Desemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Sigga Kling skrifar 2. desember 2022 06:01 Elsku Fiskurinn minn, það verður ekki sagt með sanni að lífsvegur þinn sé tómlegur. Þú ert örlátur og elskulegur, en átt það til að fara í fýlu og verða foxillur yfir því að enginn fattar það. Það er mikil vinna fram undan, því þú þolir ekki að sitja auðum höndum. Það eru flutningar hjá mörgum eða tilfærsla á starfi eða bara eitthvað aukaverkefni. Þetta verður spennandi en stressið magnast jafnmikið og spennan. Þú verður svo sáttur yfir jólin, þau verða þér friðsæl og gjöful og enginn verður eins mikið í essinu sínu og þú. Að sjálfsögðu geturðu ekki alltaf verið sammála maka þínum, en sá vægir sem vitið hefur meira, svo leyfðu honum að ráða svona einu sinni. Þetta á einnig við um þinn besta vin eða náinn ættingja. Það er ferðalag fyrr en þig grunar, eitthvað sem þú varst ekki búinn að plana. Þú hittir óvænt fólk sem er þér svo mikils virði og það er eins og allir vilji koma þér á óvart. En umfram allt verður jafnvægi í ástinni, fjölskyldu og velgengni og þú átt eftir að njóta þín í öllum þessum asa sem verður í kringum þig. En þú verður samt að næra hellisbúann og þú færð friðinn sterkastan þegar þú finnur þér stað í náttúrunni og sest þar niður og hugsar sem minnst. Það er alveg ótrúlegt hvernig krafturinn þinn endurnýjast bara með þessu eina atriði. Það er að opnast fyrir þér gullkista og svo margt sem þér er að bjóðast úr henni. Gamlar óskir sem þú ert jafnvel búinn að gleyma hoppa upp í fangið á þér og annað sem þér finnst svo merkilegt á eftir að gerast. Þú ert að hressa þig við á allan máta, bæði líkama og huga og þetta ferli mun leiða til þess að þú fáir þínum þrám fullnægt og getir verið stoltur af sjálfum þér. Heimurinn er svo agnarsmár og þú þarft að skoða ýmislegt í honum, svo mundu að þú ert ekki tré. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Edrú í eitt ár Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Sjá meira
Það er mikil vinna fram undan, því þú þolir ekki að sitja auðum höndum. Það eru flutningar hjá mörgum eða tilfærsla á starfi eða bara eitthvað aukaverkefni. Þetta verður spennandi en stressið magnast jafnmikið og spennan. Þú verður svo sáttur yfir jólin, þau verða þér friðsæl og gjöful og enginn verður eins mikið í essinu sínu og þú. Að sjálfsögðu geturðu ekki alltaf verið sammála maka þínum, en sá vægir sem vitið hefur meira, svo leyfðu honum að ráða svona einu sinni. Þetta á einnig við um þinn besta vin eða náinn ættingja. Það er ferðalag fyrr en þig grunar, eitthvað sem þú varst ekki búinn að plana. Þú hittir óvænt fólk sem er þér svo mikils virði og það er eins og allir vilji koma þér á óvart. En umfram allt verður jafnvægi í ástinni, fjölskyldu og velgengni og þú átt eftir að njóta þín í öllum þessum asa sem verður í kringum þig. En þú verður samt að næra hellisbúann og þú færð friðinn sterkastan þegar þú finnur þér stað í náttúrunni og sest þar niður og hugsar sem minnst. Það er alveg ótrúlegt hvernig krafturinn þinn endurnýjast bara með þessu eina atriði. Það er að opnast fyrir þér gullkista og svo margt sem þér er að bjóðast úr henni. Gamlar óskir sem þú ert jafnvel búinn að gleyma hoppa upp í fangið á þér og annað sem þér finnst svo merkilegt á eftir að gerast. Þú ert að hressa þig við á allan máta, bæði líkama og huga og þetta ferli mun leiða til þess að þú fáir þínum þrám fullnægt og getir verið stoltur af sjálfum þér. Heimurinn er svo agnarsmár og þú þarft að skoða ýmislegt í honum, svo mundu að þú ert ekki tré. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Edrú í eitt ár Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Sjá meira