sterling myndi ekki taka þátt í leiknum vegna fjölskylduaðstæðna. Eftir leik staðfesti svo Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, að Sterling væri á leið heim til Englands frá Katar. „Ég varði töluverðum tíma með honum í morgun en þurfti svo að láta það í hendurnar á öðru fólki að aðstoða hann með sín mál. Stundum er fótbolti ekki það mikilvægasta og fjölskyldan á alltaf að vera í fyrsta sæti,“ sagði Southgate. „Hann fer heim og tekst á við þetta og í kjölfarið sjáum við til hvað við gerum,“ sagði Southgate um hvort Sterling myndi koma aftur til móts við hópinn í Katar. Ekki hefur verið gefið út hvað nákvæmlega kom upp í fjölskyldu Sterling en ensku slúðurblöðin voru fljót að fara af stað með sögur um innbrot á heimili Sterling í Lundúnum. BBC tók undir þær sögur og greindi frá því seint í gærkvöldi að vopnaðir þjófar hafi brotist inn á heimili Sterling á meðan fjölskyldumeðlimir voru heima við. HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sjá meira
Þegar byrjunarliðið var gefið út kom á sama tíma út yfirlýsing frá enska knattspyrnusambandinu að Sterling myndi ekki taka þátt í leiknum vegna fjölskylduaðstæðna. Eftir leik staðfesti svo Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, að Sterling væri á leið heim til Englands frá Katar. „Ég varði töluverðum tíma með honum í morgun en þurfti svo að láta það í hendurnar á öðru fólki að aðstoða hann með sín mál. Stundum er fótbolti ekki það mikilvægasta og fjölskyldan á alltaf að vera í fyrsta sæti,“ sagði Southgate. „Hann fer heim og tekst á við þetta og í kjölfarið sjáum við til hvað við gerum,“ sagði Southgate um hvort Sterling myndi koma aftur til móts við hópinn í Katar. Ekki hefur verið gefið út hvað nákvæmlega kom upp í fjölskyldu Sterling en ensku slúðurblöðin voru fljót að fara af stað með sögur um innbrot á heimili Sterling í Lundúnum. BBC tók undir þær sögur og greindi frá því seint í gærkvöldi að vopnaðir þjófar hafi brotist inn á heimili Sterling á meðan fjölskyldumeðlimir voru heima við.
HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sjá meira