Fimmtán ára piltur í Grafarvogi stakk jafnaldra sinn Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 24. nóvember 2022 12:57 Meðfylgjandi ljósmynd birti Gunnar Smári í færslu sinni á Instagram í gærkvöldi en þar má sjá lögreglumenn hlúa að fórnarlambi hnífstungunnar. Fimmtán ára piltur stakk jafnaldra sinn með hníf seint í gærkvöldi. Árásin átti sér stað í Rimahverfi í Grafarvogi. Gunnar Smári Sigurgeirsson, íbúi í hverfinu, birti færslu á Instagram í gærkvöldi þar sem hann lýsti aðstæðum og birti jafnframt ljósmynd af vettvangi. Gunnar Smári lýsir því að þrír einstaklingar hafi hlaupið af vettvangi og að einn hafi verið stunginn. Ekki hafi þó mikið blætt úr manninum og að lögregla og sjúkrabíll hafi verið fljót á vettvang. Óhugnanlegt að krakkar séu með hnífa á sér Í færslunni segir Gunnar Smári ennfremur að nágrannar hafi margir farið út á svalir og orðið vitni að árásinni. Hann segist ekki vita hvað hafi farið á milli piltanna þriggja og þess sem fyrir árásinni varð. Þó sé óhugnanlegt að vita til þess að krakkar séu með hnífa á sér og reiðubúnir að nota þá. Í samtali við Vísi segir Gunnar að atvikið hafi átt sér stað í kringum ellefuleytið í gærkvöldi. „Það var hellingur af fólki þarna, þetta var beint fyrir neðan íbúðarhús. Mér skilst að það hafi verið þarna þrír aðilar sem hlupu í burtu og svo þrír aðilar sem urðu eftir. Svo sá ég þarna tvær löggur hlúa að honum og tvær sem voru að tala við vitni.“ Árásarmaðurinn í haldi Í samtali við Vísi staðfestir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að málið sé á borði miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu. Fórnarlambið var flutt á sjúkrahús en er að sögn Margeirs ekki í lífshættu. „Árásarmaðurinn er í haldi og það verður rætt við hann seinna í dag.“ Þá segir Margeir að umrædd árás sé ekki tengd hópárásinni sem átti sér stað á Bankastræti Club í síðustu viku. „Nei, það er staðfest, þetta er aðskilið.“ Lögreglumál Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Gunnar Smári lýsir því að þrír einstaklingar hafi hlaupið af vettvangi og að einn hafi verið stunginn. Ekki hafi þó mikið blætt úr manninum og að lögregla og sjúkrabíll hafi verið fljót á vettvang. Óhugnanlegt að krakkar séu með hnífa á sér Í færslunni segir Gunnar Smári ennfremur að nágrannar hafi margir farið út á svalir og orðið vitni að árásinni. Hann segist ekki vita hvað hafi farið á milli piltanna þriggja og þess sem fyrir árásinni varð. Þó sé óhugnanlegt að vita til þess að krakkar séu með hnífa á sér og reiðubúnir að nota þá. Í samtali við Vísi segir Gunnar að atvikið hafi átt sér stað í kringum ellefuleytið í gærkvöldi. „Það var hellingur af fólki þarna, þetta var beint fyrir neðan íbúðarhús. Mér skilst að það hafi verið þarna þrír aðilar sem hlupu í burtu og svo þrír aðilar sem urðu eftir. Svo sá ég þarna tvær löggur hlúa að honum og tvær sem voru að tala við vitni.“ Árásarmaðurinn í haldi Í samtali við Vísi staðfestir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að málið sé á borði miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu. Fórnarlambið var flutt á sjúkrahús en er að sögn Margeirs ekki í lífshættu. „Árásarmaðurinn er í haldi og það verður rætt við hann seinna í dag.“ Þá segir Margeir að umrædd árás sé ekki tengd hópárásinni sem átti sér stað á Bankastræti Club í síðustu viku. „Nei, það er staðfest, þetta er aðskilið.“
Lögreglumál Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira